Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 36
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG ELSKA ÞIG HILDUR! ÉG ELSKA ÞIG SVEINN! VIÐ ÆTTUM AÐ GIFTA OKKUR GIFTA OKKUR...LEYFÐU MÉR AÐ ATHUGA HVENÆR ÉG ER LAUS NÆST HMMJAMM! JAMMMLLMM! HMMJAMM! ÞAÐ ER ERFITT AÐ TALA ÞEGAR MAÐUR ER MEÐ DAGBÓK FASTA Í NEFINU Á SÉR ÞAÐ ER KOMIÐ BRÉF HJÁLP! HÚN GERÐI ÞAÐ. HÚNKLAGAÐI MIG FYRIR ÆÐSTA HUNDINUM! HVAÐ ER AÐ SNOOPY? ÞAÐ LÍÐUR ALLTAF YFIR MANN ÞEGAR MAÐUR ER KLAGAÐUR PABBI, GETURÐU NÁÐ BOLTANUM ÚR RENNUNNI? ÞETTA ER Í ÞRIÐJA SINN Í DAG!!! LEIKTU ÞÉR BAK VIÐ HÚS!!! VERTU RÓLEGUR PABBI! ÞAÐ ER EKKI EINS OG ÉG HAFI VERIÐ AÐ STELA ÚR VESKINU ÞÍNU EÐA DREPA KETTINA Í HVERFINU! PABBI ÞARF AÐ SJÁ HLUTINA Í SAMHENGI ÉG ÆTLA AÐ BINDA ENDA Á ALLT ÞETTA RUPL OG RÁN! ÆTLARÐU AÐ HÆTTA AÐ FARA Í VÍKING? NEI, EFTIR AÐ HAFA SÉÐ REIKNINGINN... ...ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ REKA LÖGFRÆÐINGINN OKKAR! JÓI SÝNIR KONUNA SÍNA EINS OG HÚN SÉ EINHVERS- KONAR VERÐLAUNA- GRIPUR VAGNINN FER AÐ KOMA NONNI! ÉG VIL EKKI FARA Á FÆTUR! ÞAÐ ÞÝÐIR EKKERT AÐ ÖSKRA OG GRENJA ÆI! NEI! ÞANNIG AÐ ÞÚ SKAUST MIG MEÐ VEFNUM SVO FRÚ PARKER GÆTI TEKIÐ MYND AF MÉR AÐ SLEPPA HVERNIG VISSIRÐU AÐ HÚN VAR MEÐ MYNDAVÉL? SKO... ÉG OG KÓNGULÓARMAÐURINN HÖFUM HIST ÁÐUR HANN VEIT AÐ ÉG BÝ MEÐ LJÓSMYNDARA ÉG SLAPP FYRIR HORN Dagbók Í dag er miðvikudagur 8. mars, 67. dagur ársins 2006 Maki Víkverja varað horfa á ung- lingalið kvenna í hand- bolta keppa fyrir nokkrum vikum, nánar tiltekið lið Gróttu og Fylkis. Foreldrar voru að hvetja unglings- stelpurnar sínar til dáða sem er bara góðra gjalda vert. Eitt foreldri skar sig þó úr fyrir ljótan munn- söfnuð og kallaði m.a. unglingsstúlkurnar 15–17 ára skessur. Það er sjálfsagt að hvetja áfram sitt lið en algjörlega óþolandi þegar foreldrar eða aðrir stuðnings- menn missa svoleiðis stjórn á sér að þeir láta flakka fúkyrði og móðgandi athugasemdir um lið andstæðingsins. Þetta var framkoma til háborinnar skammar. x x x Mikið hefur verið rætt um lóð fyrirbyggingavöruverslunina Bau- haus undanfarið og Víkverji getur ekki annað en vonað að fyrirtækið geti hafist handa sem fyrst við að reisa myndarlegt húsnæði fyrir versl- unina. Það verður ánægjuefni þegar aukin samkeppni myndast með opn- un Bauhaus hér á landi. x x x Víkverji er nýbúinnað panta leikföng á Netinu. Hann fylgist með tilboðum hjá versluninni Amazon- .com og lætur til skarar skríða þegar hagstætt verð er í boði. Víkverji hefur fram til þessa pantað í gegnum Sho- pusa.is þar sem marg- ar verslanir í Banda- ríkjunum senda ekki vörur til Evrópu en Shopusa.is er með heimilisfang í Bandaríkjunum og sendir vörurnar svo þaðan til Íslands. Víkverji á litla dóttur sem er af og til boðið í afmæli hjá vinkonum sínum og þá er gott að eiga Bratz- og Barbí- dúkkur á lager. Víkverji pantaði sem sagt átta dúkkur um daginn, af ýms- um gerðum og borgar með sending- arkostnaði, tollum og heimkeyrslu um 8.000 krónur sem þýðir að barbí- dúkkan kostar rúmlega þúsund krón- ur og Bratz-dúkkurnar eru á svipuðu verði. Í leikfangaverslunum kosta dúkkurnar ekki þúsund krónur held- ur hefur Víkverji skoðað þær á allt að 3.000– 4.500 krónur. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Jagdalpur, Indlandi | Brosandi og berfættar báru þær vistirnar heim í gær, þessar indversku konur. Sjö prósent hagvexti er spáð á Indlandi við uppgjör efnahagsársins í marslok: Tekjur miðstétta hafa hækkað, gjaldeyrisforði hef- ur aukist, hlutabréfamarkaður hefur dafnað - en samt lifir ríflega fjórðungur þjóðarinnar, alls um 260 milljónir manna undir fátæktarmörkum. Reuters Vatnssopinn borinn í hús MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 13.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.