Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Fossatún –Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Glæsileg aðstaða, skemmtileg
afþreying, frábærar veitingar og
sanngjörn verð.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Námskeið
TÓVINNA
Lærið meðferð ullar, taka ofan,
kemba, spinna, tvinna.
Námskeið hefst mánud. 13. mars.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN,
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Símar 551 7800 - 895 0780,
hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is.
PhotoReading lestrar- og nám-
stækni. Kynningarfundur um
PhotoReading og PhotoReading
námskeiðin verður haldinn í
Seljakirkju fimmtudagskvöldið
9. mars kl. 20-21. Ókeypis að-
gangur. Námstækni ehf.
Dulspekinámskeið - www.tar-
ot.is. Tarotnámskeið og Talna-
spekinámskeið. Fjarnám - bréfa-
skóli. Þú lærir hvar og hvenær
sem er. Uppl. og skrán. á vef eða
í s. 868 0322. Skrán. daglega.
Föndur
Geisladiskasaumur -
www.fondurstofan.is Allt inni-
falið kr. 2.900. Saumað í disk og
sett í ramma. Síðumúli 15, 2. hæð,
s. 553 1800. Perlusaumur - Skart-
gripagerð o.fl. Opið virka daga
13-18 - Líttu við!
Til sölu
Hágæða postulíns matar-, kaffi-,
te- og mokkasett. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið, í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gyllingu. Frábærar gjafavörur.
Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Bílamottur
Gabríel höggdeyfar, gormar,
vatnsdælur, vatnslásar,
kúplingssett, spindilkúlur, stýris-
endar, ökuljós, sætaáklæði, drif-
liðir, hlífar, skíðabogar og fleira.
G.S. varahlutir ehf.,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Viðskipti
Viltu skapa þér algjört fjár-
hagsfrelsi? Sé svo skaltu kynna
þér frábært námskeið þar sem
fagfólk kennir þér að búa til
hörkutekjur í heimavinnu.
Skoðaðu www.Kennsla.com fyrir
allar nánari upplýsingar.
Ýmislegt
Víngerðarefni - Dúndurtilboð
20-40% afsláttur af öllum vínþrúg-
um. Allt fyrsta flokks efni úr
hreinum þrúgusafa. Víngerðin
Bíldshöfða 14, s. 564 2100. Opið
virka daga 13.00-18.00.
Prjónuð sjöl kr. 1.290.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Vettlingar kr. 690
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Kanaríeyjaskórnir vinsælu
komnir. Barna- og fullorðins-
stærðir. Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Herraskór úr mjúku leðri á
góðum sólum, reimaðir og
óreimaðir. Stærðir 41-48. Verð
5.785.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Hárspangir frá kr. 290
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Síðir bolir kr. 1.990
Mikið úrval af hárskrauti.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Ferlega sætur í BC skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Rosalega falleg blúnda og gott
lag í BCD skálum kr. 1.995, buxur
í stíl kr. 995.
Mjög fallegur í CDE skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Annapolis Svartir leðurskór með
innleggi. Sterkir og þægilegir.
Stærðir 36-42. Verð 11.500..-
Arisona Stærðir 36-48. Verð
5.685.
Boston Stærðir 38-46. Verð
6.950.
Zora Stærðir 36-42. Verð 7.480.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
Toyota Land Cruiser til sölu ár-
gerð 1997. 38" dekk og fullt af
aukabúnaði fylgir bílnum. Upplýs-
ingar í síma 893 6404.
Toyota Corolla H/B 1600 VVTI
sjálfskiptur árg. 2003, 5 dyra, raf-
magn í rúðum og margt fl. Verð
aðeins 1.390 þ. stgr.
Upplýsingar í síma 662 5363.
Nissan Terrano 2,7 TDI árg. '04.
5 gíra, fjarstýrðar samlæsingar,
rafdrifnar rúður, álfelgur, ný vetr-
ardekk. Ekinn 17 þús. km. Verð
2.990 þús. Gott bílalán. Ath. ýmis
skipti. Sími 690 2577.
MMC L200 38" breyttur árg. '99,
dísel, bsk., með húsi, vel með far-
in bíll á aðeins 1.290 þ. stgr.,
áhvílandi 1.050 þ., afb. 25 þ. Upp-
lýsingar í síma 662 5363.
Hyundai Trajet árg. '02, ek. 49
þús. km. Hyundai Trajet 2000 cm3.
Sjálfsk., bensín, dráttarkr. CD,
sumar/vetrardekk, 7 manna. Einn
eig. Verð 1.280 þús. Sími 699
5119.
Honda CR-V RVSi 2.0 árg. '98.
Ekinn 115 þús. km, 5 g.,, bein-
skiptur, með loftkælingu, mjög vel
með farinn bíll, reyklaus. Verð
800 þús. stgr. Uppl. í s. 862 9085.
Honda CR-v árg. '00, ek. 62 þús.
km. Honda CR-V 2000, ek. aðeins
62 þús. Sjálfsk., CD, krókur, ál-
felgur, rafmagn í rúðum. Mjög
gott eintak. Verð 1.390 þús. Sími
892 2038.
Honda Civic SI 5/98. Toppbíll,
4ra dyra, sjálfsk. Ek. aðeins 83
þús. Góð þjónustubók. 2 eigend-
ur. Bílalán. Verð 590 þús.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Árg. '03, ek. 64 km. BMW x 5 3.0
með loftpúðafjöðrun og sjónvarpi
og öllum öðrum hugsanlegum
aukabúnaði. Ásett verð 5.500,
b.lán 4.950 fæst gegn yfirtöku á
láni. S. 691 4441.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
FRÉTTIR
Í Holtagörðum er unnið að breyt-
ingum hjá Bónus og af því tilefni
verða allar vörur seldar með 30%
afslætti miðvikudag, fimmtudag og
föstudag, 8. til 10. mars á meðan
birgðir endast, segir í frétt frá fyr-
irtækinu. Verslunin verður lokuð
að lokinni útsölu en opnuð á ný
föstudaginn 24. mars kl 10.
30% afsláttur í Bón-
us í Holtagörðum
Rangt föðurnafn
Vegna greinar um Kvenfélag Frí-
kirkjunnar sl. sunnudag skal það
tekið fram að séra Árni Sigurðsson
var prestur Fríkirkjunnar í Reykja-
vík frá 1922 og þar til hann lést l949.
Kona hans, Bryndís Þórarinsdóttir,
var formaður Kvenfélags Fríkirkj-
unnar í 43 ár. Ekki var farið rétt
með föðurnafn séra Árna í greininni.
LEIÐRÉTT
TVÖ nýframlögð nefndarálit sem
móta munu framtíðarumgjörð ís-
lenskrar heilbrigðisþjónustu verða til
umræðu á opnum kynningar- og um-
ræðufundi nk. föstudag undir yfir-
skriftinni: Heilbrigðisstefna til fram-
tíðar – á hvaða leið erum við?
Fundurinn, sem er öllum opinn,
verður haldinn í Öskju, náttúrufræða-
húsi Háskóla Íslands, frá kl. 14–16.30.
Hefst hann með ávarpi Sivjar Frið-
leifsdóttur heilbrigðisráðherra. Síðan
verða nefndarálitin kynnt af formönn-
um nefndanna; Jónínu Bjartmarz, al-
þingismanni og formanni nefndar um
verksvið Landspítala og Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri og Guðríði
Þorsteinsdóttur, skrifstofustjóra í
heilbrigðisráðuneytinu og formanni
nefndar um endurskoðun laga um
heilbrigðisþjónustu. Mun þær m.a.
draga fram þær breytingar og ný-
mæli sem í þeim fel-
ast og munu hafa
áhrif á komandi árum
Eftir kynningu
þeirra Jónínu og Guð-
ríðar munu þeir Axel
Hall, sérfræðingur
Hagfræðistofnunar
Háskóla Íslands, og
Þorkell Helgason, fv.
aðstoðarmaður heil-
brigðisráðherra og
núverandi orkumálastjóri, fjalla
stuttlega um nefndarálitin og þá
framtíðarstefnu og -sýn sem í þeim
felast. Tími mun gefast til fyrirspurna
fundarmanna og umræðna.
Fundarstjóri verður Pálmi V. Jóns-
son, dósent við læknadeild og sviðs-
stjóri lækninga á öldrunarsviði LSH.
Að fundinum standa heilbrigðis-
ráðuneyti, Landspítali – háskóla-
sjúkrahús og þrjár stofnana Háskóla
Íslands; Stofnun stjórnsýslufræða,
Hagfræðistofnun og Siðfræðistofnun.
Þessi opni fundur er sá fyrsti sem
þessir aðilar hafa í hyggju að efna til
um álitamál og framtíð íslenskrar
heilbrigðisþjónustu og heilbrigðis-
stefnu frá samfélagslegu og siðfræði-
legu sjónarhorni. Hópurinn mun
standa fyrir opnum fyrirlestrum og
umræðufundum eftir því sem tilefni
gefast.
Rætt um framtíðarumgjörð
heilbrigðisþjónustunnar
Siv
Friðleifsdóttir
Jónína
Bjartmarz
Guðríður
Þorsteinsdóttir