Morgunblaðið - 08.03.2006, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Trúin er ekki af skornum skammti, hún
lifir góðu lífi. Gættu þess að leggja
traust þitt á verðug verkefni og jákvæð-
ar hugsanir. Áhyggjur eru traust í formi
sem við þurfum ekki á að halda.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er ekki endilega stíll nautsins að
leita að gylliboðum, en að borga út-
söluverð er það svo sannarlega. Lofts-
merki á borð við tvíbura, vog og vatns-
bera aðstoða í hagstæðum innkaupum.
Einhver þarf á faðmlagi að halda í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Til þess að vera virkilega skapandi og
ná árangri þarf tvíburinn að yfirgnæfa
gagnrýnisröddina innra með sér. Með-
taktu skilaboðin, sama hver þau eru, og
láttu svo vita að þú ætlir að halda þínu
striki.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Veltu tilfinningum, sem búa að baki
skilaboðunum sem þér berast, fyrir þér.
Aðrir meina oftar en ekki alls ekki það
sem þeir segja núna. Það reynist hættu-
legt að taka orð of hátíðlega í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið hefur líklega áttað sig á því nú
þegar að þættir í ótilgreindum að-
stæðum eru bara blekking og leikur. En
það er ekki þar með sagt að þú þurfir að
afneita þeim. Leiktu heldur af enn
meira kappi.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan stendur frammi fyrir persónu-
legri ákvörðun. Reyndu að rugla henni
ekki saman við almenna ákvörðun. Ef
þú biður um álit, flækist málið bara. Þú
ert einstaklega hæf og vitur ein þíns
liðs. Trúðu því.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Sjáendur hafa sagt að augu okkar beri
til hugans það sem hugurinn hefur sagt
þeim að sjá. Ef það er rétt skaltu segja
hug þínum að biðja augun að leita uppi
tækifæri í fjármálum. Það bíður þess að
vera uppgötvað.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er kraftmikill í morguns-
árið sem hjálpar honum að láta mik-
ilfenglegar áætlanir verða að veruleika.
Samstarfsfólki liggur mikið á hjarta og
sumir vita ekki hvenær þeir eiga að
þegja. Spurðu bara að því sem þú vilt
vita.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Himintunglin líta á bogmanninn með
velþóknun. Ef hann getur unnt öðrum
velgengni gengur honum sjálfum vel.
Hann langar til þess að ráða sér sjálfur í
kvöld og sleppa fram af sér beislinu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Gerðir steingeitarinnar hafa áhrif á fólk
sem hún þekkir ekki einu sinni. Það sem
meira er, þeir sem hafa ekki verið á
hennar bylgjulengd til þessa verða það
núna. Það er gaman að einhver skilji
mann.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn vill gera allt, en það er ekki
hægt. Veldu. Gættu þess að orð þín og
gerðir fari saman í kvöld, annars þarftu
að útskýra sitt af hverju.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þegar fiskurinn hefur eitthvað sérstakt
fyrir stafni, líkt og nú, finnst honum
heimurinn töfrandi staður enn á ný.
Grasið bærist í vindinum, bara til þess
eins að hvísla furðum sínum að honum.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Ef maður hlustar grannt
getur maður næstum heyrt
móðurlegar alheimsgælur
tungls í krabba. Ef það gæti myndi það
vagga okkur ástúðlega í svefn eins og
kornabörnum, daginn út og inn. En flest
okkar þurfa að vinna. Kannski verður
strembið að fara á fætur því þörfin fyrir
að kúra og láta fara vel um sig er yf-
irþyrmandi.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 tág, 8 sælu, 9
tómið, 10 elska, 11 hljóð-
færið, 13 peningar, 15
endurtekningar, 18
kjáni, 21 ótta, 22 ákveðin,
23 guð, 24 dæmalaust.
Lóðrétt | 2 óviljandi, 3
sleifin, 4 áma, 5 grefur, 6
þvættingur, 7 kvenfugl,
12 þræta, 14 reyfi, 15
skert, 16 örlög, 17 fugls,
18 hagnað, 19 nið-
urbældur hlátur, 20 vit-
laus.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 firra, 4 gafls, 7 óvild, 8 raupa, 9 agn, 11 skil, 13
hiti, 14 ógæfa, 15 húnn, 17 farg, 20 þak, 22 ansar, 23
runni, 24 afræð, 25 koðna.
Lóðrétt: 1 flóns, 2 reipi, 3 alda, 4 görn, 5 fauti, 6 Skaði,
10 græða, 12 lón, 13 haf, 15 hvata, 16 nusar, 18 annað, 19
geipa, 20 þráð, 21 krók.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Dillon | Hljómsveitirnar Diagon og Blind-
sight halda tónleika. Tónleikarnir hefjast kl.
10 og standa til miðnættis. Enginn að-
gangseyrir.
Jazzklúbburinn Múlinn | Jazzkvartettinn
Skófílar leikur í Þjóðleikhúskjallaranum kl.
21. Flutt verður frumsamin tónlist Ásgeirs
Ásgeirssonar. Skófíla skipa Ólafur Jónsson
sax, gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson, Ró-
bert Þórhallsson bassi og Erik Qvick
trommur. 1.000 kr. inn.
Norræna húsið | Magnea Árnadóttir
flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari
flytja verk eftir Atla Heimi Sveinsson,
Hjálmar H. Ragnarsson og Þorkel Sig-
urbjörnsson, kl. 12.30. Aðgangseyrir er kr.
1.000, kr. 500 fyrir aldraða og öryrkja,
ókeypis fyrir nemendur HÍ.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir
myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD.
Sjá nánar á artotek.is
Einholt 6 | "Munúðarfull" myndlistar- og
hönnunarsýning þeirra hjóna Bigga Breið-
dal og Ásu Heiðar Rúnarsdóttur myndlist-
arkonu. Opið kl. 16–18.45.
Gallerí Fold | Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum.
Til 12. mars.
Gallerí Humar eða frægð! | Sýning á veg-
um Leikminjasafns Íslands um götu-
leikhópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir,
leikmunir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12–
17 laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18
aðra virka daga. Lokað sunnudaga.
Grafarvogskirkja | Sýning Svövu Sigríðar, í
Átthagahorni bókasafns Grafarvogs. Á
sýningunni eru tólf vatnslitamyndir. Sýn-
ingin stendur til 25. mars.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum
Sigrúnar Eldjárn. Sýningin stendur til 30.
maí.
Handverk og hönnun | Sýningin „Auður
Austurlands“er opin alla virka daga á skrif-
stofutíma. Á sýningunni eru munir frá 26
aðilum úr hráefni tengdu Austurlandi s.s.
lerki, líparíti og hreindýraskinni og beini.
Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé-
lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn-
ingarsal til 21. mars.
i8 gallerí | Tumi Magnússon opnar sýningu
9. mars kl. 17. Á sýningunni sýnir hann ljós-
myndir og myndbandsverk sem eru á
mörkum málverks og ljósmynda. Opið
miðvikud.–föstud. kl. 11–17, laugard. kl. 13–17
og eftir samkomulagi.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick –
Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfar-
ar. Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga 12–15. Nánari upplýsingar www.lista-
safn.akureyri.is
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir 20 „Minningastólpa“ unna á umferð-
arskilti víðs vegar í Reykjavík til 28. ágúst.
Safn | Verk Roni Horn, á þremur hæðum.
Verkin eru um 20 talsins frá 1985–2004.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Guðfinnu Ragnarsdóttur um ættfræði. Op-
in 10–16. Ókeypis aðgangur.
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins á
tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum.
Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn
sýnir ljósmyndir.
Dans
Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús
verður í sal félagsins að Álfabakka 14A, kl.
20.30. Gömlu dansarnir. Allir velkomnir.
Skemmtanir
Dubliner | Efnt verður til baráttukvölds í
tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna kl.
20. Efri hæð Dubliners verður í anda gömlu
kvenréttindakvennanna. Konur úr öllum
áttum halda ræður, leik, upplestur og tón-
list.
Fyrirlestrar og fundir
Landakot | Fræðslufyrirlestur á vegum
Rannsóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ
verður haldinn 9. mars kl. 15, í kennslusaln-
um á 6. hæð á Landakoti. Ásta Péturs-
dóttir hjúkrunarfræðingur mun fjalla um
„Umræður um morfín“. Sent verður út
með fjarfundabúnaði.
Hótel Saga | Vinafélag Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands heldur tónleikakynningu í
Sunnusal Hótels Sögu 9. mars kl. 18. Árni
Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynn-
ir verk eftir Jón Nordal sem flutt verða á
tónleikum Sinfóníunnar kl. 19.30. Aðgangs-
eyrir er kr. 1.200 og er súpa, brauð og kaffi
innifalið.
Húsnæði Garðabæjardeildar Rauða
krossins | Aðalfundur Garðabæjardeildar
Rauða krossins verður 13. mars frá kl. 20–
22. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf og
tvö fræðsluerindi: Viðbrögð Rauða kross-
ins vegna fuglaflensunnar og nýútkominn
vegvísir til aðlögunar innflytjenda að ís-
lensku samfélagi.
Maður lifandi | Fastir hláturjógafundir
Hláturkætiklúbbsins eru á miðvikudögum
kl. 17.30, í sal heilsumiðstöðvarinnar Mað-
ur lifandi. Aðgangseyrir 300 kr.
Oddi – Félagsvísindahús HÍ | Bandaríski
sagnfræðingurinn Susan Stryker flytur fyr-
irlestur, í fyrirlestraröð Samtakanna ’78
Kynhneigð, menning, saga. Fyrirlesturinn
er 10. mars kl. 12–13.
Ráðhús Reykjavíkur | Fundur í Tjarnarsal
kl. 17, á alþjóðlegum baráttudagi kvenna
fyrir friði og jafnrétti. 15 stéttarfélög og
samtök, með fjölda kvenna innan sinna vé-
banda, standa að fundinum en eins og
NÝHIL minnir á að loka-
frestur til að skila inn ljóðum í
Íslandsmeistaramót Nýhils í
ömurlegri ljóðlist rennur út á
miðnætti í kvöld, áttunda
mars.
Tekið verður tillit til asna-
legra myndlíkinga, klaufalegs
orðalags og ósmekklegs um-
fjöllunarefnis, auk annarra
stílbragða ömurðarinnar sem
dómnefnd þykir rétt að hafa
til viðmiðunar.
Athygli skal einnig veitt á
því að verðlaunaafhendingu
hefur verið frestað um tvo
daga, og verður ekki 15. mars
eins og áður sagði, heldur
föstudaginn 17. mars.
Ömurleg
ljóð óskast
Fréttir á SMS