Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 53 WOLF Creek er hrollvekja sem er að hluta til byggð á sönnum at- burðum. Myndin segir sögu þriggja ungmenna sem fara í gönguferð um Wolf Creek þjóðgarðinn í Ástralíu. Þegar þau koma til baka úr göngunni fer bíllinn þeirra ekki í gang og þau komast því ekki til baka. Þau halda að vandamálið sé úr sögunni þegar maður að nafni Mick Taylor birtist, en það er öðru nær því þá fyrst eru þau í vanda stödd. Með aðalhlutverk í myndinni fara John Jarratt, Cassandra Magrath og Andy McPhee en leik- stjóri er Greg McLean. Frumsýning | Wolf Creek Úlfur, úlfur Vinirnir lenda í miklum vandræð- um í þjóðgarðinum. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 52/100 Roger Ebert 0/100 Variety 40/100 Hollywood Reporter 50/100 The New York Times 50/100 (allt skv. Metacritic) TEIKNIMYNDIN Ice Age 2: The Meltdown eða Ísöld 2: Allt á floti er sjálfstætt framhald teiknimynd- arinnar Ice Age sem kom út árið 2002. Myndin fór beint á toppinn í Bandaríkjunum um síðustu helgi og var þetta næststærsta opnun á teiknimynd þar í landi frá upphafi. Í framhaldsmyndinni snúa þeir Diego, Manny og Sid aftur, en í þetta skipt- ið standa þeir frammi fyrir miklu vandamáli. Ísöldinni er lokið og ísinn er farinn að bráðna á miklum hraða. Dalurinn sem þeir búa í er því í mik- illi hættu og þeir verða því að fara af stað og vara alla við aðsteðjandi hættu. Hér á landi verður myndin bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Sem fyrr tala Felix Bergsson, Þór- hallur Sigurðsson og Ólafur Darri Ólafsson fyrir þá félaga Manna, Lúlla letidýr og Dýra, en Ray Rom- ano, John Leguizamo og Denis Leary tala fyrir þá í ensku útgáf- unni. Einnig verða nokkrar nýjar persónur kynntar til leiks og á meðal þeirra eru Elín sem Þórunn Lár- usdóttir talar fyrir og Queen Latifah í ensku útgáfunni og Hrafn og Eddi sem Rúnar Freyr Gíslason og Atli Rafn Sigurðsson tala fyrir, en Josh Peck og Seann William Scott tala fyrir í ensku útgáfunni. Leikstjóri íslensku talsetning- arinnar er Þórhallur Sigurðsson. Frumsýning | Ice Age: The Meltdown Ísöld á íslensku og ensku Þegar ísinn bráðnar kemur mikið vatn og þeir félagar lenda í mikilli hættu. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 58/100 Roger Ebert 63/100 Empire 60/100 Variety 60/100 Hollywood Reporter 70/100 The New York Times 50/100 (allt skv. Metacritic) RÖÐ tilviljana verður til þess að hinn ungi Slevin (Josh Hartnett) lendir í stríði tveggja stærstu mafíósanna í New York, The Rabbi (Ben Kingsley) og The Boss (Morgan Freeman). Slevin er undir stöðugu eftirliti rannsóknarlögreglumannsins Brikowski (Stanley Tucci) auk þess sem hinn margfrægi leigumorðingi Goodkat (Bruce Willis) fylgist með honum hvert sem hann fer. Slevin áttar sig fljótlega á því að hann þarf að grípa til róttækra aðgerða ef hann ætlar sér að halda lífi. Með önnur helstu hlutverk fara Lucy Liu, Kevin Chamberlin og Oliver Davis en leikstjóri er Paul McGuigan. Frumsýning | Lucky Number Slevin Heppni og óheppni Slevin þarf meðal annars að takast á við leigumorðingj- ann Goodkat. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 54/100 Variety 60/100 Hollywood Reporter 70/100 (allt skv. Metacritic) SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Sýnd með íslensku tali. Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið FRELSI AÐ EILÍFU ! WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16.ára. BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 5:30 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16.ára. FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 9:10 - 10:30 B.i. 16.ára. WOLF CREEK VIP kl. 9:10 B.i. 16.ára. ICE AGE 2 M/- Ísl tal kl. 5 - 7 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA VIP kl. 3:50 - 6:30 LASSIE kl. 3:50 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 4 Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Sýnd með íslensku tali Stjórnmálafræ›iskor Háskóla Íslands • MA-nám, umsóknarfrestur til 18. apríl. • Diplóma-nám (15 einingar), umsóknarfrestur til 6. júní. Nánari uppl‡singar: http://www.felags.hi.is/page/althjodasamskipti Margrét S. Björnsdóttir í síma 525 4254, msb@hi.is e›a Elva Ellertsdóttir í síma 525 4573, elva@hi.is Möguleg svi› sérhæfingar: • Alfljó›alög og vopnu› átök • Samtímasaga • firóunarfræ›i • Fjölmenning • Evrópufræ›i • Smáríkjafræ›i • Opinber stjórns‡sla • Alfljó›avi›skipti • Alfljó›alög og mannréttindi E in n t v e ir o g þ r ír 36 7. 0 0 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.