Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 15
VANTAR FÓLK SEM ER TILBÚIÐ AÐ VINNA Í ÞREMUR HEIMSÁLFUM. HELST Á SAMA TÍMA. Nýi sjávarútvegurinn Steindór Sigurgeirsson Hong Kong Störf í sjávarútvegi eru mun fjölbreyttari en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Greinin hefur breyst mikið á undanförnum árum og mikil eftirspurn er eftir fólki með þekkingu á sjávarútvegi til starfa á alþjóðlegum vettvangi. Steindór Sigurgeirsson útskrifaðist úr sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 1997: „Það er mikið að gerast í sjávarútvegs- geiranum – ógrynni tækifæra í spennandi umhverfi. Ég starfa í Hong Kong og kann afar vel við það. Sjávarútvegsfræðin hefur reynst mér ómetanlegur undirbúningur fyrir þetta starf. Fyrirtækin hér í Asíu eru að stækka mjög hratt og mikil þörf er fyrir fólk með góða sjávarútvegstengda rekstrarmenntun.“ Nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri er ekki einungis góður grunnur fyrir störf í sjávarútvegi því útskrifaðir nemendur eru eftirsóttir starfskraftar, m.a. hjá fjármálastofnunum, útflutningsfyrirtækjum og víðar. Kynntu þér málið: p nyisjavarutvegurinn.is „Það er mikið að gerast í sjávarútvegsgeiranum – ógrynni tækifæra í spennandi umhverfi.“ „Hong Kong er mjög vestræn í eðli sínu, vel skipulögð og lifandi...“ Háskólinn á Akureyri: www.unak.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.