Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 51
400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 Sýnd kl. 4 www.xy.is 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis eee L.I.B. - Topp5.is eee S.K. - Dv walk the line -bara lúxus Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 b.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6 íslenskt tal Sýnd kl. 4 og 6kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Ice Age m/ensku tali kl. 6, 8 og 10 Lucky Number Slevin kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára The Producers kl. 8 og 10.45 Walk the Line kl. 5.15, 8 og 10.45 Rent kl. 5.20 B.i. 14 ára 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga Páskamyndin í ár RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ THM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 51 UPPISTAND verður haldið á Gauki á Stöng í kvöld, en uppákoman er til styrktar CP (Cerebral Palsy) félag- inu, sem eru samtök heilalamaðra. Allur ágóði mun renna óskiptur til félagsins. Þeir sem koma fram í kvöld eru þeir Rökkvi Vésteinsson, Birgir Búason og Davíð Þór Jónsson radíusbróðir. Það eru þeir félagar Oddur Eysteinn Friðriksson og Rökkvi Vésteinsson sem standa fyr- ir uppistandinu, en þeir hafa staðið fyrir mánaðarlegu uppistandi um nokkurt skeið, auk þess sem þeir halda úti síðunni uppistand.is. Meðal þeirra sem hafa notið góðs af fyrri kvöldum eru samtök flogaveikra, Geðhjálp, Barnaspítali Hringsins og krabbameinssjúk börn. Á meðal þeirra sem hafa komið fram eru Steinn Ármann Magnússon, Þor- steinn Guðmundsson og Bjarni töframaður. Fólk | Uppistand á Gauki á Stöng í kvöld Til styrktar góðu málefni Morgunblaðið/Golli Davíð Þór Jónsson er á meðal þeirra sem koma fram í kvöld. Uppistand á Gauki á Stöng í kvöld. Fram koma Davíð Þór Jónsson, Birgir Búason og Rökkvi Vésteins- son. Húsið verður opnað kl. 21.30. Miðaverð er 500 kr. www.uppi- stand.is Hárgreiðslumaðurinn PascalBenson játaði á dögunum fyrir dómi að hafa stolið fartölvu Kevins Costners þegar sá fyrr- nefndi var ráðinn til að greiða brúðkaupsgestum leikarans árið 2004. Umrætt brúðkaup var haldið í Aspen í Coloradoríki í Bandaríkj- unum en þá gekk Costner að eiga Christine Baumgartner á búgarði leikarans. Á meðal gesta voru þáttastjórnandinn Oprah Winfrey og leikstjórinn Oliver Stone. Fjöl- margar myndir úr brúðkaupinu var að finna í fartölvunni sem Benson tók ófrjálsri hendi, þar með taldar brúðkaupsmyndir af Costner og Baumgartner á árabáti úti á vatni og af frægum gestum brúðhjónanna að skemmta sér. Benson var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi en þá er honum einnig gert að greiða 1.500 dali í sekt og sinna sam- félagsþjónustu í tuttugu og fimm klukkutíma. Fylgir það sögunni að hárgreiðslumaðurinn harmi hegð- un sína og voni að hann hafi ekki valdið leikaranum of miklu hugar- angri. Fólk folk@mbl.is Reuters Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.