Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
NÝTT Í SÖLU
MARARGRUND - GARÐABÆ
Síðumúla 27, 108 Reykjavík
sími 534 4040, fax 534 4044
Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari
Þórður Ingvarsson, lögg. fasteignasali
Vorum að fá í einkasölu eitt glæsi-
legasta einbýlið á höfuðborgar-
svæðinu. Húsið er hæð og kjallari
ásamt tvöföldum bílskúr og er alls
um 430 fm. Gegnheil hnota, nátt-
úrusteinn, mahóní-innréttingar, upp-
tekin loft, halogen-lýsing, nuddbað-
kar, sólpallur, skjólveggir, heitur
pottur, glæsilegur stigi milli hæða,
æfingasalur, sturtur, gufubað o.fl.
Öryggiskerfi, símstöð og dyrasímakerfi.
Góð staðsetning í rólegu hverfi.
Kambahraun - Hveragerði
Fallegt 194,7 fm einbýlishús í rótgrónu hverfi með frábæru
útsýni á besta stað í Hveragerði. Í húsinu eru 2 stofur og
5 herbergi. Stór verönd með heitum potti og tvöfaldur bílskúr
með hita í gólfi. Innbú getur fylgt. Húsið lítur vel út að utan og
stór garður fylgir eigninni.
Opið hús verður í dag á milli kl. 14 og 15.
Sölufulltrúi Stórborgar verður á staðnum.
Allar upplýsingar hjá Gunnari Ólasyni í síma 694 9900.
Sími 534 8300. Fax 534 8301
Kirkjustétt 4 - 113 Reykjavík
www.storborg.is
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 15
www.storborg.is - 534 8300 - storborg@storborg.is
STÓRBORG Júlíus Vífill Ingvarsson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Vorum að fá í sölu mjög
fallegt 186 fm endaraðhús
við Laufrima í Grafarvogi.
Innbyggður bílskúr. Húsið
skiptist m.a. í stofu með mikilli lofthæð, borðstofu, eldhús,
baðherbergi, þvottahús og þrjú herbergi. Í risi er sjón-
varpsherbergi og svefnherbergi. Úr stofu er gengið út í
garð. Þar er mjög rúmgóð afgirt timburverönd sem snýr til
suðvesturs. Falleg eign. Verð 39,0 millj.
Laufrimi 17 - 112 Rvík
Opið hús í dag frá kl. 15-17
Sverrir Kristinsson,löggiltur fasteignasali
OKKAR METNAÐUR – ÞINN HAGUR
FYRIR FJÁRFESTA:
Byggingarlóð í Reykjavík verð 2,5 milljarðar
Hótel á Suðurlandi " 850 milljónir
Hótel í Reykjavík " 650 milljónir
Hótel í Reykjavík " 1,2 milljarðar
Byggingarlóð í Reykjavík " 1,1 milljarður
Atvinnuhúsnæði í útleigu " 250 milljónir
2 íbúðir v/ Skúlagötu á 11. hæð, frábært útsýni.
FYRIRTÆKI TIL SÖLU/KAUPS:
• Glæsilegt, þekkt veitingahús í miðbæ Reykjavíkur sem rekið er í
leiguhúsnæði
• Matvöruverslun með ca 800 milljónir í ársveltu
• Matvöruverslun á landsbyggðinni með meiru
• Óska eftir til kaups fyrir trausta aðila veislu-og fundarsal
• Þekktur grillstaður í Reykjavík til sölu
• Þekkt fyrirtæki fyrir fjársterka í flutninga- og þjónustugeiranum
Vantar allar gerðir og stærðir af fyrirtækjum á skrá hjá okkur
ÓSKUM EFTIR EFTIRFARANDI EIGNUM Á
STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU:
• 2000 fm góðu skrifstofu- og lagerhúsnæði til kaups fyrir trausta
aðila
• 1000 fm verslunar- og lagerhúsnæði
• Litlum og stórum iðnaðarbilum á Reykjavíkursvæðinu
• Erum með kaupendur að eignum í traustri langtímaútleigu á
verðbili frá 30-3 þúsund milljónir
Fjarfestar athugið, erum með mikið af spennandi fjár-
festingarkostum hérlendis og erlendis fyrir öfluga og
trausta aðila.
Í gegnum tíðina höfum við náð góðum árangri í sölu
og ráðgjöf fyrir okkar viðskiptavini.
Vinsamlega hafið samband
Pétur Kristinsson Kristinn R Kjartansson
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali Sölustjóri/atvinnuhúsnæðis
Löggiltur verðbréfamiðlari GSM 8200762
Hrafnhildur Bridde löggiltur fasteigna,fyrirtækja og skipasali
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15:00-17:00
FELLSMÚLI 2 - EFSTA HÆÐ
Falleg 4ra herbergja 115,4 fm útsýnis-
íbúð á efstu hæð með tvennum svölum
í góðu viðhaldsléttu fjölbýli. Þak ein-
angrað og endurnýjað ásamt þakrenn-
um og hús klætt að utan. Nýlega var
skipt um girðingu kringum lóðina.
Verð 21,5 millj.
Örn og Denise taka á móti gestum í dag kl. 15:00-17:00.
Símar 553 0965 og 698 9595.
ALLIR VELKOMNIR.
Símar : 551 7270, 551 7282 og 893 3985
Þjónustusími utan skrifstofutíma 893 3985
Sumarhús - Öndverðarnes
Til sölu þetta glæsilega sumarhús, alls
74,8 fm, til afh. við samning. Húsið var
endurhannað og endurbyggt að mestu
leyti árið 2003. Húsið er anddyri, snyrting
með sturtu, alrými með eldhúsi og borð-
stofu. Rúmgóð stofa og þrjú góð svefn-
herbergi. Verönd er 70 fm, geymsla og
heitur pottur. Lóð með fallegum gróðri.
Staðsetning er á einu glæsilegasta sumar-
húsasvæði landsins, golfvöllur, sundlaug
o.fl. Myndir á heimasíðu hibyliogskip.is. Upplýsingar um helgina í síma 893 3985.
Vantar sumarhús á söluskrá
Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. skipasali
www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is
STÍGAMÓT hafa boðið til Íslands Jul-
ie Bindel sem er þekkt baráttukona
gegn kynbundnu ofbeldi. Hún er fem-
ínisti, óháð blaðakona og fræðikona
um alþjóðlega klámiðnaðinn. Julie hef-
ur rannsakað og skrifað um heimilis-
ofbeldi og manndráp, nauðganir og
kynferðislega áreitni, mansal, vændi
og kynferðisofbeldi gagnvart börnum.
Julie er ráðgjafi um vændismál fyrir
POPPY-verkefnið í London sem veitir
stuðning og skjól fyrir konur sem hafa
verið seldar mansali í klámiðnaðinn.
POPPY sameinar þjónustu eins og
stuðning og málsvörn við rannsóknir,
þróun og pólitískt starf.
Julie heldur erindi á Kaffi Sólon í
Bankastræti, efri hæð, þriðjudaginn
30. maí kl. 17–19.
Julie mun fjalla um tengslin á milli
kláms, vændis og kynlífsiðnaðar undir
fyrirsögninni: „Making the Links:
Dispelling the False Distinctions Be-
tween Pornography, Trafficking and
the Sex Industry“ eða Tengslin af-
hjúpuð: Eyðum fölskum skilum á milli
kláms, mansals og kynlífsiðnaðar.
Þá mun Julie beina sjónum að
áróðri sem miðast að því að lögleiða og
réttlæta kaup og sölu á líkömum
kvenna og hinum fölsku skilum sem
gerð eru á milli mansals og vændis.
Fyrirlestur um
tengslin á milli
kláms, vændis og
kynlífsiðnaðar
ÍBÚÐIR hafa komið nokkru hægar
inn á Fljótsdalshéraði en áætlanir
sveitarfélagsins þar um gerðu ráð
fyrir. Á kjörtímabilinu hefur verið
úthlutað lóðum til byggingar hátt í
400 íbúða og talsverður fjöldi
þeirra á vegum einstakra verktaka-
fyrirtækja.
Búið er að auglýsa eftir tilboðum
í gatnagerð á suðursvæði Egils-
staða en þar er gert ráð fyrir um
185 íbúðum og alveg nýju hverfi. Í
byrjun næsta mánaðar verða aug-
lýstar lausar lóðir til úthlutunar í
fyrsta áfanga svæðisins.
Í Fellabæ er unnið að deiliskipu-
lagi 50 lóða og áætlað að lóðir komi
þar til úthlutunar í sumar. Á Eiðum
er verið að ljúka deiliskipulagningu
18 lóða og í Hallormsstað eru laus-
ar lóðir.
Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
400 lóðum út-
hlutað á Héraði