Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 11 FRÉTTIR Bragðsemendist lengur Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Nýkynslóð: Mýkraundirtönn! PrófaðuNicorette Freshmint FERMINGARRÚMIÐ Í ÁR Á SÉRSTÖKU PÁSKATILBOÐI 25% AFSLÁTTUR KYNNINGARVERÐ 20-40% AFSLÁTTUR STÓRT NÓA SÍRÍUS PÁSKAEGG FYLGIR ÖLLUM RÚMUM MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM FERMINGARGJÖFUM verð áður kr. 69.900 verð nú kr. 55.920 GÓÐUR SVEFN Á GÓÐU VERÐI! IBIZA BECAMA 90*200 (20% afsláttur) PALAZZO RÚM 120*200 IBIZA RÚM 160*200 (40% afsláttur) Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi www.draumarum.is � �� � �� � �� �� � �� � � ��� � � � � � verð áður kr. 62.000 verð nú kr. 46.000 verð áður kr. 81.000 verð nú kr. 49.900 Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Sími: 515 1735 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí nk. er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6 virka daga kl. 9.00-15.30 og um helgar frá kl. 12.00-14.00. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. VANTAR ÞIG GÓÐAR SÍÐBUXUR? Tískuverslun Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Finnur þú ekki stærðina þína? Gerum buxur eftir pöntun. Opið: mán.-fös. kl. 14-18. Mjúkt og fallegt handa fermingarbarninu Fermingargjafir í miklu úrvali KRINGLUNNI Bómull - satín RÚMFÖT 100% bómull - satín - silki - damask 20 gerðir á TILBOÐI verð frá kr. 1.995.- STÆRÐIR: 140X200cm - 140X220cm - 200X220cm Verð frá kr. 2.995.- Verð kr. 995.- www.tk.is Verð frá kr. 1.995.- Verð frá kr. 4.990.- Verð kr. 1.950.- GYÐINGAANDÚÐ á Íslandi hefur ekki mikið verið rannsökuð, en það er fullt tilefni til að gera það. Þetta segir Markus Meckl, lektor við fé- lagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, en á laugardag stendur skólinn fyrir málþingi um gyð- ingaandúð á Íslandi. Gyðingaandúð (anti-Semitism) er ein elsta tegund samfélagslegra, menningarlegra, trúarlegra og póli- tískra fordóma mannkynssögunnar. Á seinustu árum hefur gyðingaandúð komið upp á yfirborðið á Vest- urlöndum að nýju og opinber um- ræða hefur því enn á ný beinst að þessu viðfangsefni með ýmsum hætti. Meckl segir að gyðingaandúð sé ekki bara eitthvað sem gerist í fortíð- inni. Þessa andúð megi finna enn þann dag í dag, en hún birtist með öðrum hætti en á fyrri helmingi þessarar aldar. Dr. Wolfgang Benz, forstöðumaður Zentrum fuer Antisemitismusforschung í Berlín, myndi ræða þetta sérstaklega á mál- þinginu. Meckl sagði að í V-Evrópu væri litið á gyðingaandúð mjög alvar- legum augum og það endurspeglaðist í löggjöf. Hann sagði að það væri mikill fengur að því að frá dr. Benz til Íslands til að ræða þessi mál, en hann væri einn helsti sérfræðingur heims- ins á þessu sviði. Á Íslandi var aldrei að finna eig- inlegt samfélag gyðinga. Hér eru ekki til nein samkunduhús þeirra (sýnagógur) og aðeins örfáir gyð- ingar hafa búið eða búa nú á Íslandi. Í íslenskum dagblöðum frá þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldar er samt að finna fjöldann allan af stað- hæfingum sem bera vott um gyð- ingaandúð. Meðal þeirra sem rannsakað hafa gyðingaandúð hér á landi er Einar Heimisson sagnfræðingur, en hann féll frá langt fyrir aldur fram. Systir hans, Kristrún Heimisdóttir lögfræð- ingur, mun á málþinginu fjalla um til- raun Katrínar Thoroddsen læknis til að bjarga gyðingabörnum. Vil- hjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D., fornleifafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður, Danmörku, mun á ráðstefnunni fjalla um gyðinga á Íslandi á 20. öld, en Vilhjálmur hef- ur rannsakað örlög gyðinga í Dan- mörku og vöktu þær rannsóknir mikla athygli. Þá mun Hjalti Huga- son, prófessor við guðfræðideild Há- skóla Íslands, fjalla um réttindi gyð- inga í Íslandi á 19. öld. Í tengslum við málþingið verður opnuð sýning í Ketilhúsi á Akureyri sem Markus Meckl og nemendur hans hafa skipulagt, en hún ber yf- irskriftina „Útlendingar í Eyjafirði“. Um 400 manns af erlendum uppruna búa í Eyjafirði. Í þeim hópi eru m.a. læknar og fiskvinnslufólk. Á sýning- unni verða birtar myndir af 30 ein- staklingum og sagt stuttlega frá þeim. Jón Kristjánsson félagsmála- ráðherra opnar sýninguna. Málþingið fer fram nk. laugardag á Sólborg við Norðurslóð í stofu L201. Það hefst kl. 9. Málþing um gyðingaandúð í Háskólanum á Akureyri Nauðsynlegt að rannsaka gyðingaandúð á Íslandi Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.