Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 71
Sími 553 2075 Sýnd kl. 6 FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“ e e e e VJV, Topp5.is JUST FRIENDS eee H.J. MBL STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 6BAFTA TILNEFNINGARM.A. BESTA AÐALLEIKKONA BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN F U N „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 og 4 TILBOÐ 400KR. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 Sýnd kl. 2 Sími 553 2075 www.laugarasbio.is eee Kvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee Rolling Stone eee Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Epískt meistarverk frá Ang Lee M YKKUR HENTAR **** Sími - 551 9000 - Vinsælasta myndin á Íslandi í dag - FUN WITH DICK AND JANE kl. 3, 5, 7, 9 og 11 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3 og 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit „Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“ eeeee S.V. MBL MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 71 HLJÓMSVEITIN Jakobínarína hefur vakið töluverða athygli á er- lendri grundu að undanförnu og erlend plötufyrirtæki hafa verið áhugasöm um að fá hljómsveitina til liðs við sig. Samningaviðræður standa nú yfir við breska útgáfu- fyrirtækið Rough Trade og tölu- verðar líkur eru á því að smáskífa með hljómsveitinni komi út á veg- um fyrirtækisins strax eftir páska. „Þetta er ekkert pottþétt, en þeir hafa töluverðan áhuga,“ segir Gunnar Ragnarsson, söngvari sveitarinnar. „Við fórum í Sund- laugina (hljóðver Sigur Rósar í Mosfellsbæ) og tókum þrjú lög upp. Þeir vilja endilega prófa eitt- hvað og það er bara rosalega gam- an,“ segir Gunnar, en Rough Trade er mjög virt útgáfufyr- irtæki og hefur gefið út plötur listamanna á borð við Anthony and the Johnsons, Arcade Fire og Emilíönu Torrini. Fleira stendur til hjá Jakobínurínu því hljóm- sveitin mun spila á tónlistarhátíð- inni South by Southwest (SXSW) í Austin í Texas, en hátíðin fer fram dagana 10. til 19. mars næstkom- andi. Gunnar segir hátíðina leggj- ast vel í sig og bætir því við að þeir félagar ættu ekki að missa of mikið úr skólanum vegna þessa. „Við missum þrjá skóladaga, fjóra í mesta lagi,“ segir Gunnar, en auk Jakobínurínu spila Ensími, Dr. Spock, Stórsveit Nix Noltes, Þórir og Sign á hátíðinni fyrir Ís- lands hönd. Loks ber að geta þess að fyrsta breiðskífa Jakobínurínu er væntanleg, en það eru 12 tónar sem gefa hana út. „Jú, hún kemur í sumar. Það sem við tókum upp fyrir smáskíf- una fer á hana og svo tökum við restina upp í vor,“ segir Gunnar og bætir því við að hljómsveit- armeðlimir hafi ekki verið fúlir yf- ir að vinna engin verðlaun á Ís- lensku tónlistarverðlaununum. „Alls ekki, mér fannst bara mjög skrýtið að við værum tilnefndir yf- irleitt því við höfum ekki gefið út plötu. Við bjuggumst ekki við neinu,“ segir Gunnar. Í útgáfuviðræðum og á leið til Texas „Við missum út 3 skóladaga, 4 í mesta lagi,“ segir Gunnar Ragnarsson, söngvari Jakobínurínu, en sveitin er á leið á tónlistarhátíð í Texas. Tónlist | Jakobínarína vekur athygli í útlöndum ICELANDAIR bauð á dögunum rúmlega 300 ferðaþjónustuað- ilum, fjölmiðlum og umboðs- mönnum til Íslandskynningar í Manchester, en félagið mun hefja beint flug til borgarinnar hinn 7. apríl í vor. Fjölmargir aðilar í íslenskri ferðaþjónustu ásamt Ferða- málaráði og Reykjavíkurborg tóku þátt í samkomunni. Fyr- irhugað flug Icelandair frá borg- inni hefur vakið mikla athygli í Manchester og meðal gesta á kynningarsamkomunni var sjálf- ur borgarstjórinn í Manchester, Mohammed Afzal Kahn. Á samkomunni í Manchester var sérstakur bar skorinn út í ís þar sem gestir nutu íslensktætt- aðra veitinga. Fólk | Beint flug til Manchester í vor Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair, Mo- hammed Afzal Kahn, borg- arstjóri í Manchester, Stephen Brown, svæðisstjóri Icelandair í Bretlandi, og Birna Braga- dóttir, flugfreyja Icelandair. Sérstakur bar var skorinn út í ís þar sem gestir nutu íslenskra veitinga. Nýr áfanga- staður kynntur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.