Morgunblaðið - 03.03.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.03.2006, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA LEIK- KONA ÁRSINSwalk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Nýtt í b íó BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐAL- HLUTVERKI THE PINK PANTHER kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40 og 10.10 THE PINK PANTHER kl. 6, 8 og 10 THE CONSTANT GARDENER kl. 10.25 B.I. 16 ÁRA NANNY McPHEE kl. 6 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA 10 BAFTA tilnefningar 4 Óskarstilnenfingar 3 Golden Globe Tilnefningar YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA RALPH FIENNES RACHEL WEISZ e e e e „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is ”Tregafull ástarsaga tvinnuð hálfgegnsærri spennusögu í stórbrotnu umhverfi andstæðna í Kenya”. G.E. NFS Ein besta mynd ársins. Frá leikstjóra City of God eftir metsölubók John Le Carré eeeee V.J.V. / TOPP5.is eeee „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com eeee HJ MBL Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum eeee „Stjörnuleikur Hoffman er burðarás magnaðs byrjendaverks um sannsögulega siðferðislega togstreitu rithöfundar“ G.E. NFS Blaðið Bleiki demanturinn er horfinn og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… KEVIN KLINE STEVE MARTIN JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES Hvað segirðu gott? Mjög gott. Ég var að rísa upp úr veikindum þannig að ég lít björtum augum fram á veginn. Kanntu þjóðsönginn? Að sjálfsögðu. Hann kallast „In My Dreams“ og hefst á orðunum: „Come on, come on, come on ...!“ Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Svíþjóðar. Við spiluðum á tón- leikum þar í desember. Uppáhaldsmaturinn? Sushi. Bragðbesti skyndibitinn? Kebab. Besti barinn? Tónleikasviðið. Hef engan tíma til að sækja aðra bari. Hvaða bók lastu síðast? Ævisögu Bítlanna. Hvaða leikrit sástu síðast? Ég man það ekki. En kvikmynd? Ray. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Wig Wamania sem er nýjasta platan okkar, en annars er það ein- hver Foreigners-plata sem ég man ekki hvað heitir. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Rock Classic. Besti sjónvarpsþátturinn? Seinfeld. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í sjónvarpi? „No way.“ G-strengur eða venjulegar nær- buxur? Það er ævinlega g-strengur þegar ég er á sviði en annars eru það box- er-buxur. Helstu kostir þínir? Ég er með góða rödd og svo er ég bara fínn gæi. En gallar? Ég er mjög óstundvís. Besta líkamsræktin? Það væri að sofa. Hvaða ilmvatn notarðu? A Man. Ertu með bloggsíðu? Nei en við erum með heimasíðu www.wigwamband.com. Pantar þú þér vörur á netinu? Já, í sífellu. Flugvöllinn burt? Nei, ég væri meira að segja til í að hafa einn slíkan þar sem ég bý. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hvenær varstu síðast Wig Wa-maður? Norskur aðall | Glam Ævinlega í g-streng á sviði Morgunblaðið/Eggert „Ég er með góða rödd og svo er ég bara fínn gæi.“ Norska gleðirokk- sveitin Wig Wam spilar á tvennum tónleikum hér á landi um helgina, í Sjallanum í kvöld og á NASA annað kvöld. Aðalsmaður vikunnar er hinn mjóróma söngvari hljómsveit- arinnar en hann kennir sig við glys. HLJÓMSVEITIRNAR Jeff Who?, Dikta og Days of our Lives troða upp á Gauki á stöng í kvöld. Jeff Who? gaf út frumburð sinn, Death Before Disco, síðast- liðið haust en síðan hefur sveitin bætt jafnt og þétt við aðdáenda- hóp sinn. Sveitin lauk á dögunum gerð myndbands við lagið „Barfly“ sem hljómað hefur í út- varpi en það fer vonandi að sjást í sjónvarpi áður en langt um líður. Dikta gaf einnig út breiðskífu síðasta haust en hún heitir Hunt- ing for Happiness. Upptökum á henni stjórnaði Ace, gítarleikari Skunk Anansie, en platan inni- heldur m.a. lögin „Someone, Somewhere“ og „Breaking the Waves“ sem heyrst hafa á út- varpsstöðvunum. Rokkhljómsveitin Days of our Lives mun einnig koma fram en þessir piltar eru að gera sig klára fyrir tónleikaferð um Bretlands- eyjar. Morgunblaðið/Sigurjón Guðjónsson Bjarni Lárus, söngvari Jeff Who?, á tónleikum á síðasta ári. Tónlist | Jeff Who?, Dikta og Days of our Lives á Gauknum Föstudagsrokk Dyrnar opna klukkan 23 og að- gangseyrir er 500 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.