Morgunblaðið - 03.03.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.03.2006, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Númarímum Sigurðar Breiðfjörð án undirleiks, og síðan Haustvísur Stef- áns frá Hvítadal með bakgrunns- vindnauði úr tölvu. Rokkbandið blett smám saman geði með einskonar rondó-vöruskiptum þegar kveðnar voru húnvetnskar stemmur, og tókst fallegast til þegar Guðmundur Pét- ursson lék rafgítar sinn syngja ang- urljóðrænt undir líkt og úr norður- indverskri vínu. Að öðru leyti þótti mér lítið ganga músíklega saman með þessum ólíku greinum, enda rokkið að jafnaði í sinni ferstrendu hryn- spennitreyju meðan kvæðalistin vill vera laus við alla púlsræna harð- stjórn. TROÐFULLT var á tónleikunum í Íslenzku óperunni á laugardagskvöld, aðallega af fólki milli tektar og þrí- tugs. Eftir drykklanga stund gekk Steindór Andersen kvæðamaður á svið og kvað nokkrar vísur úr Marit Øverli og Klement Bulju komu þá á svið og kynnti Marit efni og aðstæður á ensku í stað prentaðrar tónleikaskrár. Samíski jojk-söngurinn féll að því leyti betur að rokkinu en ís- lenzka kvæðamennskan að lögin voru mun taktfastari (enda oft samin á úti- göngu), og kröftug en frosttær rödd finnmersku söngkonunnar barst undravel gegnum sameinað átak sex manna rokksveitar. Sum framlög það- an voru að vísu til óþurftar, svo sem þreytandi gítarskruðningar Mínus- gítaristans í einu laginu (gárungar mættu vel nefna slíkt blikkplötuurg „slípirokk“ enda hljóðið nauðalíkt). Írskur bodhrán-trommuleikur sett- slagarans í öðru tilviki var einnig klaufalegur. Annað var þó til bóta, svo sem smekklegur kolltrommusláttur Sigtryggs Baldurssonar og óræð hindurvitnahljóðin úr tölvunni, svo ekki sé minnzt á leiðandi kassagít- arframlag Klements meðan næði gafst í byrjun laga. Mátti gruna að hann hefði stjórnað undangengnum samæfingum, og þó að nokkrir staðir gæfu hugboð um að þær hefðu mátt vera fleiri gekk flest nokkuð vel upp. Einfaldleiki flestra jojklaga gerir auðvitað að verkum að ofalið kons- erteyrað heimtar útfærðari gerð en dugði frumhöfundi á fjallgöngu. Þar stóð hnífurinn í kúnni, því annaðhvort þarf óhemjulangan tíma í æfingar ef ekki áralangt samstarf – eða þá að allt sé hreinlega kompónerað frá grunni á nótum. Hvort tveggja hefur verið gert ytra; samstarf Jans Garbareks og Mari Boines var líklega eins konar beggja bland, og hinn stórlitli lappneski einsöngur sálarinnar hefur m.a.s. náð sinfónískum hæðum hjá stöku norrænu tónskáldi. Þó vottaði hér fyrir ögn viðameiri útfærslu í „Homage to my home town“. Lagið um mengun var sömuleiðis meðal áhrifameiri laga, og þó að söngkonan ætti til að yfirskjóta í inntónun var berangursseiðmagn raddarinnar engu líkt. Það segir ekki lítið um áhrifamátt samískrar söngmenntar, og söngkon- unnar sérstaklega, að geta snert taug í hjartarótum allra nærstaddra þrátt fyrir raforkufreka hávaðamengun vestræns skemmtiiðnaðar. Vonandi opnaðist ungum neyzluþjörkum þar með nokkur leiðarvísir úr hismishelsi dynkjaskólps og dægurfroðu inn að sjálfum kjarnanum. Einsöngur sálar á víðavangi Ríkarður Ö. Pálsson TÓNLIST Íslenzka óperan Marit Hætta Øverli jojksöngur, Klement Anders Bulju gítar, Steindór Andersen kvæðamaður, Hilmar Örn Hilmarsson tölvuhljóð, Guðmundur Pétursson gítar, Sigtryggur Baldursson slagverk ásamt Bjarna og Bjössa í Mínus á trommur og gítar. Laugardaginn 25. febrúar kl. 21. JOJK-TÓNLEIKAR www.kringlukrain.is sími 568 0878 ROKKSVEIT RÚNARS JÚLÍUSSONAR Í KVÖLD Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn Stóra svið RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 4/3 kl. 14 UPPS. Su 5/3 kl. 14 UPPS. Lau 11/3 kl. 14 UPPS. Su 12/3 kl. 14 UPPS Lau 18/3 kl 14 Su 19/3 kl. 14 UPPS. Lau 25/3 kl. 14 UPPS. Su 26/3 kl. 14 CARMEN Í kvöld kl. 20 Lau 4/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20 Lau 25/3 kl. 20 TALAÐU VIÐ MIG -ÍD- Su 5/3 kl. 20 Gul kort. Fö 10/3 kl. 20 Rauð kort Su 19/3 kl. 20 Græn kort Su 26/3 kl. 20 Blá kort WOYZECK AUKASÝNINGAR: Su 12/3 kl. 20 Fi 23/3 kl. 20 . KALLI Á ÞAKINU Fi 13/4 kl. 14 Lau 15/4 kl. 14 Má 17/4 kl. 14 Fi 20/4 kl. 14 Nýja svið / Litla svið BELGÍSKA KONGÓ Lau 4/3 kl. 20 UPPSELT Su 5/3 kl. 20 Fö 10/3 kl. 20 UPPS. Lau 11/3 kl. 20 UPPS. Su 12/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20 Fi 23/3 kl. 20 Fi 6/4 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Í kvöld kl. 20 UPPSELT Fi 9/3 kl. 20 Mi 15/3 kl. 20 Fi 16/3 kl. 20 Fö 24/3 kl. 20 Lau 25/3 kl. 20 UPPSELT Fi 30/3 kl. 20 Fö 31/3 kl. 30 HUNGUR Lau 4/3 kl. 20 Mi 8/3 kl. 20 UPPSELT Fö 10/3 kl. 20 Fi 16/3 kl. 20 Fö 17/3 kl. 20 ATH TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI NAGLINN Fi 2/3 kl. 20 Fö 3/3 kl. 20 UPPSELT Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20 UPPSELT Lau 18/3 kl. 20 UPPSELT GLÆPUR GEGN DISKÓINU Fö 17/3 kl. 20 Su 26/3 kl. 20 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. ATH. SÝNINGUM AÐ LJÚKA MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 laus sæti laus sæti örfá sæti laus laus sæti laus sæti laus sæti föstudagur laugardagur föstudagur laugardagur föstudagur laugardagur 03.03 04.03 10.03 11.03 17.03 18.03 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum. Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Maríubjallan - sýnt í Rýminu Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas - UPPSELT Fös. 3. mars kl. 19 7.kortas - UPPSELT Lau. 4. mars kl. 19 8.kortas - UPPSELT Lau. 4. mars kl. 22 AUKASÝNING - Örfá sæti laus Fim. 9. mars kl. 20 AUKASÝNING - Laus sæti Fös. 10. mars kl. 19 9.kortas - Örfá sæti laus Lau. 11. mars kl. 19 Nokkur sæti laus 11/3 AUKASÝNING,17/3, 18/3 - Ath! aðeins þessar sýningar! Litla hryllingsbúðin - Frums. 24. mars. Frábært forsölutilboð: Geisladiskur fylgir með í forsölu. Forsala hafin. – fyrstir koma –fyrstir fá.                                      ! "        #  $  $    %  &'() *+, -./    0    0  12 , 3 1- 0  &'() *+, -./ 4       %           -51.6 , 3 777     8                      !   "                   !  "  #  $ $%  $% $  '  % % Ævintýra- tónleikar SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS tónsprotinn í háskólabíói Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Kór ::: Kór Kársnesskóla Kórstjóri ::: Þórunn Björnsdóttir LAUGARDAGINN 4. MARS KL. 16.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Hetjur ævintýranna birtast ljóslifandi á sviði Háskólabíós á þessum töfrandi tónleikum. Nú gefst fjölskyldunni frábært tækifæri að koma saman á sinfóníutónleika og heyra tón- list sem sveipað hefur ævintýraljóma sögupersónur á borð við Óliver Twist, Vilhjálm Tell og Von Trapp fjölskylduna. Skemmtilegri og fjölskylduvænni efnisskrá er vart hægt að hugsa sér! ER BAKHJARL TÓNSPROTANS FÖS. 3. MAR. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖS. 10. MAR. kl. 20 LAU. 18. MAR. kl. 20 SÝNINGUM LÝKUR Í MARS! MÁN. 06. MAR. kl. 9 UPPSELT ÞRI. 07. MAR. kl. 9 UPPSELT MIÐ. 08. MAR. kl. 9 UPPSELT HVAÐ EF eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur LAU. 4. MARS KL. 20 - FRUMSÝNING SUN. 5. MARS KL. 20 LAU. 11. MARS KL. 20 SUN. 12. MARS KL. 20 FÖS. 17. MARS KL. 20 SUN. 19. MARS KL. 20 FÖS. 24. MARS KL. 20 SUN. 26. MARS KL. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.