Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ „... og vaknaði svo í morgun alveg hress.Var að tryggja mér miða á U2 í sumar. ÓMÆGOD!!! Það verður svo mikil snilld. Pabbi kemur líka, en það verður bara SAMT GEEEGT!“ Blog.is 1. Repúblikanaflokkurinn í Banda- ríkjunum er oft til einföldunar skammstafaður G.O.P. Fyrir hvað stendur skammstöfunin? 2. Lagið „Crazy“ komst í fyrsta sæti breska vinsældalistans um síðustu helgi. Hvað heitir hljóm- sveitin sem samdi lagið og hvað afrekaði það fyrst allra laga? 3. Hvert er talið vera eitt mesta verk danska heimspekingsins Sörens Kierkegaard og hvar er hægt að ganga á texta heimspek- ingsins um þessar mundir í Reykjavík? 4. Nokia er eitt frægasta vöru- merki heims á sviði símaþjón- ustu en hvaðan kemur nafnið upprunalega og hvar eru höf- uðstöðvar fyrirtækisins í Finn- landi? 5. Karl Lagerfeld er einn þekktasti hönnuður í heimi. Nefndu tvær fatalínur sem hann hannar og borgirnar sem hann sýnir lín- urnar í. 6. Með hvaða spænska knatt- spyrnuliði leikur Diego Forlan og frá hvaða landi er hann? 7. Hver er næststærsta borg Eng- lands? 8. Hvert er leyniorðið sem dr. Bill Harford þarf að fara með til þess að komast inn í „veisluna“ í kvik- myndinni Eyes Wide Shut frá árinu 1999? 9. Við hvaða bókmenntir er Carl Barks helst tengdur? 10. Í St. Pétursborg í Rússlandi er listasafn sem margir telja eitt af þremur merkustu söfnum ver- aldar og iðulega er nefnt í sömu andrá og Louvre í París og Metropolitan í New York. Hvað heitir safnið og í hvaða byggingu er það staðsett? Sjónvarp | Úrslitaviðureign Gettu betur fer fram í kvöld Spurt að leikslokum Úrslitaviðureignin í Gettu betur fer fram í Sjónvarpinu í kvöld en þar eigast við lið Menntaskólans á Akureyri og Verzlunarskóla Íslands. Keppnin hefur um árabil verið eitt vinsælasta sjónvarpsefnið í íslensku sjónvarpi og keppnin í ár er engin undantekn- ing. Í undanförnum viðureignum hafa bæði lið sýnt mikið baráttuþrek, herkænsku og yfirburðaþekkingu á allflestum sviðum og því má reikna með harðri viðureign í kvöld. Til að hita bæði keppendur og áhorfendur upp fyrir átökin lagði Morgunblaðið nokkrar laufléttar spurningar fyrir fulltrúa liðanna og það mátti varla tæpara standa. Svör: 1. Grand Old Party 2. Gnarls Barkley, komst á toppinn fyrir til- stilli niðurhals á netinu 3. Either/ Or (Enten/Eller), Kjarvalsstaðir 4. Fyrirtækið er nefnt í höfuðið ábænum Nokia í Finnlandi, Espoo (Helsinki) 5. Chanel í París/Fendi í Mílan/Karl Lagerfeld í New York 6. Villareal, Úrúgvæ 7. Birmingham 8. Fidelio 9. Andrés Önd 10. Hermitage, Vetrarhöllin. 1. Grand Old Party (Rétt) 2. Pass 3. Pass 4. Í höfuðið á stofnanda fyrirtæk- isins, Helsinki (1/2) 5. Ertu ekki að grínast? Pass 6. Pass 7. Birmingham (Rétt) 8. Pass 9. Andrés Önd (Rétt) 10. Vetrarhöllin (1/2) Ásgeir Berg hafði skammstöfun Repúblikanaflokksins á reiðum höndum en þess má geta að þrátt fyrir þetta viðurnefni flokksins er Demókrataflokk- urinn eldri svo munar rúmlega hálfri öld. Höfuðstöðvar Nokia eru reyndar í Espoo í Finnlandi en bærin telst til Stór-Helsink- issvæðisins og fær hann því rétt fyrir það. Eins og sést átti Ás- geir ekki von á tískuspurningu en hefði e.t.v. átt að skjóta á að Lagerfeld nefndi að minnsta kosti eina línuna eftir sjálfum sér. Birmingham kom eins og skot, Andrés Önd líka en Ásgeir flaskaði á Hermitage og endaði því með fjögur stig. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Lið MA: Magnús Þór Óskarsson, Ásgeir Berg Matthíasson og Tryggvi Páll Tryggvason. Stig: 4 Ásgeir Berg Matthíasson 1. Government Organization Party 2. Pass 3. Pass, Norræna húsinu 4. Pass, Turku 5. Chanel í París og Lagerfeld í Mílanó (3/4) 6. Villareal, Argentínu (1/2) 7. Birmingham (Rétt) 8. Pass 9. Andrés Önd (Rétt) 10. Hermitage, Vetrarhöllin (Rétt) Árni var ekki alveg kominn í spurningagírinn í 1. spurning- unni enda ekki mikið vit í svarinu ef rýnt er í. Næstu þrjár spurningar fóru einnig fyrir lítið en í 5. spurningu hrökk hann í gang. Eins og sönnum Verzlingi sæmir vefst tískan ekki fyrir honum og úr varð að hann hafði ¾ rétta. Lið Forlans kom um leið en þjóðerni kappans vafðist fyrir honum. Borgin kom eins og skot og eftir smá umhugsun tengdi hann Carl Barks við Andrés Önd. Nú reyndi á því Árni varð að svara báðum liðum rétt til að komast yfir Ásgeir. Það gerði hann og hafði sigur. En það mátti ekki tæpara standa. Morgunblaðið/Kristinn Lið Verzló: Ásgeir Erlendsson, Árn Már Þrastarson og Hafsteinn Gunnar Hauksson. Árni Már Þrastarson Verzlunarskólinn í Reykjavík Stig: 4 ¼ 10. 8. 6. 5. 4. Menntaskólinn á Akureyri 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.