Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 39
mörg undanfarin ár hafa Menningar- og
friðarsamtökin MFÍK átt frumkvæði að
undirbúningi dagskrár undir yfirskriftinni
Þrónaraðstoð – í þágu hverra?
Samtökin FAS | Fundur foreldra og að-
standenda samkynhneigðra verður 8.
mars kl. 20.30, í félagsmiðstöð Samtak-
anna ’78, Laugaveg 3, 4. hæð. Umræðu-
efni: Skólinn og samkynhneigð. Alltaf ein-
hver til staðar frá kl. 20.
Fréttir og tilkynningar
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við
Elko 9. mars kl. 13–17.
Ferðafélagið Útivist | Námskeið í GPS, röt-
un og ferðamennsku verður kl. 19.30–
22.30. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
manns. Skráning á skrifstofu Útivistar.
Leiðbeinandi: Sigurður Jónsson hjálp-
arsveitarmaður. Verð fyrir félagsmenn
1.200 kr. og almennt 2.000 kr.
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat-
vælum, fatnaði og leikföngum á mið-
vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla
sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4, v/
Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár-
hagslega, geta lagt inn á reikning 101-26-
66090 kt. 660903-2590.
GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða
þína aðstandendur? Hægt er að hringja í
GA-samtökin (Gamblers Anonymous) í
síma 698 3888.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun miðvikudaga kl. 14–17. Sími
551 4349, netfang maedur@simnet.is
Stígamót | Stígamót halda upp á 16 ára af-
mæli sitt kl. 14–17, með opnu húsi. Boðið
verður upp á vöfflur og heitt súkkulaði,
einnig verða óvæntar uppákomur. Allir vel-
komir. Stígamót Hverfisgötu 115 (við lög-
reglustöð).
Frístundir og námskeið
Mímir-símenntun ehf | Námskeið um Ken-
ýa í samvinnu Mímis og Úrvals-Útsýnar
verður haldið 15. og 22. mars kl. 20–22. Á
námskeiðinu verður fjallað um menningu,
sögu og dýralíf Kenýa. Umsjón með nám-
skeiðinu hafa Elín Þorgeirsdóttir og Borgar
Þorsteinsson. Skráning í s. 580 1800 eða á
www.mimir.is.
Staðlaráð Íslands | Námskeið 9. mars fyrir
þá sem vilja læra á ISO 9000 gæðastjórn-
unarstaðlanna. Markmið námskeiðsins er
að þátttakendur geti gert grein fyrir meg-
ináherslum og uppbyggingu kjarnastaðl-
anna í ISO 9000:2000 röðinni og þekki
hvernig þeim er beitt við að koma á og við-
halda gæðastjórnunarkerfi.
www.ljosmyndari.is | Grunn-námskeið í
Photoshop verður haldið 18.–19. mars kl.
13–17. Alls 8 klst. Verð 12.900 kr. Leiðbein-
andi Pálmi Guðmundsson. Skráning á
www.ljosmyndari.is eða í síma 898 3911.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 39
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi alla miðviku-
og mánudaga, kl. 9 postulínsmálning,
kl. 9 og 13, vinnustofan opin alla daga
kl. 9–16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handavinna
kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl. 9–
16.30, heilsugæsla kl. 9.30–11.30, spil
kl. 13.30.
Bergmál líknar- og vinafélag | Berg-
mál verður með opið hús í Blindra-
heimilinu Hamrahlíð 17, 2. hæð, 12.
mars kl. 16. Gestir koma í heimsókn,
m.a. sr. Sigfús B. Ingvason og Bar-
dukha. Sigmundur Júlíusson leikur
undir fjöldasöng. Matur að hætti
Bergmáls, veislustjóri verður Kolbrún
Karlsdóttir. Tilkynna þarf þátttöku hjá
eftirtöldum: Karl Vignir, s. 552 1567,
864 4070, og Hólmfríður, s.
862 8487.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist,
spiladagur, fótaaðgerð.
FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, opið hús
kl. 13–16. Grétudagur, Gróukaffi. Akst-
ur Auður og Lindi, sími 565 0952.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Söngvaka kl. 14, undirleikari Sigurður
Jónsson. Leikfélagið Snúður og
Snælda sýna leikritið „Glæpi og góð-
verk“ í Iðnó í dag kl. 14. Miðapantanir í
Iðnó, s. 562 9700, miðar einnig seldir
við innganginn. Söngfélag FEB æfing
kl. 17. Fræðslufundur 10. mars kl. 15.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl.
9.20, gler- og postulínsmálun kl. 9.30,
handavinna kl. 10, glerbræðsla og fé-
lagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15. Bobb kl.
17. Laust pláss er í næsta spænsku-
námskeið á föstudögum, bæði byrj-
endur og framhald. Upplýsingar og
skráning í síma 554 3400.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Skrif-
stofa félagsins er opin kl. 10–11.30.
Viðtalstími í Gjábakka kl. 15–16.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í
Kirkjuhvoli er kvennaleikfimi kl. 9 og
9.50 og 10.45, málun kl. 10 og 13.30
og bútasaumshópur kl. 13. Í Garða-
bergi er opið 12.30–16.30 og þar er
spilað brids. Spænska er einnig þar kl.
10. Í Mýri er vatnsleikfimi auka kl.
9.45. Lagt af stað kl. 13 frá Garða-
bergi í bæjarferð FEBG.
Félagsstarf Gerðubergs | Sund og
leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl.
8.45, vinnustofur opnar kl. 9–16.30,
gamlir leikir og dansar kl. 10.30. Frá
hádegi er spilasalur opinn. Kóræfing
fellur niður vegna heimsóknar í Bú-
staðakirkju. Listsýningar Sigrúnar
Björgvins og Judithar Júlíusd. opinn
til kl. 21. Strætó S4, 12 og 17 (ný leið),
s. 575 7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Aðst. við
böðun kl. 9, bókband kl. 13, leikfimi og
sagan kl. 14. 9. mars verður Bandalag
kvenna með skemmtikvöld kl. 20. Allir
velkomnir. Aðstoð við framtal til
skatts verður mánudaginn 13. mars.
Pantanir í síma 553 6040.
Hraunbær 105 | Útskurður, postulíns-
málun, kaffi, spjall, dagblöðin, fótaað-
gerð kl. 9. Hádegismatur kl. 12, brids
kl. 13 og kaffi kl. 15.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9,
línudans kl. 11, saumar kl. 13, gler-
skurður kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gafl-
arakórinn kl. 16.15.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16 hjá Sigrúnu, silki- og gler-
málun, kortagerð. Jóga kl. 9–12. Sam-
verustund kl. 10.30, lestur og spjall.
Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, s.
588 2320. Hársnyrting, s. 517 3005.
Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Korp-
úlfsstöðum á morgun kl. 10.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsvist í kvöld
kl. 19, í félagsheimilinu, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9–16, myndmennt kl. 9.15–16,
sund kl. 10–12. (Hrafnistulaug). Hádeg-
isverður kl. 11.45–12.45, verslunarferð
í Bónus, Holtagörðum, kl. 12.15–14.
Spurt og spjallað kl. 13–14, tréskurður
kl. 13–16, kaffiveitingar kl. 14.30–15.45.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9, handmennt alm. kl. 9, hárgreiðsla
kl. 9, fótaaðgerðir kl. 10.30, morg-
unstund kl. 10, bókband kl. 10, versl-
unarferð kl. 12.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
(foreldramorgunn) kl. 9.30. Gestur:
Gunnar Hersveinn heimspekingur.
Kirkjuprakkarar kl. 15.30. TTT-starf kl.
17. ÆFAK kl. 20. Föstuvaka kl. 20.30,
sr. Óskar H. Óskarsson. Kór Akureyr-
arkirkju syngur. Einsöngur: Sigríður
Aðalsteinsdóttir messósópran.
Árbæjarkirkja | Kyrrðar- og bæna-
stund í Árbæjarkirkju í hádeginu.
Hægt er að koma fyrirbænarefnum til
presta safnaðarins. Súpa og brauð í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn-
aðarheimili II kl. 11–12.
Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í
Haukshúsum. Foreldramorgnar kl. 10–
12, Ásdís Pálsdóttir sýnir og leiðbeinir
með páskaskreytingar úr náttúruefni.
Opið hús eldri borgara kl. 13–16, spilað,
teflt og spjallað. KFUM&K fundur fyrir
9–12 ára börn kl. 17–18.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12,
tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarsal eftir stund-
ina. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16.
TTT 10–12 ára kl. 17. Æskulýðsfélag
KFUM&K og kirkjunnar kl. 20.
Digraneskirkja | Alfanámskeið kl. 19 (
www.digraneskirkja.is).
Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10–
12.30. Fyrirlestur mánaðarlega.
Grensáskirkja | Samvera eldri borg-
ara kl. 14–15.30. Biblíulestur, bæn,
spjall, kaffi og meðlæti. Kl. 20–21.30
KFUM og KFUK 13–16 ára.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8.
Íhugun, altarisganga. Morgunverður í
safnaðarsal eftir messuna.
Háteigskirkja – starf eldri borgara |
Vinafundir 9., 16. og 23. mars.
Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl.
10–12. Tíu til tólf ára starf er kl. 16.30–
17.30.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæna-
stund kl. 12.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fjöl-
skyldusamveran hefst kl. 18 með léttri
máltíð. Biblíulestur fyrir alla fjölskyld-
una kl. 19. Hafliði Kristinsson fjöl-
skylduráðgjafi talar. Skátastarfið Ro-
yal Rangers er fyrir 5–17 ára.
KFUM og KFUK | Samkoma á Holta-
vegi 28, kl. 20. „Kristur lifir í mér.“
Ræðumaður er Margrét Jóhann-
esdóttir. Vitnisburð hefur Þórey Ingv-
arsdóttir. Kristniboðsþáttur í umsjá
Birnu G. Jónsdóttur. Gospelkór KFUM
og KFUK syngur. Fundur í AD KFUM 9.
mars fellur inn í samkomu kristni-
boðsvikunnar kl. 20.
Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð
kl. 12.10, með orgelleik, sálmasöng og
hugvekju. Súpa og brauð kl. 12.30 (kr.
300). Starf eldri borgara kl. 13–16.
Spilað, sungið, spjallað, föndrað og
kaffisopi.
Laugarneskirkja | Mömmumorgunn í
umsjá sr. Hildar Eirar Bolladóttur kl.
10. Gönguhópurinn Sólarmegin kl.
10.30. Kirkjuprakkarar kl. 14.10 (1.–4.
bekkur). T.T.T. kl. 16 (5.–6. bekkur).
Fermingartími kl. 19.30. Unglingakvöld
kl. 20.30.
Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10,
kaffi og spjall. Fyrirbænamessa kl.
12.15, prestur sr. Örn Bárður Jónsson.
Opið hús kl. 15. Endurunnin tónlist.
Hákon Leifsson, stjórnandi Há-
skólakórsins, fjallar um hvernig viki-
vakar, fimmundarsöngur, passíusál-
malög og rímnasöngur enduróma í
nýju samhengi. Kaffiveitingar.
Selfosskirkja | Tíðagjörð á föstu kl.
18.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Yngvi, Davíð, Manfreð og Lúðvík, héldu
tombólu og söfnuðu þeir 4.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Á myndinni
með þeim er litla systir Lúðvíks, Málfríður.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
2
0
8
11
90
40
130milljónir
Bónus-vinningur
5
milljónir
Alltaf á mi›vikudögum!
lotto.is
Vertu me› fyrir kl.17.
1. vinningur
Milljónir
á lausu
Kauptu mi›a, kannski er ein ætlu› flér?
Potturinn stefnir í 40 milljónir. Ofurpotturinn stefnir
í 90 milljónir og bónusvinningurinn í 5 milljónir.