Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið SALKA VALKA Fi 16/2 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING! WOYZECK AUKASÝNINGAR Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA! CARMEN Fö 10/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Fö 10/2 kl. 13 FORS. MIÐAV. 1.000- kr Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14 Lau 26/2 kl. 14 Lau 4/3 kl. 14 Su 5/3 kl. 14 Lau 11/3 kl. 14 Nýja svið / Litla svið MANNTAFL Mi 22/2 kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Lau 18/2 kl. 20 UPPS. Su 19/2 kl. 20 UPPS. Fi 23/2 kl. 20 Fö 24/2 kl. 20 Lau 4/3 kl. 40 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 HUNGUR FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr. Má 13/2 kl. 20 Mi 15/2 kl. 20 UPPSELT Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 FRUMSÝNING UPPSELT Sýnt á NASA við Austurvöll Fimmtudagur 9. febrúar Örfá sæti laus Föstudagur 10. febrúar Sjallinn Akureyri Föstudagur 17. febrúar Sæti laus Föstudagur 24. febrúar Sæti laus Laugardagur 25. febrúar Sæti laus Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI 2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 - 5. sýn. fös. 24. feb. kl. 20 - 6. sýn. sun. 26. feb. kl. 20 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 KYNNING FYRIR SÝNINGU (fyrir utan frumsýningu) Kynning á verkinu og uppsetningu þess er í boði Vinafélags Íslensku óperunnar. Kynningin hefst kl.19.15 og er innifalin í miðaverði. MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup Fös. 10. feb. kl. 20 UPPSELT Fös. 10. feb. kl. 23 AUKAS. - Laust Lau. 11. feb. kl. 19 UPPSELT Lau. 11. feb. kl. 22 UPPSELT Fös. 17. feb kl. 19 AUKAS. - Laust Lau. 17. feb kl. 22 AUKAS. - Laust Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT Lau. 18. feb kl. 22 Öfrá sæti - Síðasta sýning! Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Maríubjallan Mið. 15. feb. kl. 20 FORSÝNING - UPPSELT Fim. 16. feb. kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT Sun. 19. feb. kl. 20 2.kortas - UPPSELT Fim. 23. feb kl. 20 3.kortas - UPPSELT Fös. 24. feb. kl. 19 4.kortas Lau. 25. feb. kl. 19 5.kortas - UPPSELT Lau. 25. feb. kl. 22 AUKASÝNING - Laust Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas 3/3, 4/3, 10/3, 11/3, 17/3, 18/3 Brúð- kaupið kveður! Ný íslensk tónlist og ungir einleikarar Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikarar ::: Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Örn Magnússon Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikarar ::: Júlía Mogensen Jóhann Már Nardeau Gunnhildur Daðadóttir Guðný Jónasdóttir Haraldur Vignir Sveinbjörnsson ::: Sjö byltur svefnleysingjans Þorkell Sigurbjörnsson ::: Þrenjar Eiríkur Árni Sigtryggsson ::: Stjöstirni Þorsteinn Hauksson ::: Sinfónía eitt FIMMTUDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 19.30 myrkir músikdagar í háskólabíói LAUGARDAGINN 11. FEBRÚAR KL. 17.00 ungir einleikarar í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Camille Saint-Säens ::: Sellókonsert nr. 1 Johann Nepomuk Hummel ::: Trompetkonsert Alexander Glazúnov ::: Fiðlukonsert í a-moll, op. 82 Edward Elgar ::: Sellókonsert í e-moll, op. 85 Sinfóníuhljómsveit Íslands býður þér nú afar góðan og spennandi kost: Þú greiðir fyrir eina tónleika en færð miða á tvenna. Þannig gefst þér bæði kostur á að hlusta á verk íslenskra tónskálda á Myrkum músíkdögum og heyra unga einleikara þreyta frumraun sína með hljómsveitinni. Á LAUGARDAG stóð Anna Rich- ardsdóttir fyrir sýningunni Al- heimshreingjörningur í 10 ár. Margt var um manninn í Ket- ilhúsinu á Akureyri og einnig niðri við höfn. Anna var með hreingjörn- ing við Torfunesbryggju ásamt tveimur köfurum og sjósundfélaga sínum. Fjölmargir listamenn tóku þátt í alheimshreingjörningnum og sendu inn verk. Sýningin í ár hófst á hreingjörn- ingum nokkurra akureyrskra lista- manna. Það voru Elsa María Guð- mundsdóttir, Box konurnar þær Hanna, Dögg og Karen, Þorbjörg Halldórsdóttir, Gustavo Manuel Pé- rez Dénis, Joris Jóhannes Radema- ker og Jóhann Friðriksson og tveir kafarar, Tómas Knútsson og Er- lendur Bogason, sem fremja gjörn- inga á sýningunni. Tómas Knútsson er með það markmið að hreinsa allar hafnir og fjörur landsins á 10 árum. Hann kafaði niður í Akureyrarhöfn við Torfunefsbryggju til að finna rusl sem hann svo fann. Erlendur Boga- son sem starfar m.a. við að hreinsa Akureyrarhöfn mun kvikmynda gjörninginn og myndirnar voru sýndar á sýningunni. Einnig voru sýndar litskyggnur úr Akureyr- arhöfn eftir Erlend þar sem áhorf- endur gátu sjálfir dæmt um hvort gamalt skipsflak í höfninni séu óhreinindi eða fagrar sögulegar minjar. Jóhann Friðriksson hugvits- maður opnaði heimasíðuna www.cleaning.is sem hann hefur hannað sérstaklega tileinkaða Al- heimshreingjörningi í 10 ár. Anna var með sinn hreingjörning í landi og á sjó. Sýningin var aðeins þennan eina dag. Alheimshreingjörningur Hreingjörningakona alheimsins, Anna Richardsdóttir, einkennis- klædd við hreinsunarbúnað sinn. Ljósmynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Anna hreingjörði kafarana Tómas Knútsson og Erlend Bogason áður en þeir köfuðu við Torfunefs- bryggju. Kapparnir syntu í sjónum þrátt fyrir nístungskulda, en þær Anna og ónefnd vinkona hennar til vinstri á myndinni synda í sjónum við Torfunefið einu sinni í viku. DAGANA 9. til 26. febrúar mun Norræna húsið sýna í anddyri húss- ins tvö myndbönd eftir rússnesku listakonuna Lenu von Lapschina. Myndböndin draga fram muninn milli pólitísks áróðurs og markaðs- áróðurs. Í raun er um að ræða eitt og sama myndbandið en þar sem þýðingartexti er ekki sá sami undir myndunum fá þær gjörólíka merk- ingu. Með list sinni teflir Lena fram ólíkri hugmyndafræði; markaðinum andspænis alræðishugmyndafræð- inni. Einstaklingshyggju velmeg- unarinnar gegn áróðursmaskínum hervaldsins. Siberian Beauty 1 – vellíð- unardagskrá býður áhorfandanum að taka þátt í lífsstíl fáránleikans sem framkalla á vellíðun. Siberian Beauty 2 – æfingabúðir kalla hins vegar á áhorfandann í stríðsundirbúning. Umgjörð mynd- bandanna er líkamsræktarstöð með tveimur þjálfurum. Lena von Lapschina er fædd 1965 í Kurgan í Vestur-Síberíu en býr og starfar í Vín. Síberísk fegurð GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.