Morgunblaðið - 06.04.2006, Page 15

Morgunblaðið - 06.04.2006, Page 15
VANTAR FÓLK SEM ER TILBÚIÐ AÐ VINNA Í ÞREMUR HEIMSÁLFUM. HELST Á SAMA TÍMA. Nýi sjávarútvegurinn Steindór Sigurgeirsson Hong Kong Störf í sjávarútvegi eru mun fjölbreyttari en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Greinin hefur breyst mikið á undanförnum árum og mikil eftirspurn er eftir fólki með þekkingu á sjávarútvegi til starfa á alþjóðlegum vettvangi. Steindór Sigurgeirsson útskrifaðist úr sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 1997: „Það er mikið að gerast í sjávarútvegs- geiranum – ógrynni tækifæra í spennandi umhverfi. Ég starfa í Hong Kong og kann afar vel við það. Sjávarútvegsfræðin hefur reynst mér ómetanlegur undirbúningur fyrir þetta starf. Fyrirtækin hér í Asíu eru að stækka mjög hratt og mikil þörf er fyrir fólk með góða sjávarútvegstengda rekstrarmenntun.“ Nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri er ekki einungis góður grunnur fyrir störf í sjávarútvegi því útskrifaðir nemendur eru eftirsóttir starfskraftar, m.a. hjá fjármálastofnunum, útflutningsfyrirtækjum og víðar. Kynntu þér málið: p nyisjavarutvegurinn.is „Það er mikið að gerast í sjávarútvegsgeiranum – ógrynni tækifæra í spennandi umhverfi.“ „Hong Kong er mjög vestræn í eðli sínu, vel skipulögð og lifandi...“ Háskólinn á Akureyri: www.unak.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.