Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 55
M YKKUR HENTAR **** 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 6 og 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 og 10.10 B.I. 14 ÁRA 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! THE FOG Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com eeee VJV, Topp5.is eee H.J. MBL Sýnd kl. 6 F U N Sýnd kl. 6, 8 og 10 STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN eeeKvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee Rolling Stone eee Topp5.is Sýnd kl. 5 og 8 VINSÆLASTA MYNDIN á Íslandi í dag! 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee Kvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee Rolling Stone eee Topp5.is Sími - 551 9000 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 55 fyrir fagurkera á öllum aldri horft til austurs flæði eða fúnksjónasískt ævintýri traust og tímalaust einfaldleikinn í fyrirrúmilitríkir listaréttir lifun tímarit um heimili og lífsstíl – 02 2006 Tímaritið Lifun fylgir Morgunblaðinu á morgun RÚMAR tvær vikur eru í að framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður valið en 15 lög keppa til úrslita í beinni útsendingu í Sjónvarpinu laugardaginn 18. febrúar. Fjórum dögum áður, eða þriðjudag- inn 14. febrúar, kemur hins vegar út plata á vegum Senu sem geymir öll 15 lögin fullunnin í hljóðveri. Í fréttatilkynningu sem barst frá Senu kem- ur fram að óhætt sé að segja að Söngvakeppn- in hafi vakið mikla athygli að undanförnu og raunar deilur líka en enginn efist um að áhug- inn sé gríðarlegur. Það þótti því við hæfi á 20 ára afmæli þátttöku Íslendinga í Evróvisjón að gefa úrslitalögin út á geislaplötu en sambæri- leg útgáfa á lögum í Söngvakeppni Sjónvarps- ins hefur ekki átt sér stað síðan 1988. Í ár voru 24 lög valin til þátttöku í Söngva- keppni Sjónvarpsins og eftir þrjá undan- úrslitaþætti keppa 15 lög til úrslita. Öll lögin verða á plötunni, í þeirri röð sem þau verða flutt á lokakvöldinu en hér eru þau í stafrófs- röð: „100%“ – Rúna G. Stefánsdóttir og Brynjar Már Valdimarsson „100% hamingja“ – Heiða „Andvaka“ – Guðrún Árný „Á ég?“ – Bjartmar Þórðarson „Eldur nýr“ – Ardís Ólöf „Flottur karl, Sæmi rokk“ – Magni & magnararnir „Hjartaþrá“ – Sigurjón Brink „Mynd af þér“ – Birgitta Haukdal „Sést það ekki á mér?“ – Matti „Strengjadans“ – Davíð Olgeirs „Stundin – staðurinn“ – Edgar Smári Atla- son og Þóra Gísladóttir „Til hamingju Ísland“ – Sylvía Nótt „Útópía“ – Dísella „Það sem verður“ – Friðrik Ómar „Þér við hlið“ – Regína Ósk Tónlist | Geisladiskur með úrslitalögum Söngvakeppni Sjónvarpsins Öll lögin á einum diski Morgunblaðið/Eggert Birgitta Haukdal syngur lagið „Mynd af þér“ en lagið er eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Kristján Hreinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.