Morgunblaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 43
Sími - 551 9000
EIN ATHYGLISVERÐASTA
MYND ÁRSINS
Óþekkustu
börn í heimi
hafa fengið
nýja barnfóstru
sem er ekki öll
þar sem hún
er séð.
Sýnd kl. 8 og 10
ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM
BYRGINN, AÐEINS MEÐ
SANNLEIKANN AÐ VOPNI
6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAÞ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari
eeee
Topp5.is
eee
kvikmyndir.com
eee
A.B. Blaðið eeeeS.K. / DV
Sýnd kl. 6 og 10 B.i. 16 ára
SVAKALEGUR
SPENNUTRYLLIR
TÖFRANDI
ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:15
ALLIR EIGA SÉR
LEYNDARMÁL
SUM ERU
HÆTTULEGRI
EN ÖNNUR
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Besta handritið, Woody Allen
EIN BESTA MYND
WOODY ALLEN
GOYA VERÐLAUNIN
Besta Evrópska myndin
Sýnd kl. 6 og 8
MATCH
POINT
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is
Scarlett Johansson
Jonathan Rhys Meyers
walk the line
V.J.V Topp5.is
S.V. Mbl.
M.M.J Kvikmyndir.com
Epískt meistarverk frá Ang Lee
„... ástarsaga eins og þær
gerast bestar -
hreinskilin, margbrotin og
tilfinningarík...“
eeeee
L.I.B. - Topp5.is
BESTI LEIKSTJÓRI
BESTA HANRIT
BESTA TÓNLIST
BESTA LEIKKONA
Í AÐALHLUTVERKI
REESE WITHERSPOON
síðustu sýningarSEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI
CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA
TRANSAMERICA síð. sýn. kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA
WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
eeee
H.J. Mbl
Rolling Stone Magazine
Kvikmyndir.com
eeee
Roger Ebert
Empire Magazine
ee e
síðustu sýningar
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 43
ÚT er komin tónlist úr vestranum The Proposition en
tónlistin í myndinni er eftir ástralska tónlistarmanninn
Nick Cave og fiðluleikarann Warren
Ellis sem hefur verið samstarfs-
maður Nicks Cave um árabil en
hann kom meðal annars hingað til
lands með Cave og lék í Háskóla-
bíói. Nick Cave skrifaði einnig
handritið að kvikmyndinni en aðal-
leikarar hennar eru meðal annarra
Guy Pearce, Ray Winstone, Emily
Watson og Danny Huston. Tónlistin er blanda af
kirkju- og kántrítónlist og textarnir eru í goðsögustíl.
Cave samdi nýlega tónlist við íslenska leikritið Woy-
zeck og er það væntanlegt á geislaplötu seinna á
árinu.
Tónlist | The Proposition –
Nick Cave
Fjölhæfur
listamaður
JAMES Blunt hefur notið mikilla vinsælda að und-
anförnu en hann sló í gegn á síðasta ári með plötunni
Back To Bedlam sem var sölu-
hæsta platan í Bretlandi í fyrra,
en hér á landi hafa selst yfir 5.000
einstök af plötunni. Á þessari
nýju plötu eru upptökur frá tón-
leikum söngvarans sem haldnir
voru á Írlandi í fyrra, en mynd-
diskur fylgir einnig með. Á hon-
um má finna tónleika sem teknir
voru upp hjá BBC í Bretlandi,
auk allra myndbanda sem gefin hafa verið út af fyrr-
nefndri plötu.
Hér flytur hann öll sín vinsælustu lög, til dæmis
„Wiseman“, „High“, „Goodbye My Lover“, „You’re So
Beautiful“ og sérstaka útgáfu af Pixies-laginu „Where
Is My Mind“.
Tónlist | James Blunt – Chas-
ing Time: The Bedlam Sessions
Blunt á tónleikum
ROBERT De Niro, Michelle Pfeiffer,
Claire Danes, Sienna Miller og Charlie
Cox leika aðalhlutverkin í stórmynd sem
verður tekin að hluta upp á Íslandi. Mynd-
in ber nafnið Stardust og er gerð eftir
skáldsögu Neils Gaimans og er í leikstjórn
Matthews Vaughns, sem þekktur er fyrir
spennumyndina Layer Cake. Í frétt á
HollywoodReporter.com og vef dagblaðs-
ins The Guardian kemur fram að tökur á
myndinni hefjist í næsta mánuði bæði hér-
lendis og í Bretlandi.
Hér á landi verður það íslenska fram-
leiðslufyrirtækið TrueNorth sem hefur
umsjón með tökunum á þessari erlendu
stórmynd. Er það sama fyrirtæki og þjón-
ustaði erlent kvikmyndagerðarfólk við tök-
ur á Flags of Our Fathers, mynd leikstjór-
lenda í mótlæti, ekki síst frá sjóræningj-
anum Captain Shakespeare (De Niro) og
vondri norn (Pfeiffer). Fjölbreytt landslag
Íslands ætti að hafa nóga tökustaði í boði
fyrir svona fantasíu.
Vaughn og Gaiman hafa lengi verið vinir
og hefur leikstjórinn unnið að verkefninu
um nokkurt skeið. Hann ætlaði þó ekki að
ráðast í gerð myndarinnar strax en það
breyttist eftir að hann fór úr leik-
stjórasætinu í myndinni X-Men 3 í júní.
Hollywood Reporter greinir jafnframt frá
því að hlutverk Yvaine hafi verið eftirsótt
og margar leikkonur farið í prufu fyrir
það.
Paramount Pictures framleiðir Stardust
en það er Samfilm sem hefur sýningarrétt
á myndinni hérlendis.
ans Clints Eastwoods, síðasta sumar
þegar stórstjörnur lögðu undir sig Reykja-
nesið og settu mark sitt á skemmtanalíf
Reykjavíkur.
Samkvæmt upplýsingum frá TrueNorth
skýrist á næstu dögum hvenær af þessu
verður en verið er að vinna að nánari út-
færslu. Ekki fengust upplýsingar um hvort
allar stórstjörnurnar mæti til landsins en
það ætti að skýrast á næstu dögum, eftir
að gengið hefur verið frá samkomulagi.
Myndin er ævintýramynd en handritið
skrifar leikstjórinn sjálfur ásamt Jane
Goldman. Aðalsöguhetjan er ungur maður
að nafni Tristran Thorn (Cox) sem reynir
að vinna ástir stúlku sem Miller leikur.
Ásamt persónu að nafni Yvaine (Danes)
lendir hann í ýmsum ævintýrum. Þau
Kvikmyndir | Stjörnumprýdd stórmynd tekin upp hérlendis
Stjörnuryk á Íslandi
Reuters
Claire Danes hreppti eftirsótt hlutverk í myndinni. Sienna Miller er einhver vinsælasta ung-leikkonan nú um stundir.