Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ ALDARMINNING Málfríður Stefáns- dóttir fæddist í Æðey í Ísafjarðardjúpi 6. apríl 1906. Hún lést á Hrafnistu í Hafnar- firði 9. júní 2001 og var jarðsungin 15. júní. Í dag hefði móðir mín Málfríður orðið 100 ára. Það að setj- ast niður og skrifa aldarminningu um móður mína er fyrir mér allsérstakt. Um það bil 5 ár eru liðin frá andláti hennar og er hún ennþá ljóslifandi í minningunni. Mamma hafði mjög sterkan persónuleika og var hún svo sannarlega höfuð fjölskyldunnar. Sög- urnar hennar, spak- mælin (sem hún setti saman sjálf svo snilldarlega) og brandararnir eru notuð hjá okkur í fjölskyldunni daglega ef þannig ber við. Þrjár kynslóðir skjóta þessu fram í tíma og ótíma og allt- af er hlegið jafnmik- ið. Já, hún mamma var mikill húmoristi. Það voru forréttindi að alast upp hjá henni, kærleikurinn, skynsem- in, gleðin, krafturinn og dugnaður- inn voru eins og ótæmandi brunn- ur. Ein af hennar frábæru reglum var að það var bannað að vera í fýlu á morgnana, það átti að bjóða öllum góðan og blessaðan daginn, þessi siður er í heiðri hafður í minni fjölskyldu og líkar engum illa. Málfríður giftist 4. ágúst 1928 Axel Schiöth Gíslasyni sjómanni, f. á Seyðisfirði 16. október 1896, d. 28. janúar 1976. Þau bjuggu á Ísa- firði rúm 20 ár og fluttu þá til Hafnarfjarðar og bjuggu alla tíð síðan, þau eignuðust sjö börn, þau eru: 1) Sigríður Oddný, f. 21. jan- úar 1925, d. 18. júlí 1990,var gift Baldri Jónssyni, þau skildu. Börn þeirra eru: Málfríður, f. 15. sept- ember 1949, Jón, f. 30. apríl 1951, Laufey Guðrún, f. 25. febrúar 1953, Axel, f. 3. mars 1957, Ingi- björg Agnete, f. 8. febrúar 1958 og Baldur, f. 13. september 1965. 2) Ágúst, f. 17. janúar 1927. 3) Magn- ús Axel, f. 22. október 1929, d. 20. janúar 1930. 4) Kristjana Stefanía, f. 21. júlí 1932, d. 30. apríl 1933. 5) Garðar Þór, f. 23. desember 1933, var kvæntur Evu Maaju Lutterus, þau skildu. Sonur Garðars Þórs og Ragnhildar Sigurðardóttur er Sig- urður Þór, f. 11. júlí 1965. Börn Garðars Þórs og Evu Maaju eru: Haraldur Kristján, f. 6. mars 1980, Garðar Raivo, f. 30. desember 1981 og Carissa, f. 11. september 1984. 6) Kristín Björk, f. 11. júní 1944, gift Matthíasi Einarssyni. Börn þeirra eru: Ingibjörg, f. 13. júlí 1963, Matthías, f. 17. apríl 1965, Ragnhildur, f. 14. mars 1969, og Þóra Björk, f. 6. júní 1981. 7) Brynja Axelsdóttir, f. 3. júlí 1946, gift Birni Halldórssyni. Þeirra börn eru: Halldór Ágúst, f. 29. september 1972, Elísabet Björk, f. 19. janúar 1975 og Björn Þorlák- ur, f. 12. ágúst 1981. Barnabarna- börnin eru 25 og barnabarna- barnabörnin eru 18 og 2 væntanleg. Mamma hafði þann skemmti- lega sið að gefa flestum hlutum einhvernöfn og höfðu ekki síst barnabörnin gaman af. Til dæmis hét gaffallinn hennar Sæmundur. Því barni sem fékk að nota Sæ- mund fannst það vera í hávegum haft og ekki spillti fyrir að fá að setja vatn í Kalla ketil og svo mætti lengi telja. Hún var mikið fyrir félagslíf og var bæði í nefndum og klúbbum frá því ég man eftir mér. Afmæl- isveislur hennar eru mörgum minnisstæðar, sú síðasta sem hún hélt þegar hún var 90 ára. Þá mættu um 130 manns, það var mikið um skemmtilegar ræður, barnabörn og barnabarnabörn sáu um skemmtiatriði, kabarettsöng, dans og tónlistaratriði. Hún hafði mjög gaman af að ferðast og byrjaði á því á fimm- tugsaldri bæði með föður mínum og svo seinna með vinafólki. Mamma flutti á Hrafnistu í Hafnarfirði 1982, þar var hún mjög ánægð, sagðist búa á 5 stjörnu hóteli. Hún lýsti þessu vel í sjónvarpsviðtali sem haft var við hana en þátturinn hét Í takt við tímann. Á Hrafnistu var hún mikið í alls kyns föndri. Hún málaði dúka, sængurföt og svuntur sem hún gaf afkomendum sínum í af- mælis- og jólagjafir. Einnig eiga barnabörn hennar og aðrir hekluð ungbarnateppi sem þau nota og varðveita af mikilli ánægju. Mig langar að ljúka þessari grein í anda mömmu eins og við fjölskyldan þekktum hana, alltaf stutt í grínið. Unga parið var nýtrúlofað. Pilturinn ætlaði að láta vel að kærustunni. Þá ýtir hún honum frá sér og segir: „ekkert svínarí fyrr en við erum gift!“. Það voru jól, unglingurinn á heimilinu fékk flottan vellyktandi rakspíra í jólagjöf, hann var ekki lengi að skvetta þessu fíniríi fram- an í sig. Svo fór fjölskyldan í jóla- boð. Allir sátu við matarborðið þegar einhver leysir vind. Þá sagði barnið á heimilinu „hvaða lykt er þetta?“ Þá varð unglingn- um með rakspírann að orði um leið og hann reigði sig „ef það er einhver lykt þá er hún af mér!“. Ég vil þakka móður minni fyrir alla þá ást, umhyggju og hjálp- semi sem hún veitti mér og minni fjölskyldu alla tíð. Brynja Axelsdóttir. MÁLFRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Hreyfils Þriggja kvölda tvímenningnum lauk sl. mánudagskvöld með sigri Daníels Halldórssonar og Ágústs Benediktssonar með skoruðu sam- tals 312 stig. Röð næstu para varð annars þessi: Valdimar Elíass. – Einar Gunnarss. 285 Birgir Sigurðss. – Sigurrós Gissurard. 283 Jón Sigtryggs. – Skafti Björnss 283 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Magni Ólafss. – Randver Steinsson 97 Jón Sigtryggss. – Skafti Björnss. 94 Birgir Kjartanss. – Árni Kristjánss. 93 Síðasta spilakvöldið vetrarins verður nk. mánudagskvöld en þá verður spilaður páskatvímenning- ur. Spilað er í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 2/4 var spilað á 13 borðum. Spilaður var monrad barometer. Keppninni lauk með öruggum sigri þeirra Guðjóns Garðarssonar og Kristjáns Al- bertssonar, en þeir voru efstir allt kvöldið og sigruðu með 101 st. eða 65%. Önnur úrslit urðu þessi: Garðar V Jónsson-Guttorm Vik 73 Gunnar Guðmss.-Sveinn Sveinsson 54 Sigþór Haraldsson-Helgi Ketilsson 52 Berglj.Aðalsteinsd.-Björgvin Kjartanss. 38 Ekki verður spilað hjá Breið- firðingum næstu tvo sunnudaga. Næst verður spilað fyrsta sunnu- dag í sumri, þ.e. 23. apríl. Spilað er í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14 á sunnudögum kl. 19. 4. FLOKKUR 2006 ÚTDRÁTTUR 5. APRÍL 2006 Kr. 2.000.000 / 34893 Aukavinningar kr. 100.000 / 34892 34894 Kr. 500.000 / 6966 12103 22955 55047 62923 9011 15277 28887 62496 73566 Geisladiskur með Reykjalundarkórnum Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: / 03 89 6450 12581 19192 25612 32193 37956 44037 50466 57955 63447 69889 229 6618 12658 19309 25857 32339 37970 44160 51058 58214 63577 69922 299 6728 12854 19493 26321 32521 38022 44199 51098 58363 63761 70129 465 7000 13052 19499 26578 32591 38359 44524 51263 58450 63779 70200 550 7091 13178 19503 26632 32595 38450 44536 51266 58466 63848 70293 727 7237 13426 19987 26694 32626 38642 44644 51530 58493 63862 70339 746 7273 13562 20145 26750 32631 38725 44661 51606 58865 64107 70494 853 7500 13713 20244 27024 33092 38805 44710 51631 58972 64130 70705 901 7508 13964 20332 27308 33169 38823 44847 51648 59157 64293 70740 979 7565 14271 20659 27472 33241 39326 45119 51668 59175 64758 70907 1276 7921 14362 20693 27507 33259 39336 45311 51688 59374 64941 70979 1503 7957 14483 20780 27516 33302 39347 45366 51889 59514 64956 71217 1715 7964 14631 20826 27520 33618 39382 45390 52113 59540 65037 71365 1735 8022 14782 20905 27812 33640 39399 45623 52226 59619 65224 71374 1947 8339 14992 20999 27879 33670 39461 45640 52320 59735 65516 71393 2050 8365 15117 21214 27993 33879 39558 46067 52447 59839 65543 71401 2423 8538 15197 21441 28362 33917 39639 46126 52743 59897 65670 71461 2444 8789 15228 21508 28460 33941 39714 46135 52789 59915 65739 71472 2470 8964 15321 21732 28514 34208 39715 46202 53554 59918 65749 71481 2717 9059 15399 21808 28723 34296 39924 46361 53563 59927 66018 71546 2718 9126 15610 21856 28736 34461 39941 46392 53657 59976 66023 71569 2989 9137 15760 21903 28795 34678 39971 46713 53843 60105 66207 71753 3161 9290 15857 22006 28813 35118 39976 46769 53908 60509 66414 71835 3180 9431 16396 22124 28883 35128 40047 46815 53994 60548 66523 72275 3311 9609 16556 22315 29012 35173 40422 46869 53997 60572 66602 72319 3523 9640 16587 22421 29024 35238 40703 46905 54045 60606 66648 72403 3717 9923 16630 22546 29061 35342 40753 47001 54247 60615 66974 72518 3798 9928 16725 22633 29145 35400 40787 47320 54451 60796 67099 72577 3955 9947 16785 22644 29192 35641 40866 47419 54645 60881 67239 72585 3958 9955 17051 22823 29210 35896 40888 47443 54824 60947 67248 72617 4480 10064 17117 22975 29240 36085 41063 47701 55061 61114 67254 72734 4547 10219 17147 23135 29241 36369 41095 47833 55291 61273 67330 72780 4639 10290 17359 23163 29289 36504 41141 47890 55294 61391 67375 72987 4727 10666 17528 23346 29448 36568 41187 47947 55297 61567 67478 73124 4736 10688 17540 23425 29475 36579 41262 47952 55425 61586 67490 73588 4751 10694 17612 23671 29525 36593 41418 48016 55972 61606 67600 73626 4752 10733 17769 23746 29806 36834 41501 48714 55987 61810 67611 73679 4816 10754 18016 23760 30024 36975 41633 48715 56161 61951 67943 73798 4868 11129 18092 23765 30087 37130 41872 49109 56508 61977 68083 73982 4935 11158 18114 23864 30487 37242 42101 49110 56610 62155 68113 74055 5045 11274 18133 24594 30590 37344 42430 49219 57059 62321 68186 74068 5052 11346 18180 24703 30689 37379 42478 49556 57194 62334 68221 74114 5146 11404 18191 24732 30759 37460 42509 49696 57222 62557 68392 74412 5395 11533 18223 24860 30857 37570 42621 49754 57284 62729 68634 74443 5407 11704 18238 24981 31050 37592 42744 49855 57317 62863 68805 74473 5559 11788 18254 25098 31224 37612 43380 49960 57542 62895 68977 74621 5835 11854 18348 25381 31516 37682 43609 50015 57653 63035 69234 74692 5974 12037 18385 25462 31692 37685 43714 50181 57889 63069 69284 74755 6089 12260 18655 25581 31934 37723 43889 50186 57927 63362 69436 74915 6406 12513 19048 25586 31948 37823 43959 50361 57933 63382 69813 74972 63 6773 12727 19324 24799 32055 38675 44073 51063 58118 64182 70317 152 6908 12815 19331 24967 32087 38903 44086 51186 58223 64275 70488 312 6945 12894 19366 25336 32208 38934 44148 51343 58305 64536 70492 377 7039 13391 19502 25389 32225 39031 44253 51411 58366 64545 70523 557 7111 13428 19531 25647 32338 39133 44611 51458 58489 64598 70537 622 7154 13465 19560 25901 32636 39197 44616 51484 58517 64639 70584 631 7317 13602 19578 25934 32687 39280 44626 51534 58618 64800 70744 847 7345 13771 19768 25943 32845 39322 44696 51551 58641 64820 70759 903 7821 14070 19883 26009 32893 39418 44701 51661 58918 65095 70885 996 7838 14077 19991 26040 32921 39438 44705 51670 58948 65350 70921 1023 7889 14090 20042 26126 32939 39507 44741 51674 58949 65364 71047 1045 8425 14337 20182 26235 32955 39510 44848 52053 59010 65663 71140 1193 8560 14492 20223 26270 33073 39517 45201 52187 59032 65689 71246 1201 8605 14512 20314 26274 33075 39528 45222 52198 59100 65722 71313 1206 8645 14774 20464 26459 33105 39602 45328 52510 59648 65735 71389 1325 8724 14926 20764 26625 33115 39990 45345 52562 59713 65897 71501 1836 8794 14931 20839 26657 33332 40281 45389 52936 59810 65931 71654 1900 8944 15049 20840 26908 33379 40330 45393 53025 59895 66064 71736 2120 9164 15255 21010 27407 33926 40358 45434 53202 59929 66092 71839 2270 9211 15274 21065 27432 33993 40568 45589 53292 59945 66192 71887 2432 9271 15596 21149 27436 34014 40604 45795 53533 59956 66256 72193 2496 9322 15643 21251 27469 34067 40842 45828 53660 60014 66334 72208 2537 9424 15802 21433 27604 34466 40913 46008 53689 60178 66349 72305 2631 9568 15916 21468 28080 34487 40995 46051 53806 60570 66424 72525 2668 9755 15966 21470 28154 34507 41051 46142 53826 60653 66433 72647 3126 9887 16196 21482 28222 34824 41168 46284 54200 60696 66751 72814 3154 9938 16264 21519 28268 34837 41309 46430 54215 60793 66867 73316 3227 10159 16409 21637 28317 35182 41512 46609 54238 60824 67072 73376 3382 10190 16528 21651 28551 35264 41726 46961 54433 60924 67219 73486 3385 10236 16647 21707 28610 35635 41736 47205 54643 60981 67337 73523 3468 10451 16657 21766 28824 35648 41761 47580 54735 61014 67555 73532 3517 10623 16674 21896 28881 35668 41834 47632 54746 61189 67582 73539 3613 10634 16771 21912 28898 35898 42348 47679 54779 61392 67749 73844 3657 10867 16898 22027 29033 35931 42390 47950 54920 61442 67826 73896 3920 11094 17013 22276 29259 36019 42453 48322 54934 61521 67852 73940 4167 11095 17056 22316 29492 36078 42687 48484 55026 61553 68026 74025 4216 11102 17175 22423 29683 36122 42800 48514 55093 61572 68127 74190 4295 11168 17275 22686 29736 36244 42818 48600 55372 61616 68288 74211 4548 11216 17277 22932 29975 36281 42851 48811 55391 61703 68294 74215 4787 11225 17293 22987 30008 36378 42862 48983 55419 61877 68371 74414 4942 11512 17472 22993 30170 36409 42909 49101 55493 62149 68489 74491 4951 11552 17618 23227 30187 36494 43075 49282 55665 62443 68516 74598 5041 11769 17646 23507 30374 36551 43222 49382 55687 62466 68530 74739 5304 11792 18032 23691 30521 36637 43242 49414 55742 62742 68549 74863 5315 11800 18321 23702 30575 36698 43254 49683 55765 62744 68551 74955 5387 11810 18364 23721 30576 36745 43365 49685 56130 62873 68905 5590 11917 18365 23795 30827 37033 43451 49868 56331 62899 69188 5669 11975 18405 23839 30856 37325 43464 50246 56401 62924 69303 5874 11987 18618 23939 31132 37381 43499 50461 56514 63155 69313 6141 11994 18789 23947 31142 37540 43505 50470 56615 63308 69467 6175 12158 18915 24266 31299 37551 43575 50496 56678 63681 69523 6372 12268 18931 24382 31417 37824 43617 50631 56733 63713 69686 6481 12311 19133 24519 31435 37922 43704 50698 56746 63771 69754 6667 12481 19230 24569 31518 38269 43740 50913 57114 63820 69999 6708 12493 19275 24638 32002 38278 43743 51003 57387 63901 70311 82 5399 11612 16636 22111 26538 30950 40567 48810 53891 60748 67049 404 5469 11785 17142 22155 27264 31715 40661 48829 53954 61085 67107 433 5633 11978 17491 22616 27474 32073 41358 48917 54184 61853 68108 625 5948 12200 17681 22762 27488 32989 41572 49482 55273 61859 68277 1668 5960 12371 18020 22883 27593 33142 42281 49677 55708 61991 69713 2126 6119 12861 18162 22995 27755 33341 42610 50113 55786 62576 70015 2185 6664 12889 18327 23050 27939 33420 42646 50285 56413 62943 70345 2703 6818 12951 18493 23077 28027 34397 42700 50340 56523 62949 70721 2871 7136 13024 18913 23161 28043 34462 43050 51455 56792 63077 70783 2881 7166 13049 19302 23831 28121 34735 43069 51525 56808 63117 70892 2930 7210 13061 19683 24491 28170 34930 43511 51540 56812 63778 71588 2931 8118 13294 19769 24871 28385 35490 43626 52309 57357 63969 71637 2955 8584 13559 19908 24895 28397 35650 43722 52663 58089 64171 72129 3077 8848 13561 20084 25093 28721 36278 44156 52716 58374 64361 72408 3668 9043 14124 20232 25460 28727 36657 44227 53058 58391 64565 72592 3815 9932 14174 20671 25510 28997 37043 44315 53061 59365 64781 72626 4340 10059 14853 21118 25521 29097 37839 45059 53134 59840 65233 72651 4589 10072 15738 21123 25779 29510 37860 45591 53137 60213 65340 73665 4823 10363 15941 21269 25944 29679 38191 45677 53230 60214 65925 74026 5053 10428 16227 21525 25969 29770 38948 46009 53466 60447 66205 74054 5131 10783 16361 21628 26067 30015 39656 47574 53676 60452 66357 74706 5244 10923 16374 21958 26125 30233 39921 48458 53700 60640 66456 74793 5347 11591 16580 22004 26384 30947 40024 48524 53791 60676 66982 Kr. 25.000 Kjarvalsbók að verðmæti kr. 28.900 Kr. 10.000 Afgreiðsla vinninga hefst 21. apríl 2006. Birt án ábyrgðar um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.