Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 21 MINNSTAÐUR Kjósið Þekkingu og reynslu Kjósið Skynsemi og skilning Kjósið Stefán Benediktsson Stuðningsmenn Stefáns Benediktssonar Opið prófkjör Samfylkingarinnar og óháðra helgina 11. og 12. febrúar Portúgal 39.280 kr.34.490 kr. Mallorca 35.880 kr. Tenerife 39.880 kr. á mann mi›a› við 2 fullor›na og 2 börn, 2ja–11 ára, á Parque de las Americas í 2 vikur. Net-verðdæmi 25. maí SumarPlús 2006 Bókaðu strax besta verðið á plusferdir.is Plúsferðir · Hlíðasmára 15 · 200 Kópavogur · Sími 535 2100 · www.plusferdir.is Benidorm á mann mi›a› vi› a› 2 fullor›nir og 2 börn, 2ja–11 ára, fer›ist saman. Innifali› er flug, gisting í 7 nætur á Buenavista og flugvallarskattar. Net-verðdæmi 17., 24. maí og 21. júní á mann mi›a› við að 2 fullor›nir og 2 börn, 2ja–11 ára, fer›ist saman. Innifali› er flug, gisting í 7 nætur á Elimar og flugvallarskattar. Net-verðdæmi 23. og 30. maí Krít 47.250 kr. á mann mi›a› a› vi› 2 a› fullor›nir og 2 börn, 2ja–11 ára, fer›ist saman. Innifali› er flug, gisting í 7 nætur á Skala og flugvallarskattar. Net-verðdæmi 29. maí og 27. júní Marmaris 37.600 kr. á mann mi›a› a› vi› 2 a› fullor›nir og 2 börn, 2ja–11 ára, fer›ist saman. Innifali› er flug, gisting í 7 nætur á Öz-ay og flugvallarskattar. Net-verðdæmi 23. og 30. maí á mann mi›a› við að 2 a› fullor›nir og 2 börn, 2ja–11 ára, fer›ist saman. Innifali› er flug, gisting í 7 nætur á Pil Lari Playa og flugvallarskattar. Net-verðdæmi 16., 23. maí og 20. júní Húnaþing vestra | Ráðnir hafa verið framkvæmdastjórar fyrir tvö ferða- þjónustuverkefni sem verið er að undirbúa í Húnaþingi vestra. Ann- ars vegar er um að ræða Selasetur Íslands og hins vegar Grettistak og Grettisból. Selasetur Íslands verður í húsi sem kennt er við Verslun Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga. Þar er verið að innrétta sýningaraðstöðu og skrifstofu forstöðumanns. Stefnt er að því að sýning verði opnuð 25. júní næstkomandi. Ráðin hefur verið forstöðukona og tók hún til starfa nú um mánaða- mótin, að því er fram kemur á vef ferðamálafulltrúa á Norðurlandi vestra, northwest.is. Forstöðukonan heitir Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir og er frá Dæli í Víðidal. Hún hefur lokið B.Sc. prófi frá raunvísindadeild Háskóla Íslands. Þá hefur Jón Óskar Pétursson verið ráðinn framkvæmdastjóri Grettistaks og Grettisbóls. Hann er að ljúka námi við Viðskiptaháskól- ann á Bifröst og tekur til starfa með vorinu. Grettisverkefnið er umfangs- mikið. Næsti áfangi þess er opnun leikvangs á Laugarbakka, í anda Grettis sterka, sem og gesta- móttöku. Jón Hámundur Marinós- son er hönnuður verkefnisins. Við uppbygginguna er farið eftir skýrslu hans. Fram- kvæmda- stjórar í ferðaþjónustu Siglufjörður | Sparisjóður Siglu- fjarðar veitti nýlega Síldarminja- safninu á Siglufirði fjárstyrk að upphæð 5 milljónir króna og var styrkurinn afhentur við athöfn í safninu. Það var Ólafur Marteins- son formaður stjórnar Sparisjóðs- ins sem afhenti styrkinn og að auki viðurkenningarskjal. Ólafur sagði í ávarpi við þetta tækifæri að bæjarbúar hefðu á undanförnum árum fylgst með kraftmikilli uppbyggingu safnsins. Sparisjóðurinn hefði átt velgengni að fagna á síðustu árum og sér- staklega væri góð afkoma á síðasta ári. Alltaf hefði verið markmið sjóðsins að láta samfélagið njóta þess þegar vel gengi. Það væri meðal annars ástæðan fyrir þessari styrkveitingu, en einnig sú stað- reynd að sjóðurinn hefði verið þátt- takandi í síldarævintýrinu á sínum tíma. Hafþór Rósmundsson, formaður stjórnar Síldarminjasafnsins, veitti styrknum viðtöku og færði spari- sjóðnum miklar þakkir fyrir sam- skiptin þau ár sem uppbygging safnsins hefur staðið yfir. Þess má geta að árlega er veitt fé úr Menningarsjóði Sparisjóðs Siglufjarðar til einstaklinga og fé- lagasamtaka í bænum, en sú úthlutun verður síðar í vetur. Síldar- minjasafnið fær 5 milljónir Morgunblaðið/Örn Þórarinsson. Afhending Ólafur Marteinsson, til vinstri, afhenti Hafþóri Rósmundssyni styrk Sparisjóðs Siglufjarðar til Síldarminjasafnsins á Siglufirði. LANDIÐ ♦♦♦ Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.