Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 35
Atvinnuauglýsingar
Baadermaður óskast
Baadermaður óskast á frystitogarann
Baldvin Njálsson.
Uppl. í símum 893 4458 og 892 2956.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Lágafellssóknar
verður haldinn í safnaðarheimilinu, Þverholti 3,
Mosfellsbæ, næstkomandi miðvikudag,
15. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur
Aðalfundur Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf.
verður haldinn fimmtudaginn 23. mars nk.
kl. 15:00 á skrifstofu félagsins.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
17. grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin
hlutum, sbr. 55. gr. laga um hlutafélög.
3. Önnur mál.
Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar
félagsins munu liggja frammi á skrifstofu fé-
lagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðal-
fund.
Stjórn Hraðfrystihússins
- Gunnvarar hf.
Norðvesturbandalagið
Aðalfundur
Aðalfundur Norðvesturbandalagsins hf. vegna
ársins 2004 verður haldinn þann 16. mars 2006
kl. 13:00 í fundarsal á skrifstofu Kaupfélags
Vestur Húnvetninga, Strandgötu 1,
530 Hvammstanga.
Dagskrá fundarins.
1. Aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um breytingu á 3. gr. samþykkta
félagsins, tillaga um breytingu á tilgangi
félagsins.
3. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta
félagsins, tillaga á niðurfærslu hlutafjár.
4. Önnur mál.
Hvammstangi, 7. mars 2006,
f.h. stjórnar NVB,
Valgerður Kristjánsdóttir
stjórnarformaður.
Óska eftir
Málverk
Óska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda lista-
menn:
Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Júlíönu
Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Louisu
Matthíasdóttur, Svavar Guðnason og Guð-
mundu Andrésdóttur.
Upplýsingar í síma 864 3700.
Til leigu
Laugavegur -
Leiga
80 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi 44
með góðri gluggaframhlið til leigu. Upp-
lýsingar í síma 551 4007, þriðjudag og
miðvikudag. karat@torg.is
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Aðalgata 18, e.hl. g.þ. fnr. 212-6708, Suðureyri, þingl. eig. Ellert
Ólafsson, gerðarbeiðandi ALP ehf., mánudaginn 13. mars 2006
kl. 13:00.
Aðalgata 2a, sumarhús, fnr. 212-7025, Súðavík, þingl. eig. Gullrún
ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, mánudaginn 13. mars 2006 kl. 11:15.
Aðalstræti 53, fastanr. 212-5427, Þingeyri, þingl. eig. Sigmundur
F. Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 13. mars
2006 kl. 14:45.
Brekkustígur 7, fnr. 212-6745, Suðureyri, þingl. eig. Lovísa Rannveig
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib.,
mánudaginn 13. mars 2006 kl. 13:15.
Hlíðarvegur 33, 0101, fnr. 211-9865, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guð-
mundur Samúelsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissj.
starfsm. rík. B-deild, mánudaginn 13. mars 2006 kl. 10:30.
Hlíðarvegur 5, fnr. 212-6796, Suðureyri, þingl. eig. María Sigurðardótt-
ir og Grétar Hólm Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 13. mars 2006 kl. 13:30.
Holtagata 3, fnr. 222-5083, Súðavík, þingl. eig. Dagbjört Sigrún Hjalta-
dóttir og Guðjón M. Kjartansson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, mánudaginn 13. mars 2006 kl. 11:30.
Steypustöð Sandá 14092, fnr. 212-5657, Þingeyri, þingl. eig. Dyn
ehf., steypustöð, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn
13. mars 2006 kl. 14:30.
Verkstæðishús á Skeiði við Djúpveg fnr. 212-0914, Ísafirði, þingl.
eig. SRG múrun ehf., gerðarbeiðendur Almenni lífeyrissjóðurinn,
B.M.Vallá hf. og Flytjandi hf., mánudaginn 13. mars 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
7. mars 2006.
Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi.
Tilkynningar
Auglýsing
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi
Gamla miðbæjarins í Borgarnesi.
Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með
tillögu að breytingum á deiliskipulagi í Gamla
miðbænum í Borgarnesi skv. 1. mgr. 26. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingar felast m.a í eftirfarandi:
Götuheiti og húsnúmer sett inn á uppdrátt,
ný lóð nr. 2 við Skúlagötu afmörkuð fyrir fyrr-
um mjólkursamlagshús, breytingar á bílastæð-
um og aðkomuleiðum, á lóðinni Brákarbraut
8 er gert ráð fyrir húsi með 8 íbúðum með
heimild fyrir atvinnurekstur á jarðhæð og fækk-
ar þá íbúðum sem því nemur, aðkomu að bíl-
skúr við lóð nr. 17 við Egilsgötu breytt jafn-
framt því sem heimilaður er bílskúr við lóð nr.
15 við Egilsgötu, skipulag nýbygginga sunnan
Skúlagötu og vestan Brákarbrautar breytist
m.t.t. lóða, byggingarreita og götustæðis.
Breytingartillagan mun liggja frammi á Bæjar-
skrifstofu Borgarbyggðar frá 8. mars 2006 til
5. apríl 2006.
Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna
fyrir 19. apríl 2006 og skulu þær vera skriflegar.
Borgarnesi, 3. mars 2006.
Bæjarverkfræðingur
Borgarbyggðar.
Auglýsing
Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar
í Borgarnesi og tillaga að deiliskipulagi
í Bjargslandi, Borgarnesi.
A: Tillaga að breyttu aðalskipulagi Borgar-
byggðar 1997-2017, stofnanareitur við
Hrafnaklett í Borgarnesi færist til suðurs
og gerð er ný gata norðan Svölukletts.
Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með
tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar-
byggðar 1997-2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingarnar felast í því að gerð er ný gata
norðan Svölukletts og stofnanareitur við
Hrafnaklett breytir um lögun ásamt því sem
hann færist til suðurs að nýrri götu.
Bæjarstjórn Borgarbyggðar mun taka að sér
að bæta það tjón er einstakir aðilar kunna að
verða fyrir vegna breytingarinnar.
Breyting á aðalskipulagi verður til sýnis á bæj-
arskrifstofu Borgarbyggðar frá 8. mars 2006
til 30. mars 2006.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur
út 30. mars 2006.
B: Tillaga að deiliskipulagi í Bjargslandi,
Borgarnesi.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með til-
laga á deiliskipulagi við ofangreint skipulag.
Um er að ræða lóð undir leikskóla og tvær ein-
býlishúsalóðir við götu sem fyrirhuguð er
norðan megin við Svöluklett í Bjargslandi.
Deiliskipulag verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar frá 8. mars 2006 til 5. apríl
2006.
Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags
rennur út 21.04.2006.
Athugasemdir við skipulögin skulu vera skrifleg-
ar og berast á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar,
Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi.
Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög-
urnar fyrir tiltekin frest til athugasemda, telst
samþykkur þeim.
Borgarnesi 6. mars 2006.
Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar.
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingum
að deiliskipulagáætlunum í Reykjavík.
Reitur 1.171.3.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit
1.171.3 vegna lóðanna að Laugavegi 4 og 6
ásamt Skólavörðustíg 1a og 3.
Tillagan gerir ráð fyrir að lóðirnar að Lauga-
vegi 4 og 6 og Skólavörðustíg 1a verði
sameinaðar í eina lóð, byggja megi á sam-
einuðum lóðum nýbyggingar með gólfflatar-
mál 1760m2 og fjölga hæðum í fjórar ásamt
kjallara. Hæð bygginga yrði þó innan hæða-
marka gildandi deiliskipulags. Nýtingarhlutfall
yrði 3,98 fyrir sameinaðar lóðir. Einnig yrði
afmörkuð sér lóð fyrir Skólavörðustíg 3.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Skólabær 6, Rofaborg/Selásborg.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Árbæ/Selás vegna Skólabæjar 6 sem er
sameiginleg lóð fyrir leikskólana Rofaborg og
Selásborg.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að húsið
Selásborg verði fjarlægt og ný viðbygging
myndi rísa sunnan Rofaborgar, viðbygging
verður allt að 390m2. Sérstæð bílastæðalóð
stækkar og fjölgar bílastæðum og verða
samtals tuttugu og fjögur.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 8. mars til og með 19. apríl
2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu
sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að
kynna sér tillögurnar. Ábendingum og
athugasemdum við tillögurnar skal skila
skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu-
lagsfulltrúa) eigi síðar en 19. apríl 2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 8. mars 2006
Skipulagsfulltrúi Reykjavíku