Morgunblaðið - 29.01.2006, Síða 71

Morgunblaðið - 29.01.2006, Síða 71
Sími 553 2075 Sýnd kl. 6 FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“ e e e e VJV, Topp5.is JUST FRIENDS eee H.J. MBL STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 6BAFTA TILNEFNINGARM.A. BESTA AÐALLEIKKONA BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN F U N „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 og 4 TILBOÐ 400KR. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 Sýnd kl. 2 Sími 553 2075 www.laugarasbio.is eee Kvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee Rolling Stone eee Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Epískt meistarverk frá Ang Lee M YKKUR HENTAR **** Sími - 551 9000 - Vinsælasta myndin á Íslandi í dag - FUN WITH DICK AND JANE kl. 3, 5, 7, 9 og 11 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3 og 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit „Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“ eeeee S.V. MBL MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 71 HLJÓMSVEITIN Jakobínarína hefur vakið töluverða athygli á er- lendri grundu að undanförnu og erlend plötufyrirtæki hafa verið áhugasöm um að fá hljómsveitina til liðs við sig. Samningaviðræður standa nú yfir við breska útgáfu- fyrirtækið Rough Trade og tölu- verðar líkur eru á því að smáskífa með hljómsveitinni komi út á veg- um fyrirtækisins strax eftir páska. „Þetta er ekkert pottþétt, en þeir hafa töluverðan áhuga,“ segir Gunnar Ragnarsson, söngvari sveitarinnar. „Við fórum í Sund- laugina (hljóðver Sigur Rósar í Mosfellsbæ) og tókum þrjú lög upp. Þeir vilja endilega prófa eitt- hvað og það er bara rosalega gam- an,“ segir Gunnar, en Rough Trade er mjög virt útgáfufyr- irtæki og hefur gefið út plötur listamanna á borð við Anthony and the Johnsons, Arcade Fire og Emilíönu Torrini. Fleira stendur til hjá Jakobínurínu því hljóm- sveitin mun spila á tónlistarhátíð- inni South by Southwest (SXSW) í Austin í Texas, en hátíðin fer fram dagana 10. til 19. mars næstkom- andi. Gunnar segir hátíðina leggj- ast vel í sig og bætir því við að þeir félagar ættu ekki að missa of mikið úr skólanum vegna þessa. „Við missum þrjá skóladaga, fjóra í mesta lagi,“ segir Gunnar, en auk Jakobínurínu spila Ensími, Dr. Spock, Stórsveit Nix Noltes, Þórir og Sign á hátíðinni fyrir Ís- lands hönd. Loks ber að geta þess að fyrsta breiðskífa Jakobínurínu er væntanleg, en það eru 12 tónar sem gefa hana út. „Jú, hún kemur í sumar. Það sem við tókum upp fyrir smáskíf- una fer á hana og svo tökum við restina upp í vor,“ segir Gunnar og bætir því við að hljómsveit- armeðlimir hafi ekki verið fúlir yf- ir að vinna engin verðlaun á Ís- lensku tónlistarverðlaununum. „Alls ekki, mér fannst bara mjög skrýtið að við værum tilnefndir yf- irleitt því við höfum ekki gefið út plötu. Við bjuggumst ekki við neinu,“ segir Gunnar. Í útgáfuviðræðum og á leið til Texas „Við missum út 3 skóladaga, 4 í mesta lagi,“ segir Gunnar Ragnarsson, söngvari Jakobínurínu, en sveitin er á leið á tónlistarhátíð í Texas. Tónlist | Jakobínarína vekur athygli í útlöndum ICELANDAIR bauð á dögunum rúmlega 300 ferðaþjónustuað- ilum, fjölmiðlum og umboðs- mönnum til Íslandskynningar í Manchester, en félagið mun hefja beint flug til borgarinnar hinn 7. apríl í vor. Fjölmargir aðilar í íslenskri ferðaþjónustu ásamt Ferða- málaráði og Reykjavíkurborg tóku þátt í samkomunni. Fyr- irhugað flug Icelandair frá borg- inni hefur vakið mikla athygli í Manchester og meðal gesta á kynningarsamkomunni var sjálf- ur borgarstjórinn í Manchester, Mohammed Afzal Kahn. Á samkomunni í Manchester var sérstakur bar skorinn út í ís þar sem gestir nutu íslensktætt- aðra veitinga. Fólk | Beint flug til Manchester í vor Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair, Mo- hammed Afzal Kahn, borg- arstjóri í Manchester, Stephen Brown, svæðisstjóri Icelandair í Bretlandi, og Birna Braga- dóttir, flugfreyja Icelandair. Sérstakur bar var skorinn út í ís þar sem gestir nutu íslenskra veitinga. Nýr áfanga- staður kynntur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.