Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn NÚ SKIL ÉG AF HVERJU VIFTAN STOPPAÐI FJÓRTÁN, TUTTUGU OG ÞRÍR, NÝJU SVONA NÚ! ÉG HELD AÐ ÉG ÞURFI HLÍFAR HÆ! MÆTTI ÉG EIGAORÐ VIÐ HANN FÖÐUR ÞINN? FURÐU- FUGL! GJÖRÐU SVO VEL, ÞAÐ ER EKKI EINS OG ÞÚ ÞURFIR LEYFI FRÁ MÉR HVERT FER ÉG TIL AÐ KVARTA UNDAN SKATTLAGNINGUNNI HAHAHAH! ÞÚ GETUR FARIÐ BEINT TIL... ...MANNSINS Á SKRIFSTOFUNNI HANDAN VIÐ HORNIÐ ÞÚ ERT AÐ FARA ÚR HÁRUM, GRÍMUR ÞÚ MÁTT EKKI LIGGJA UPP Í SÓFA FYRR EN ÞÚ ERT HÆTTUR AÐ FARA ÚR HÁRUM! HÚN KEMUR FRAM VIÐ MIG EINS OG DÝR! SKRÝTIÐ! MÉR FINNST HANN FLOTTUR OG ÉG HEF JAFN MIKINN RÉTT Á AÐ EIGA FALLEGA HLUTI OG ÞÚ! ÞAÐ KEMUR EKKI TIL GREINA AÐ ÉG HENDI HONUM! EIGÐU HANN ÞÁ BARA! ÞÚ GETUR MEIRA AÐ SEGJA SOFIÐ Á GÓLFINU VIÐ HLIÐINA Á HONUM HVAÐ GERÐI ÉG VITLAUST? ÞÚ ERT GÍSLINN MINN! NEI! MARY JANE... ÞÚ HEFÐIR ÁTT AÐ LEYFA MÉR AÐ KLÓFESTA RÓSU! SVONA NÚ, HAFÐU ÞETTA! ÚFFF! Dagbók Í dag er fimmtudagur 9. febrúar, 40. dagur ársins 2006 Víkverji sá til þeirraKastljóskvenna í BYKO og Húsasmiðj- unni nýverið og var ekki alveg eins skemmt og forstjórum þessara fyrirtækja sem reyndu að svara fyrir þessar flækjur sem allir hlutaðeig- endur voru greinilega kolfastir í. Þetta voru átakanlegar mínútur og aumingja versl- unarstarfsmennirnir og Kastljóskonurnar botnuðu lítt í hlut- unum. Og síðan var Víkverja alveg lokið þegar forstjór- arnir töluðu um að innslagið hefði verið eins og skemmtiþáttur. Ef eitt- hvað var þá voru svör forstjóranna skemmtiþáttur út af fyrir sig. Ekki það að þeir hafi hjálpað upp á að gera Kastljós að skemmtilegum þætti, heldur var þetta meira í ætt við einhvers konar grátlega fyndna uppákomu. Víkverji vissi ekki hvort hann ætti að hlæja eða gráta þannig að hann fékk sér bara kaffibolla og fór að lesa bók. x x x Víkverji er maður löghlýðinn þeg-ar kemur að því að virða inn- akstursbann á götunni þar sem hann býr. Töluvert er um að fólk reyni að stytta sér leið með því að aka gegn skilti sem þýðir: Inn- akstur bannaður. Þetta er alþekkt um- ferðarmerki með gul- um láréttum borða á rauðum hringlaga grunni. En Víkverji er svo mikil lögga í sér og yfirhöfuð óþolandi fullkominn eitthvað að hann stöðvar alla þá bíla sem hann nær til og les óprúttnum öku- mönnum þeirra pistilinn. Er þetta kannski fulllangt gengið? En Víkverji getur að öðru leyti ekki kvartað undan nágrönnum sín- um. Nú er tæpt ár liðið frá því hann flutti í hverfið sitt, sem vel að merkja er í nágrenni ómissandi staða á borð við Vitabarinn og Súfistann á Laugavegi, og nábýlið hefur gengið eins og í sögu. Ekki eru þó allir kunningjar Víkverja svo heppnir. Einn þeirra á til dæmis ná- granna sem spila alltaf háværa mús- ík til að breiða yfir lætin vegna hvílubragða sinna. En þetta eru auð- vitað hreinir smámunir þegar grannt er skoðað. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Stavropol | Kappklædd babúska í borginni Stavropol í suðurhluta Rússlands hefur lifibrauð sitt af því að selja vegfarendum plastpoka. Það snjóaði vel í gær þar eystra, og frostið um fimmtán gráður. Hér heima var líka kalt í gær en gert er ráð fyrir hlýnandi veðri um allt land á föstudag. Reuters Mörg er matarholan MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.