Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 11 FRÉTTIR EKKI MISSA AF NR. 10 - 2006 • Verð kr. 599 • 9. - 15. mar s Rósa Guð mundsdó ttir: Stærra blað sama verð! Bjarni Ara og Silja opna nýja húsið: LÚXUSHÚS Í FIRÐINUM! FANGELSUÐ Í BANDARÍKJU NUM Raul um Bobby Fis cher: VIÐ ERUM PERLUVINIR 9 7 7 1 0 2 5 9 5 6 0 0 9 Óli Geir og Ornella: SJÓÐHEITT PAR! Sophia Hansen: AMMA Í ISTANBÚL Aðskilin frá kærust unni! 01 S&H FORSÍ ‹A4805-2 6. 3.2006 19:1 4 Page 2 Stærra blað - sama verð! Áskriftarsími: 515 5555 ALLT LEYFI LEGT! Galla bux ur hafa ver ið sjóð- heit ar um nokk urt skeið og allt út lit hef ur ver ið fyr- ir það að þær al heit ustu séu nið urmjó ar gul róta bux- ur. Það er þó mats at riði og virð ist sem allt sé leyfi legt í galla buxnat ísk unni, alla vega ef tek ið er mið af stjörnun um. Stjörnu rnar elska galla bux urn ar sín ar og hver hef ur sinn smekk: TEXTI: RAGN HEIÐ UR M. KRIST JÓNS DÓTT IR MYND IR: ALL OVER BEIN AR: Leik kon an Jessica Alba hef ur tek ið þann pól inn í hæð ina að vera í skóm með pinnahælum við beinar galla- buxur. Virki lega smart. MITT IS BUX UR: Lág ar mjaðma bux ur hafa tröll rið ið öllu í galla buxnat ísk unni í lang an tíma. Kate Moss fór út á líf ið með vin konu sinni á dög un um í bux um sem náðu upp að brjóst um. Ætli þetta verði nýjasta æðið? OFAN Í STÍG VÉL: Mis cha Barton er þekkt fyr ir gott tísku- vit. Hún kýs að smeygja níð þröng um galla bux un um ofan í hvít leð ur stíg vél og er al gjör pæja. MEÐ UPP Á BROTI: Car men El ect ra klæð ist klass ísk um galla bux um með upp á broti. Fyr ir þá sem héldu að þessi stíll væri úti eru þetta góð ar frétt ir og mað ur get ur ótrauð ur hald ið í upp á brot ið. RIFN AR BUX UR: Sjón varps stjarn an Nicolette Sher id an var í rifn um galla- bux um er hún versl- aði hjá Yves Saint Laurent í Beverly Hills. Hver sagði að rifn ar galla bux ur væru bún ar að vera? ÚT VÍÐ AR: Meg Ryan er greini lega enn með hug ann við hippa tíma- bil ið og skart ar þess um líka vel not uðu út víðu galla bux um. HNÉ BUX UR: Hné bux ur eru heit ar um þess ar mund ir en lít ið hef ur sést af þeim úr galla efni. Nú hef ur leik kon an og fyr ir sæt an Natasha Hen stridge rið ið á vað ið en hún mætti í slíkri múnd er ingu á næt ur klúbb í Kali- forn íu á dög un um. GUL RÓTAR- BUX UR: Leik kon an Kirst en Dunst er kannski ekki sú svalasta þeg ar kem ur að tísku klæðn- aði en hún fíl ar samt greini lega galla bux ur. Hún hef ur smokrað sér í níð þröng ar gul- rót ar bux ur og er í kína skóm við. Hörð ur, einn mesti marka skor- ari í ís lenskri knatt spyrnu fyrr og síð ar, fagn aði fertugs af mæli á dög un um. Vinirn ir héldu óvænt af mælispartí fyr ir Hörð Magn ús son íþrótta f rétta mann: Óvænt gleði! „Þetta var allt mjög óvænt. Ég ætl aði að halda veislu heima. Þeg ar ég sótti veit ing arn ar upp í golf skál ann í Graf ar holti beið mín hins veg ar fjöldi vina sem höfðu sleg ið upp helj ar inn ar veislu þar. Þetta var virki- lega óvænt og skemmti legt. Þarna var mik il gleði, enda mikl ir gleðip inn ar á svæð inu. Það var m.a. spil að hálf tíma mynd band með mörk um sem ég hafði skor að á ferl in um og eins lýs ing um þar sem ég sýndi mik il og há vær til þrif. Við kíkt um síð an á Rex seinna um nótt ina og gleð in stóð langt fram eft ir,“ seg ir Hörð ur sem, eins og kunn ugt er, starfar sem íþrótta f rétta mað ur á 365 miðl um. Hvað fékkstu í af mæl is gjöf? „Ég fékk margar góð ar gjaf ir, m.a. fót bolta ferð á leik með Liver pool. Ég var ný bú inn að vinna golfferð til Spán- ar þannig að ég mun ör ugg lega leggj ast í ferða lög seinna í sum ar þeg ar HM í fót bolta verð ur lok ið.“ Finnst þér þú hafa elst mik ið? „Nei, mað ur er áfram ung ur í anda. Ég hef mild ast og þroskast.“ Ertu að sparka enn þá? „Ég held mér í þokka legu formi og sparka einu sinni í viku með fé lög un- um. Það er mik ið fjör og grín og auð vit- að alltaf ein hver smáal vara líka. Ann ars væri ekk ert gam an að þessu.“ Skor aði sig urmark gegn Ung verj um Hverj ir eru eft ir minni leg ustu leik irn- ir á ferl in um? „Þeir eru nokkr ir. Ég náði að leika 9 lands leiki fyr ir Ís land og sá eft ir- minni legsti af þeim er þeg ar ég skor aði sig ur mark ið á móti Ung verj um, 2-1, í und ankeppni HM í Búda pest 1992. Einnig sit ur seinni Evr ópu leik ur inn með FH gegn Dundee United 1990 fast í minn inu. Við vor um yfir 2-0 í hálf leik en leik ur inn end aði 2-2 sem voru mjög góð úr slit því Dundee United var þræl- gott lið og með marga lands liðs menn inn an borðs. Síð an finnst mér gam an að rifja upp und an úr slita leik í bik arn um 1991 gegn Víði í Garði. Við FH-ing ar vor um und ir lengi vel en ég náði að jafna á síð ustu mín út unni og skor aði síð an tvö mörk í fram leng ingu og við unn um 3-1. Við mætt um Vals mönn um í úr slit um á Laug ar dals velli, gerð um 1-1 jafn tefli, þar sem ég náði að skora, en töp uð um seinni leikn um 1-0. Það voru gríð ar leg von brigði en svona er fót bolt- inn, bæði gleði og sorg,“ seg ir Hörð ur. TEXTI: RÓ BERT RÓ BERTS SON MYND IR: HÁ KON FREYR FREYS SON HEF MILD AST OG ÞROSKAST! MARKA KÓNG UR: Hörð ur Magn ús son fagn aði fer tugs af mæl- inu vel og inni lega í óvæntri veislu sem var hald in hon um til heið urs í golf skál an- um í Graf ar holti. Hér er kapp inn við stórt plakat af sjálf um sér sem hengt hafði ver ið upp í af mæl is veisl unni. ÞRÍR GÓÐ IR: Logi Ólafs son, Heim ir Guð jóns son og Ólaf ur Krist jáns son voru hress ir í af mæl- is veisl unni. Þeir hafa án efa get að rætt eitt hvað um fót bolta. Í STUÐI: Vinir Harð ar komu hon um skemmti lega á óvart með veisl- unni. Frá vinstri: Hall steinn Arn ar- son, Jón Freyr Gísla son, Ás geir Ólafs son, Krist ján Guðna son, Hörður og Frið leif ur Hall gríms son. FJÖL MENNT OG GÓÐ- MENNT: Það var fjöl mennt í golf skál an um þar sem af mæl is- veisl an fór fram og marg ir þekkt ir ein stak ling ar úr fót bolt an um voru á svæð inu. KÁT IR KAPPAR: Hörð ur og kolleg ar hans á íþrótta f rétta- deild 365 miðla, þeir Arn ar Björns son og Snorri Sturlu son, voru kát ir á góðri stundu. Á TALI: Ólaf ur Jó hann es son, þjálf ari Ís lands meist ara FH, og Magn ús, sem þjálf aði KR á síð ustu leik tíð, tóku tal sam an. SPRÆKIR BRÆÐUR:Hörður var sprækurásamt bróður sínum, Rós-mundi Magnússyni. Aftur til fortíðar! Óskars-verðlaunaafhendingin varhaldin í sjötugasta og áttunda sinn þann fimmta mars í Kodak-leikhúsinu. Í gegnum tíðina hafa djarfir kjólar og glingur átt upp á pallborðið hjá stjörnunum á hátíðinni en nýlega hefur gætt glæsilegra áhrifa frá fimmta áratug síðustu aldar í klæðavali. Kynnirinn, Jon Stewart, stóð sig eins og hetja, gerði grín að öllum og uppskar mikinn hlátur meðal stjarnanna. Hann lét m.a. fljóta einn brandara um Björk sem vakti mikla lukku. Brandarinn var svona: „Björk komst ekki í kvöld. Hún var að máta búninginn sinn og Dick Cheney skaut hana.“ Að sjálfsögðu var Stewart að vísa til svanakjólsins hennar Bjarkar og að Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, varð fyrir því óhappi á dögunum að skjóta veiðifélaga sinn á kornhænuveiðum. Jöfn skipting Engin ein mynd stóð uppi sem sigurvegari á sunnudagskvöldið þar sem verðlaunin skiptust nokkuð jafnt og engin mynd hlaut fleiri en þrenn verðlaun. Það kom mörgum á óvart að myndin Brokeback Mountain skyldi ekki fá óskarinn fyrir bestu myndina en flestir höfðu spáð því. Myndin hlaut þó þrenn verðlaun, meðal annars fyrir leikstjórn. Kvikmyndin Crash hlaut einnig þrenn verðlaun þar á meðal sem besta myndin. Reese Witherspoon hampaði sínum fyrstu verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Walk The Line og Rachel Weisz var valin besta leikkonan í aukahlutverki í The Constant Gardener. Það var hinn frábæri leikari Philip Seymour Hoffman sem hreppti verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki en það var fyrir túlkun sína á rithöfundinum Truman Capote í myndinni Capote. George Clooney þótti bestur í aukahlutverki í kvikmynd sinni Syriana. TEXTI: RAGNHEIÐUR M. KRISTJÓNSDÓTTIR MYNDIR: ALL OVER OG GETTY IMAGES Stjörnurnar voru hver annarri fegurri á óskarshátíðinni: FLOTTUST: Breska ungstirnið Keira Knightley klæddist vínrauðum kjól frá Vera Wang og þótti einstaklega tignarleg. Skartið var ekki af verri endanum en hún valdi sér rúbína, smaragða og demanta, frá sjöunda áratug síðustu aldar frá Bulgari. Keira þótti ein alglæsilegasta stjarna kvöldsins þótt hún hlyti ekki óskarinn góða. VAKTI LUKKU: Leikkonan Michelle Williams varð af verðlaunum í þetta sinn en hún vakti mikla lukku fyrir fataval. Hún kaus að klæðast sinnepsgulum siffon- kjól með tjulli sem var sérstaklega hannaður fyrir hana af Vera Wang. Fataspekúlantar héldu vart vatni yfir kjólnum. SIGURVEGARINN: Reese Witherspoon var stjarna kvöldsins enda hlaut hún óskarinn eftirsótta fyrir hlutverk sitt í Walk The Line. Hún klæddist ljósum Dior-kjól alsettum silfruðum perlum og bar fallegt skart í stíl. SEXÍ: Felicity Huffman, sem var tilnefnd til verðlauna fyrir hlutverki sitt í Transamerica, þótti kynæsandi að vanda og mætti í svörtum kjól frá Zac Posen með vaffhálsmáli og flegnu baki. Hún var nærri því farin að vatna músum þegar hinar leikkonurnar í Aðþrengdum eiginkonum óskuðu henni til hamingju með tilnefninguna. ÓFRÍSK: Rachel Weisz, sem er komin sjö mánuði á leið, valdi sér þægilegan svartan kjól sem sýndi þrýstinn barminn og kúluna vel. Vinur hennar, Narciso Rodriguez, hannaði þrjá kjóla fyrir hana og hún valdi þann svarta að morgni afhendingarinnar. Rachel fór ekki tómhent heim því hún hlaut óskarinn fyrir aukahlutverk kvenna fyrir hlutverk sitt í The Constant Gardener. GYLLT GYÐJA: Fegurðardísin Jessica Alba klæddist þröngum gylltum kjól frá Versace með bróderuðu pilsi og skartaði perulaga eyrnalokkum í stíl. Innblásturinn að greiðslunni ku hafa komið frá annarri fegurðardrottningu, Grace Kelly. MEÐ HENDUR Í VÖSUM: Sandra Bullock fór ótroðnar slóðir í fatavali en kjóll hennar var með vösum og því þurfti hún ekki veski á viðburðinum. Dökkblár, hlýralaus kjóllinn var hannaður af Angel Sanchez en skórnir voru frá Jimmy Choo. DIOR-DÍVA: Charlize Theron mætti í Dior-kjól að vanda sem var hannaður af John Galliano. Þessi dimmgræni silkikjóll var handmálaður og skartaði stærðarinnar slaufu sem sumum þótti heldur íburðarmikil. Skórnir voru frá Jimmy Choo og skartgripirnir frá Chopard. GLÆSILEG Í GRÆNU: Jennifer Lopez var stórglæsileg í sægrænum kjól frá Lily et Cie. Eiginmaður hennar, Marc Anthony, valdi handa henni kjólinn og þar er greinilega smekkmaður á ferð. STÓR- KOSTLEG: Uma Thurman, sem afhenti verðlaun á hátíðinni, fékk mikið lof fyrir smekklegan klæðnað en hún klæddist fölbleikum kjól frá Versace. Demants- eyrnalokkarnir þóttu setja punktinn yfir i-ið en þeir voru frá Fred Leighton. FAGURBLÁ: Salma Hayek valdi þennan fagurbláa Versace- kjól því henni þótti liturinn svo fallegur. Salma var svo óheppin að vera kvefuð á stóra kvöldinu en það sá ekki á henni, enda stórglæsileg á að líta. SJÓÐHEITIR SÍÐKJÓLAR FALLEG Í FJÓLUBLÁU: Fjólublái kjóllinn sem Meryl Streep mætti í vakti mikla lukku og hún þótti bera hann með prýði GERIR LÍFIÐ SKEMMTILEGR A! HÖDDI MAGG ERTUGU !FHallgrímur Andri Ingvarsson STRÁKURIN N Ald ur: 20 ára. Hæð: 180 cm. Þyngd: 90 kg. Nám/vinna: Er í Fjöl brautaskól- anum Ármúla að klára stúd ent inn. Áhuga mál: Djamm síð an Pose. is, júdó í JR, Hverf is bar inn og lyftingar í Gym 80. Kærasta: Nei. Hvað heill ar þig mest i fari kvenna: Bros ið. Fram tíð in: Slá Ís lands met í bekk- pressu í febr ú ar, dúxa í skól an- um í vor og mæta hel skaf inn til Benidorm í sum ar. Séð og eyrt strákurinn! NÝTT HEITUSTU GALLABUXURNAR! ALLT UM Ó KARSKJÓLANA! HÆSTIRÉTTUR sneri í gær úr- skurði Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmdi mann í farbann til 12. apríl 2006. Maðurinn hefur viðurkennt að- ild að innflutningi á umtalsverðu magni fíkniefna hinn 13. desember 2005 og sat vegna þessa í gæsluvarð- haldi í nokkra daga og var í farbanni eftir það. Maðurinn áformaði um tíma að flytjast búferlum til Danmerkur, þar sem sonur hans bjó, en þar hafði maðurinn keypt hús. Hann bar fyrir héraðsdómi að hann væri hættur við þau áform og þótti dóminum því ekki þörf á að úrskurða manninn í far- bann. Hæstiréttur var þessu ekki sam- mála og sagði ljóst að viðurlög við brotum mannsins, innflutningi á tæplega 1 kg af amfetamíni ioog lið- lega 3,8 kg af hassi, væru allt að 12 árum. Mikilvægt að tryggja nærveru hans við meðferð málsins. Rannsókn málsins er lokið og kveðst sækjandi vinna að greinargerð um það sem sent verður ríkissaksóknara í lok vikunnar. Maðurinn segist hafa haft milligöngu um flutning efnana fyrir ónefndan mann. Dæmdur í farbann vegna fíkniefnasmygls HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir eþíópískum rík- isborgara sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlk- um fæddum 1994, en meint brot voru framin á árunum 2000–2004. Maðurinn mótmælti farbannsúr- skurði héraðsdóms, en hann sagð- ist hafa búið hér á landi um sex ára skeið og skotið hér rótum. Í dómi héraðsdóms, sem staðfestur var í Hæstarétti í gær, kemur fram að ákærurnar séu alvarlegar, og vegna þess að maðurinn sé erlend- ur ríkisborgari, sem og vegna per- sónulegra aðstæðna sé hætta á að maðurinn reyni að komast úr landi eða leynast. Nauðsynlegt sé að tryggja nærveru mannsins við komandi dómsmeðferð, og því heimili lög að dæma manninn í far- bann. Héraðsdómur hafði dæmt mann- inn í farbann til 17. maí, en þótti Hæstarétti sá tími fulllangur miðað við að aðalmeðferð í málinu er fyr- irhuguð 11. apríl. Var því farbann staðfest til 5. maí, eða þar til dómur verður kveðinn upp í málinu. Farbann staðfest í kynferðisbrotamáli FYRIRTÖKU máls Hannesar Hólmsteins og Jóns Ólafssonar, sem taka átti fyrir síðastliðinn föstudag fyrir breskum dóm- stólum, hefur verið frestað. Heim- ir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að ný dagsetning hefði ekki verið ákveðin en vænta mætti að hún lægi fyrir mjög bráðlega. Lögmenn Hannesar Hólmsteins í Bretlandi hafa lagt fram beiðni um endurupptöku á máli þar sem Hannes var dæmdur fyrir meiðyrði gegn Jóni Ólafs- syni. Fyrirtöku í máli Hannesar Hólm- steins frestað STJÓRN Félags fasteignasala lýsir fullum stuðningi við formann fé- lagsins, Björns Þorra Viktorsson, og tekur ekki undir vantrauststil- lögu Franz Jezorski, fasteignasala hjá fasteignasölunni Hóli, á hann. Stjórnin fundaði í gærdag og segir Grétar Jónasson, framkvæmda- stjóri félagsins, að góð umræða hafi farið fram um málið. Björn Þorri vék af fundi þegar bréf Franz, þar sem hann fór fram á að stjórnin krefðist tafarlausrar afsagnar formannsins vegna þess sem hann telur alvarlegar ávirð- ingar á hendur honum af hálfu Fjármálaeftirlitins, var afgreitt. „Stjórnin var fullkomlega sam- mála um að taka engan veginn und- ir þessa vantrausttillögu og lýsir yf- ir fullum stuðningi við formann- inn,“ segir Grétar. Björn hafði farið yfir málið og stjórnin hefði hafnað sjónarmiðum Franz. Lýsir yfir fullum stuðningi við formanninn MANNANAFNANEFND hefur hafnað nafninu Curver, en lista- maðurinn Curver Thoroddsen ákvað að taka upp nafnið þegar hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Listamað- urinn hét áður Birgir Örn Thor- oddsen. „Eiginnafnið Curver getur ekki talist ritað í samræmi við almennar ritreglur ís- lensks máls. Samkvæmt upplýs- ingum frá Hagstofu Íslands ber enginn núlifandi Íslendingur nafnið Curver í þjóðskrá og því er ekki hefð fyrir þessum rithætti,“ segir í niðurstöðum mannanafnanefndar. Curver Thoroddsen sagði að hann ætlaði eftir sem áður að halda áfram að nota nafnið þó að hann fengi það ekki viðurkennt hjá hinu opinbera. Nafnabreytingin hefði farið vel í flesta. Curver sagði að niðurstaða nefndarinnar hefði ekki komið sér á óvart, en sér þætti hins vegar sérkennilegt að til væri op- inber nefnd sem bannaði full- orðnum manni að skipta um nafn. Hafnar nafninu Curver VEL gekk að bora aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar í liðinni viku og boruðu risaborarnir þrír á svæðinu samanlagt um tæpan hálf- an kílómetra. Bor 3 boraði lengst í vikunni eða tæpa 250 metra, sem telst vera mjög gott. Bor 1 boraði 170 metra og hægast gekk hjá bor 2 sem fyrr, en hann boraði um 70 metra. Alls eiga borvélarnar þrjár eftir að bora um 24 kílómetra sam- anlagt, þar af tæplega 10 kíló- metra sem tilheyra Jökulsárveitu. Borar 1 og 2 bora í átt að Hálslóni en bor 3 í gagnstæða átt. Hálfur kílómetri á einni viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.