Morgunblaðið - 08.03.2006, Side 46

Morgunblaðið - 08.03.2006, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00  Hádegisfréttir/ Íþróttir 14.00  Hrafnaþing/Miklabraut 15.00  Fréttavaktin eftir hádegi 18.00  Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 19.45  Brot úr dagskrá 20.00  Fréttir 20.10  Skaftahlíð 20.45  Dæmalaus veröld 22.00  Fréttir Fréttir og veður 22.30  Hrafnaþing/Miklabraut 23.15  Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 06.55–09.00 Ísland í bítið 09.00–12.00 Ívar Guðmundsson 12.00–12.20 Hádegisfréttir 13.05–16.00 Bjarni Arason 16.00–18.30 Reykjavík síðdegis 18.30–19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30–01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra María Ágústsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdags- leikann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Aftur á föstudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Í heimi hvikuls ljóss eftir Kazuo Ishiguro. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Sigurður Skúla- son les. (3) 14.30 Miðdegistónar. Balázs Szokolay píanóleikari leikur nokkrar af þekktum perlum píanóbókmenntanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Orð skulu standa. Spurninga- leikur um orð og orðanotkun. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agn- arsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laugardag). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun). 20.05 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í gær). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Frá því á laugardag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg- ertsdóttir les. (21:50) 22.22 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arn- dís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 24.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt tón- list. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. 05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús Ein- arsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdeg- isútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs- ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert með Faithless frá Bretlandi. Hljóðritaði í Belgíu sumarið 2005. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (Stanley) (37:52) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (23:42) 18.31 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (60:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (Proj- ect Runway) Þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttunum er fyr- irsætan Heidi Klum og meðal dómara er hönn- uðurinn Michael Kors. (2:12) 21.15 Svona er lífið (e) Bandarísk þáttaröð um þrjá vini á unglingsaldri sem eiga erfitt með að hugsa um annað en stelp- ur. Meðal leikenda eru Sean Faris, Jon Foster, Chris Lowell, Missy Pere- grym og Kelly Osbourn (2:13) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappaksturinn í Barein um helgina. 23.10 Ray Davies (Ray Davies - The World from my Window) Heim- ildamynd um breska tón- listarmanninn Ray Davies sem var aðalkarlinn í hljómsveitinni Kinks á sjö- unda áratug síðustu aldar. 24.00 Kastljós Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 01.00 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.10 Strong Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 George Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 American Idol 15.05 Fear Factor 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Veggfóður 20.50 Oprah 21.35 Missing (Manns- hvörf) (17:18) 22.20 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 4) (21:22) 23.05 Stelpurnar 23.35 Grey’s Anatomy (Læknalíf 2) (18:36) 00.20 League of Extraor- dinary Gentl (Lið afburða herramanna) Leikstjóri: Stephen Norrington. 2003. Bönnuð börnum. 02.10 Queen of the Dam- ned (Drottning hinna for- dæmdu) Leikstjóri: Mich- ael Rymer. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 03.50 Missing (Manns- hvörf) (17:18) 04.35 Strong Medicine 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (e). Einnig kl. 07.30, 08.00 og 08.30. 16.45 Skólahreysti 2006 17.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs (e) 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Ensku mörkin (e) 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs. Upphitun fyrir leiki kvöldsins. 19.30 Meistaradeild Evr- ópu. Bein útsending frá leik Liverpool og Benfica. Tveir aðrir leikir í beinni útsendingu á hliðarrásum. Sýn Extra: Arsenal-Real Madríd. Sýn Exta 2: AC Milan-Bayern München. 21.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs. Mörk kvöldsins. 22.05 Meistaradeild Evr- ópu. Arsenal - Real Madr- íd (e) 23.55 Meistaradeild Evr- ópu. AC Milan-Bayern München (e) 01.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs (e) 02.15 Golf. US PGA Tour 2005 - það helsta. 06.00 The Ladykillers 08.00 Another Pretty Face 10.00 Uncle Buck 12.00 Like Mike 14.00 Another Pretty Face 16.00 Uncle Buck 18.00 Like Mike 20.00 The Ladykillers 22.00 Punch-Drunk Love 24.00 Nine Lives 02.00 Smiling Fish & Goat on Fire 04.00 Punch-Drunk Love SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Heil og sæl (e) 15.30 Worst Case (e) 16.15 Innlit / útlit (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö Umsjón hafa: Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið Umsj. ynur Sigurðsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir. 19.35 Will & Grace - loka- þáttur (e) 20.00 Homes with Style 20.30 Fyrstu skrefin Um- sjónarmaður þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.00 Law & Order 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 Close to Home (e) 00.55 Cheers (e) 01.15 2005 World Pool Championship (e) 02.55 Fasteignasjónvarpið (e) 03.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The War at Home (Empire Spanks Back) (e) 20.00 Friends (Vinir 7) (13:24) 20.30 Sirkus RVK (19:30) 21.00 My Name is Earl (Cost Dad An Election) 21.30 The War at Home (Dave Get Your Gun) 22.00 Invasion (Dredge) (9:22) 22.45 Reunion (1993) (8:13) (e) 23.30 Kallarnir . (e) 24.00 Friends (Vinir 7) (13:24) 00.25 Sirkus RVK (19:30) (e) ÉG HEF mjög gaman af alls- kyns þáttum sem tengjast tísku og er því alltaf ánægð þegar einn slíkur bætist á dagskrána. Síðasta miðviku- dag hóf þátturinn Project Runway eða Tískuþrautir göngu sína í Sjónvarpinu. Ég er enginn sérstakur aðdáandi veruleikasjón- varps en ég er hrifin af skemmtilegu og vel gerðu sjónvarpsefni og þessi þátt- ur fellur í þann hóp. Ég vil þakka Sjónvarpinu fyrir að vera óhrætt að taka veru- leikaþátt upp á arma sína. Tólf ungir og upprenn- andi fatahönnuðir keppa innbyrðis í þáttaröðinni og dettur einn út í hvert skipti. Hönnuðunum er sett fyrir verkefni og í lok þáttar ávinnur sigurvegarinn sér friðhelgi í næstu þraut en sá sem þykir hafa staðið sig verst er dæmdur úr leik. Til mikils er að vinna fyrir þennan tilvonandi tísku- drottningu eða -kóng því sá sem stendur uppi sem sig- urvegari í lokin fær 100 þús- und bandaríkjadali og samn- ing hjá Banana Republic. Kynnir í þáttunum er þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum og dómarar eru Nina Garcia, tískuritstjóri hjá Elle, og hönnuðurinn þekkti Michael Kors. Gestadómari í þessum fyrsta þætti sem var á dagskrá fyrir viku var annar hönnuður frá New York, hin litríka Patricia Field, sem hafði umsjón með búningum í Beðmálum í borginni. Fyrsta þrautin fól í sér að hanna föt úr efni keyptu í stórmarkaði fyrir 50 dali. Takmarkaður tími var ætl- aður til verksins og voru efnistökin og útkoman mjög fjölbreytileg. Virkilega reyndi á hugarflug hönn- uðanna og var frumleiki í efnisvali mikilvægur. Ég var mjög sammála úr- slitunum, strákurinn sem leit út eins og Yves Saint Laurent á yngri árum var áberandi bestur. Tvö neðstu sætin minntu á Derelicte- fatalínuna í kvikmyndinni Zoolander. Ótrúlegt að ein- hverjum skyldi detta í hug að slík ruslapokatíska næði langt. LJÓSVAKINN Enga ruslapokatísku Inga Rún Sigurðardóttir Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum stýrir þáttunum. FJÓRIR leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verða þrír þeirra sýndir á Sýn. Það eru leikir Liverpool og Benfica, Arsenal og Real Madrid og AC Milan og Bay- ern München. EKKI missa af… … Meistaradeild TÓNLISTARMAÐURINN Ray Davies er væntanlegur til Íslands til að halda tón- leika. Davies var aðalmað- urinn í hljómsveitinni Kinks á sjöunda áratug síðustu aldar og ferill hans er því orðinn meira en 40 ár. Í heimild- armynd í Sjónvarpinu í kvöld talar Davies af hreinskilni um líf sitt og listamannsferil. Einnig er talað við David Bo- wie, Elvis Costello, Paul Well- er og Bob Geldof sem fara fögrum orðum um þennan samferðamann sinn í tónlist- inni. Þá verða sýndar gamlar upptökur frá tónleikum þar sem meðal annars verða flutt lögin „You Really Got Me“, „Sunny Afternoon“, „Wat- erloo Sunset“, „Lola“, „All Day and All of the Night“ og „Dedicated Follower of Fash- ion“. Heimildarmynd um Ray Davies Associated Press Ray Davies er væntanlegur hingað til lands. Ray Davies – The World from My Window er á dag- skrá Sjónvarpsins klukkan 23.10. Ævi tónlistarmanns SIRKUS NFS 07.00 Að leikslokum (e) 14.00 Aston Villa - Portsmouth Leikur sem fór fram sl. laugardag. 16.00 Middlesbrough - Birmingham Leikur sem fór fram sl. laugardag. 18.00 Newcastle - Bolton Leikur sem fór fram sl. laugardag. 20.00 West Ham - Everton Leikur sem fór fram sl. laugardag. 22.00 Wigan - Man. Utd Leikur frá því síðastliðið mánudagskvöld. 24.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.