Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 54
Risaeðlugrín LENGRA TIL VINSTRI ... © DARGAUD MEIRA, MEIRA AÐEINS MEIRA ... STOPP!! AÐEINS HÆRRA NÚNA ... MEIRA, MEIRA, MEIRA .... JÁ NÚNA STOPP!! EITT STIG Í VIÐBÓT FYRIR ÞIG! EIGUM VIÐ AÐ HALDA ÁFRAM OG ÞÁ MEÐ SKJALDBÖKUR? JÁ, HVÍ EKKI ÞAÐ! Kalvin & Hobbes ER ÞETTA BÓKASAFNIÐ? MIG VANTAR AÐ FÁ UPPLÝSINGAR UM ÁKVEÐIÐ ORÐ... VANDAMÁLIÐ ER AÐ ÉG VEIT EKKI HVERNIG ÞAÐ ER STAFSETT OG ÉG KANN HELDUR EKKI AÐ BERA ÞAÐ FRAM... VILTU EKKI BARA BYRJA Á ÞVÍ AÐ ÞYLJA UPP ÖLL BLÓTSYRÐI SEM ÞÚ KANNT OG ÉG STOPPA ÞIG ÞEGAR ÞAÐ KEMUR... HALLÓ? ER ÞETTA ÞJÓNUSTAN SEM ÉG FÆ FYRIR SKATTPENINGINN MINN? Kalvin & Hobbes ÉG ÆTLA ALDREI AÐ TAKA LÁN... ÉG ÆTLA AÐ VERA EINN AF ÞEIM SEM VERÐUR RÍKUR Á EINNI NÓTTU... ÉG VIL FÁ LÍFIÐ AFHENT Á SILFURFATI GANGI ÞÉR VEL! ÞÚ HLÝTUR AÐ SJÁ AÐ ÉG Á ÞAÐ SKILIÐ!! Kalvin & Hobbes ÉG REYNI ALLTAF AÐ GERA SJÓNVARPSGLÁP AÐ FULLKOMINNI SLÖKUN SJÁÐU HVERNIG ÉG HEF KJÁLKANN LAUSAN ÞANNIG AÐ MUNNURINN Á MÉR HELST OPINN. ÉG REYNI AÐ SLEPPA ÞVÍ AÐ KYNGJA, ÞANNIG AÐ ÉG SLEFA BARA Í STAÐINN OG ÉG REYNI AÐ HALDA MINNSTU EINBEITINGU MEÐ AUGUNUM ÉG TEK SLAKANDI DÆGRASTYTTINGU OG GERI HANA ENNÞÁ MEIRA SLAKANDI. ÉG NÝT ÞESS BARA AÐ GERA EKKI NEITT. ÉG ER Í FULLKOMNU JAFNVÆGI ÉG ÆTLA AÐ FARA ÁÐUR EN FLUGURNAR FARA AÐ KOMA ÉG FINN FYRIR ÞVÍ HVERNIG TAUGAKERFIÐ SLEKKUR Á SÉR... Dagbók Í dag er sunnudagur 28. maí, 148. dagur ársins 2006 Í kuldakastinu semgekk yfir landið í síðustu viku, saknaði Víkverji sumarsins síns sárt. Eitt sinn leit hann meira að segja út um gluggann og kom á óvart að sjá öll tré laufguð. Þá mundi hann að það var raunverulega kominn seinnihluti maí, þrátt fyrir allt. Svona blekkti kuldinn Víkverja, og (aug- ljóslega) lélegt skammtímaminni hans. En það er ekki bara betra veður sem boðar sumarkomuna í huga Víkverja. Honum finnst nefnilega ekki komið sumar fyrr en hvers kyns álagi er lokið. Ætli það eimi ekki enn af tæplega tuttugu ára skólagöngu hans þegar hann hugs- ar um sumarkomuna, sem óhjá- kvæmilega tengdist alltaf prófa- og skólalokum. Í dag finnst Víkverja í raun kom- ið sumar í fyrsta skiptið í ár. Nú er nefnilega lokið öllu havaríinu í kring um Evróvisjón og Silvíu Nótt fyrir nokkru, sem hélt þjóðfélags- umræðunni í heljargreipum um nokkurt skeið. En í dag eru sveit- arstjórnarkosningarnar líka loksins búnar, og því fagnar Víkverji mjög. Loksins verður hægt að slappa af og hugsa um eitthvað hversdagslegt; símtöl- in frá stjórnmála- flokkunum eru búin í bili og allur ruslpóst- urinn snýst nú von- andi nær eingöngu um tilboð á grillmat og garðhúsgögnum. Vonandi er „hitinn“ líka kominn til að vera.     Annars heyrði Vík-verji skondna auglýsingu í Ríkisútvarpinu á föstudagsmorgun, fyrsta daginn í langan tíma sem veðrið var við- unandi, að minnsta kosti hér í Reykjavíkinni. Hún var frá Norð- urlandi.is, og auglýsti að minnsta kosti í tvígang að nú væri hið margrómaða góða veður loksins komið á Norðurland, eflaust með það í huga að lokka þangað ferða- menn. Þegar Víkverji hafði farið með barnið inn á leikskólann, voru aug- lýsingar og fréttir búnar, og komn- ar veðurfréttir í útvarpinu. Heyrði þá Víkverji hitann á Akureyri les- inn: „Akureyri, þriggja stiga hiti …“ Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Hönnun | Margir kannast við hægindastól af þessari gerð, sem kemur úr smiðju hönnuðanna frægu, Eames-hjónanna Ray og Charles, og sést hér gerður úr rósaviði, svörtu leðri og áli. Nú hefur heil sýning verið kennd við stólinn, enda þykir hann hafa brotið blað í hönnunarsögunni. Hún fram fer í lista- og hönnunarsafninu í New York og ber heitið „The Eames Lounge Chair: An Icon of Modern Design“. Sýning stendur til 3. september. AP Braut blað í hönnunarsögunni MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.