Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ KOSNINGAR Kosið var til sveitarstjórna á land- inu í gær. Rúmlega 216 þúsund manns voru á kjörskrá á landinu öllu. Kjörsókn fór rólega af stað í stærstu sveitarfélögunum og var hún víðast minni á hádegi en á sama tíma í kosningunum árið 2002. Kl. 12 á hádegi höfðu 10.207 kosið, eða 11,9% þeirra 85.618 sem eru á kjör- skrá í Reykjavík. Á Akureyri var kjörsóknin áberandi meiri, en þar höfðu 20,65% atkvæðisbærra manna neytt atkvæðisréttar síns. Fólksfjölgun á Reyðarfirði Tveir þriðju hlutar íbúa á Reyð- arfirði eru starfsmenn Bechtel, sem sér um byggingu álvers Alcoa á Reyðarfirði. Starfsmenn Bechtel eru nú um 1.600, en aðrir íbúar á Reyð- arfirði eru um 860. Þannig hefur íbúafjöldi á Reyðarfirði þrefaldast á skömmum tíma. Jarðskjálfti á Jövu Harður jarðskjálfti, um 6,2 á Richter, varð á eynni Jövu í Indó- nesíu snemma morguns á laugardag, á föstudagskvöld að íslenskum tíma, og fórust a.m.k. 2.700 manns. Ljóst er að þúsundir að auki slösuðust. Margir voru enn fastir undir braki og óttast um líf þeirra. Margir flúðu af láglendi af ótta við mannskæða flóðbylgju eins og herjaði 2004. Kuldi tefur gróður Kuldakastið undanfarna daga hef- ur haft mjög slæm áhrif á vöxt og viðgang gróðurs víða um land og m.a. tefur það vaxtarskeið trjáa í skógum, sem þegar er frekar stutt á Íslandi. Margar plöntur fara flatt á því að hafa farið af stað í fyrstu hlý- indunum, en birkið, sem hefur alda- langa reynslu af íslenska vorinu, bíð- ur þess hins vegar að raunverulega vori og mun því dafna ágætlega. Sundabraut ekki brýnust Sundabraut er ekki brýnasta verkefnið á meðan fyrst og fremst er horft til uppbyggingar á svæðinu við Úlfarsfell, að mati Jóns Rögnvalds- sonar vegamálastjóra. Umferðin af því svæði mun streyma niður Ár- túnsbrekku og á Miklubraut, frekar en að fólk aki Hallsveg yfir á fyrir- hugaða Sundabraut. Y f i r l i t Í dag Sigmund 8 Hugvekja 47 Fréttaskýring 8 Minningar 47/51 Við manninn mælt12 Myndasögur 54 Sjónspegill 28 Víkverji 54 Í hlutarins eðli 30 Dagbók 54/57 Veiði 32/33 Staður og stund 57 Forystugrein 34 Menning 57/65 Reykjavíkurbréf 34 Leikhús 57 Hugsað upphátt 36 Bíó 62/65 Umræðan 38/41 Sjónvarp 66 Bréf 41 Staksteinar 67 Auðlesið efni 46 Veður 67 * * * Morgunblaðið Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Sími 5691100 Innlendar fréttir frett@mbl.is Ágúst Ingi Jónsson, aðstoðarfréttaritstjóri, aij@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson, aðstoðarfréttaritstjóri, sisi@mbl.is Viðskipti vidsk@mbl.is Björn Jóhann Björnsson, fréttastjóri, bjb@mbl.is Úr verinu Hjörtur Gíslason, fréttastjóri, hjgi@mbl.is Daglegt líf Guðbjörg Guðmundsdóttir, gudbjorg@mbl.is Menning menning@mbl.is Fríða Björk Ingvarsdóttir, ritstjórnarfulltrúi, fbi@mbl.is Inga Rún Sigurðardóttir, ingarun@mbl.is Umræðan | Bréf til blaðsins Magnús Finnsson, fulltrúi ritstjóra, magnus@mbl.is Guðlaug Sigurð- ardóttir, gudlaug@mbl.is Sveinn Guðjónsson, svg@mbl.is Minningar minning@mbl.is Hilmar P. Þormóðsson, Stefán Ólafsson Dagbók| Kirkjustarf Ellý H. Gunnarsdóttir, elly@mbl.is Íþróttir sport@mbl.is Sigmundur Ó. Steinarsson, fréttastjóri, sos@mbl.is Útvarp | Sjónvarp Auður Jónsdóttir, dagskra@mbl.is mbl.is netfrett@mbl.is Guðmundur Sv. Hermannsson fréttastjóri gummi@mbl.is                !"  # $ % &'  '  () ' '#  (&  ( * +    &, -. , /-   0/ & $ & () !1  &) "  -2 1 &' #, (1& ()  &) () -3 1 &' #  -.  &'   &  " &) $ 4  5 1  6  ' 7  -/ 1 &' ' () -.    '4  #58  '$ 9 ! "  1 $$5$ :    &'   5& )) 1 ;&<# 4 # ,  &' 5  $  =6!'"     5& )) 1 >&? >&$ @6 '    16' : , -/ , -2 , /+  &' +0 $ =6  &' (!8      1 ()   # &'   &  () &  $ @7' 8 %!1)  1    !    & 1 ()  &'   $  # ()   A&' !4   !, B    # C  #4 $  1  # 1  5& '  6! ))  '"'  ='# (" , " #' -2$ 1'8 $ -/$.. /-$..$ 1  #  5&   #   ! 1 () #' &' #'  ,  #' /.$ 1'8  5& D$ 1  #  5&  )  ,  5& A, " #' -2$ 1'8 $ -2$.. /-$..  7' ( @7' # 5&'    !,  6 56$ =' #' -E$ 1'8   ! &      /+$  1 '"   !$ ))(   &  ,   6  --$..  )) (   ' 6    1 (  !&   ()  #'$     5  8  &  6   &   # "' $      !&          * F? #,  !5&', D,  ? , ;&<#, A, +3:, ' 1 , @7'    4  '6 ', %!1)  1    !,    ' )1 &'    '  $ A      #58 '    ! &     1 '  ()(4) 1 ' $ $ %)(4)   ( ) 1    !4   1 !  # !#' &'  #' $ -G$+. &'  (4) " &)   &  $  ))(   !"' 4'      ''!   ' (  8   $       FRÉTTIR GRUNNSKÓLANEMENDUR á Seyðisfirði eru eins og annað ungt fólk hugmyndaríkir þegar kemur að því að hrinda góðum áformum í fram- kvæmd. Þessi ungmenni sömdu um tiltekna fjár- um sem koma með Norrænu og sjálfsagt hýrara upplitið á ferðalöngum núna en þeim sem velkt- ust um í hraglandanum í liðinni viku og mættu snjóugir um borð til heimfarar. hæð í ferðasjóð sinn gegn vorhreinsun á malar- beði framan við félagsheimilið Herðubreið og leggja þannig sitt af mörkum til fegrunar bæj- arins. Nú er farið að bera æ meira á ferðamönn- Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Vorhreinsun á Seyðisfirði VANSKIL lána hafa aldrei verið minni en nú og á það við um útlán bankanna, SPRON og Íbúðalána- sjóðs. Þó kunna blikur að vera á lofti, einkum með hækkandi verðbólgu, og gera sumir bankanna ráð fyrir því að vanskil aukist þegar líður á árið sem gæti aftur þýtt hertar kröfur í greiðslumati. Í ársskýrslu Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna (RFH), sem kynnt var í síðustu viku, segir að skuldsetning einstaklinga langt um- fram getu sé algeng ástæða greiðslu- vanda heimilanna og „þá vakna spurningar um greiðslumat við lán- töku“, eins og segir í skýrslunni. Þegar leitað var eftir viðbrögðum banka og lánastofnana við þessum ummælum voru svörin á þá leið að greiðslumatið hefði skilað góðum árangri og væri ekki síst ástæðan fyrir því hve vanskil eru lítil. Þá kynni gott atvinnuástand í dag að hafa þau áhrif að vanskilin væru enn minni en ella, þar sem flestir ættu hægt með að útvega sér auka- vinnu til að greiða niður skuldir sín- ar. Einn viðmælandi blaðsins nefndi að gott aðgengi að lánsfé, t.d. yfir- dráttarlánum, hefði dregið úr van- skilum, en að sama skapi hefði skuldastaðan versnað. Vextir á yfirdrætti rúm 21% Yfirdráttarlán heimilanna námu í lok apríl alls 71,8 milljörðum og hef- ur sú upphæð haldist nokkuð stöðug frá áramótum en þó er hækkunin frá því í apríl í fyrra um 13,7%. Mikill kippur kom í yfirdráttarlánveitingar síðasta haust og náðu lánin hámarki í nóvember þegar heildarupphæð þeirra nam 74,7 milljörðum króna og hafði þá hækkað um 32,2% á einu ári. Að sögn Tryggva Þórs Herbertsson- ar, forstöðumanns Hagfræðistofn- unar HÍ, fylgja yfirdráttarlán hag- sveiflum og væntingum hverju sinni en erfitt er að gefa algildar útskýr- ingar á sveiflum í yfirdráttarlánum. Hann segir vel þekkt að yfirdrátt- arlán séu notuð til að jafna út greiðslubyrði vegna langtímalána en að það sé vísbending um gott ástand að yfirdráttarlánin séu ekki hærri en raun ber vitni á sama tíma og vanskil eru í lágmarki. Þá hafi hlutfall yfir- dráttarlána af landsframleiðslu farið heldur lækkandi að undanförnu. Tryggvi segir þekkt að vanskil auk- ist gjarnan eftir hagsveiflur og því muni aukin verðbólga og hækkandi vextir þýða að vanskil aukist og einkaneysla dragist saman. Þess má geta að meðalvextir bankanna á yf- irdrætti eru nú um 21,4%. Viðskiptaráðherra skipaði árið 2004 starfshóp til að hafa umsjón með forkönnun á því hvort fram- kvæmanlegt sé að semja slíka neysluviðmiðun á Íslandi. Hópurinn hefur ekki skilað af sér en að sögn Tryggva Axelssonar, forstjóra Neyt- endastofu og formanns hópsins, er áætlað að hann skili áliti til ráðherra fyrir miðjan júní. Hann segir að gerð slíkra neysluviðmiða sé framkvæm- anleg og tilkoma þeirra muni geta auðveldað fólki að staðsetja sig og gera samanburð varðandi útgjöld vegna neyslu. Lagfært fyrir greiðslumat Til Ráðgjafarstofunnar leita ár- lega margir sem eru skuldugir eða í vanskilum og segir Ásta ýmis dæmi um að fólk hafi látið gera „lagfær- ingar“ á fjárhagsstöðunni skömmu áður en þeir fari í greiðslumat til að auka líkurnar á að fá lán. Hún nefnir dæmi um mál fjölskyldu sem hafði fengið ættingja til að leggja þrjár milljónir inn á reikning rétt áður en hún gekkst undir greiðslumat vegna íbúðakaupa, sem hún stóðst. Þeir peningar voru endurgreiddir ætt- ingjunum fljótlega og stuttu síðar átti fjölskyldan ekki fyrir útborgun- um. Ásta leggur áherslu á að slíkar til- færingar séu engum til hagsbóta og að það sé því sameiginlegt hags- munamál lántakenda og lánastofn- ana að greiðslumat sýni rétta mynd af fjárhagsstöðu þeirra sem sækja um lán. „Því miður sjáum við mörg dæmi þess að fasteignakaupendur og aðrir sem fara í greiðslumat gleyma að taka með í reikninginn raunverulegan framfærslukostnað fjölskyldunnar og óvænt útgjöld,“ segir Ásta. Vanskil á lánum eru víðast hvar í sögulegu lágmarki Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is EKKI er útilokað að greiðslumatið verði gert strangara með aukinni verðbólgu og ef samdráttur verður, en talið er að greiðslumatið eigi stóran þátt í því að vanskil eru í lág- marki. Þegar bankarnir komu inn á íbúðalánamarkað sumarið 2004 hófu þeir vinnu við að þróa greiðslumat og hefur hver banki sinn háttinn á. Á sama tíma var rift samningi milli Íbúðalánasjóðs og bankanna um að þeir síðarnefndu ynnu greiðslumat fyrir sjóðinn en í staðinn var lántakendum hjá Íbúða- lánasjóði bent á að framkvæma greiðslumat á netinu, þar sem þeir gefa upp tekjur og skuldir en sjóð- urinn hefur heimild til að gera prufur á greiðslumatinu. Ásta S. Helgadóttir, forstöðu- maður RFH, segir að þótt vanskil séu lítil um þessar mundir telji hún mikla þörf á samræmdum neyslu- stöðlum sem bankar og lánastofn- anir geti miðað greiðslumat sitt við en við slíkt mat er horft til þess hvað viðkomandi þarf mikið til að lifa af á mánuði. Greiðslumat gæti orðið strangara þegar líður á árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.