Morgunblaðið - 03.03.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.03.2006, Blaðsíða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn GRETTIR! ÉG HEF SVO GAMAN AF NÝ- LÍMDU VEGGFÓÐRI ÞAÐ ER ÖRUGGLEGA ALLT FULT AF KANÍNUM ÞÚ VEIST HVAÐ VIÐ ÞURFUM AÐ GERA Í ÞVÍ? HVERNIG ER VATNIÐ? ÞAÐ ERÍSKALT. VILTU RÉTTA MÉR HANDKLÆÐIÐ MITT? ÞETTA ER ÖMURLEG ÚTILEGA ÉG ER AÐ SAFNA TIL STYRKTAR ÞEIM SEM ÞJÁST AF KVEFI VÆRIRÐU TIL Í AÐ GEFA EITTHVAÐ LÍTILRÆÐI ÞEIM TIL HJÁLPAR? HELGA, EIGUM VIÐ EIN- HVERJA GAMLA VASAKLÚTA? VEISTU HVAÐ HANN BRAGI VINNUR VIÐ? ÞÚ ÞEFAR UPPI SPRENGJUR, EKKI SATT? JÚ, MIKIÐ RÉTT ÉG VAR LÍKA FYRSTUR TIL AÐ SPÁ FYRIR UM ÞAÐ AÐ „KATTARKONAN“ YRÐI ALVEG ÖMURLEG MYND ÞÚ GETUR EKKI SIGRAÐ TARANTÚLUN Í ÞESSU ÁSTANDI! KANNSKI EKKI, EN HANN GETUR REYNT! EF ÞIÐ VILDUÐ SLAKA AÐEINS Á... HANN BJARGAÐI LÍFI ÞÍNU! MIG LANGAR SVO AÐ LEN VITI HVERSU MIKILS ÉG MET HANN EN ÞAÐ AÐ HRINGJA Í HANN ÚR VINNUNNI GERÐI HANN BARA ÁHYGGJUFULLAN KANNSKI HJÁLPAR AÐ GEFA HONUM GJÖF ELSKAN, ÉG KEYPTI HANDA ÞÉR GEISLA DISK NÚ ER EITTHVAÐ MIKIÐ AÐ Dagbók Í dag er föstudagur 3. mars, 62. dagur ársins 2006 Víkverji fylgist ekkimikið með íþrótt- um. Hann frétti þó að íslenzka landsliðið í fótbolta hefði tapað leik í útlöndum. Vík- verja fannst ekki skrýtið, þegar honum voru sagðir helztu málavextir, að Ísland hefði farið halloka. Strákarnir okkar öttu kappi við landslið Trínidad og Tóbagó. Ætli það sé algengt í fótboltanum að bolta- menn frá pínulitlu landi verði að kljást við tvö landslið í einu? Hefði ekki verið nóg að spila annaðhvort við Trínidad eða Tóbagó? Víkverja finnst að svona eigi nú bara varla að teljast með. x x x Víkverji er líka alveg steinhissa áþessum Tjörnesingum. Þeir eru víst eitthvað flæktir yfir því að bónd- inn á Héðinshöfða geti þurft að bregða búi, rætist draumar Þing- eyinga og álver verði byggt í næsta nágrenni, á Bakka við Húsavík. Skilja mennirnir ekki að það er hvergi meira viðeigandi að byggð leggist af vegna stóriðju en einmitt á Héðinshöfða? Þar eru æskuslóðir Einars Benedikts- sonar, skálds og at- hafnamanns. Eins víst að þar hafi Einar byrj- að að hugsa um það hvernig mætti beizla orkuna í iðrum lands- ins, virkja Jökulsá á Fjöllum, leggja járn- braut til Húsavíkur og byggja álverksmiðju í Þingeyjarsýslu, en allt var þetta á meðal stór- iðjudrauma Einars – og lifa þeir enn góðu lífi meðal þjóðarinnar, nema kannski þessi um járnbrautina til Húsa- víkur. Enginn hefði skilið það betur en Einar Benediktsson, að slíkum stórframkvæmdum fylgir alltaf ein- hver fórnarkostnaður. x x x Víkverja sýnist að fyrirbærið, semeinkenndi öskudaginn í hans ungdæmi, þ.e. öskupokinn, sé á hröðu undanhaldi. Í stað þess koma útlendir búningar og söngur í verzl- unarmiðstöðvum. Börnin hans Vík- verja komu ekki heim úr skólanum á öskudaginn með öskupoka í aftur- endanum. Þau voru nefnilega einu börnin, sem komu með öskupoka að heiman. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Víðidalur | Árleg vorsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin um helgina í reiðhöll Fáks í Víðidal. Sýningin hefst í fyrramálið kl. 8.30 með keppni ungra sýnenda þar sem yfir 50 börn og unglingar sýna hunda sína. Fjölmargir kynningarbásar eru á staðnum þar sem veittar eru upplýsingar um hinar fjölmörgu ólíku hundategundir sem ræktaðar eru innan HRFÍ. Á sunnudag hefst sýningin kl. 9 árdegis. Fjórir erlendir dómarar koma til landsins til að meta gæði hundanna og dæma þá. Sýningin stendur til kl. 16 báða dagana. Yfir 600 hundar á sýningu MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 15, 14, 17.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.