Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 57 DAGBÓK Lagersala í fullum gangi Allt á að seljast Opið virka daga frá kl. 11- 18, laugard. frá kl. 11- 16 Framlengjum opnun til 1. júlí Gjafa gallery gjafavöruverslun Aðalstræti 7 — sími 896 2760 — www.gjafagallery.com Fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára 12.-16. júní frá kl. 9:00-14:00 Aldur 9-11 ára. 19.-23. júní frá kl. 9:00-14:00 Aldur 6-8 ára. 26.-30. júní frá kl. 9:00-14:00 Aldur 9-11 ára. Kennari: Ingibjörg Stefánsdóttir Skemmtileg blanda af leiklist og jóga LIST-JÓGANÁMSKEIÐ Skráning í síma 553 0203 eða yoga@yogashala.is Verð: 15.900 kr. 15% afsláttur fyrir ABC korthafa 5000 kr. systkinaafsláttur Engjateigur 5 • yoga@yogashala.is • www.yogashala.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Bessastaðakirkja | Burtfararprófstónleikar Jóns Gunnars Biering Margeirssonar gít- arleikara frá Tónlistarskóla Álftaness. Á efn- isskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir J.S. Bach, Villa-Lobos og Albéniz. Norræna húsið | Flytjendur á sunnudag 28. maí eru Hlín Pétursdóttir sópran, Eydís Franzdóttir óbóleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari, Herdís Anna Jónsdóttir víólu- leikari, Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Fjöl- breytt efnisskrá. Tónleikarnir hefjast kl. 15.15. Öðlingar FÍH | Óvissuferð verður farin fimmtudaginn 1. júní. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Opið fim.–laug. kl.14–17. Til 3. júní. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Gallerí Fold | Málverkasýning Braga Ás- geirssonar í Baksalnum og báðum hlið- arsölum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára af- mæli listamansins sem er 28. maí. Sýningin stendur til 11. júní. Gallerí Galileó | Á landinu bláa, sýning Ernu Guðmarsdóttur í Gallerí Galileo, Hafn- arstræti 1–3, er framlengd til 28. maí. Á sýn- ingunni eru 26 myndverk og myndefnið sótt í íslenska náttúru. Myndirnar eru ýmist mál- aðar á striga eða silki. Sýningin er opin virka daga kl. 11–22 og um helgar kl. 17–22. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sög- ur“ stendur yfir til 31. maí. Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The Treeman“. Til 8. júní. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Verkin sem Rósa sýnir nú í kaffistofu Hafn- arborgar ganga undir heitinu „Svarthvítir dagar“. Til 29. maí. Örn Þorsteinsson myndhöggvari sýnir í öll- um sölum Hafnarborgar, menningar- og listatofnunar Hafnarfjarðar. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11–17, á fimmtudögum er opið frá kl. 11 til 21. Til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith list- málari sýnir í Menningarsal til 12. júní. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Kirkjuhvoll Akranesi | Tolli sýnir olíu- málverk til 28. maí. Opið alla daga nema mánud.kl. 15–18. Lista- og menningaverstöðin Hólmaröst | Málverkasýning Elfars Guðna. Opið frá kl. 14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11. júní. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 28. maí. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listamannaspjall kl. 14 á sunnudag. Birgir Andrésson ræðir um verk sín á sýningunni og Gunnar J. Árnason listheimspekingur leiðir samtalið. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á sýn- ingartíma. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Kaffistofan opin á safn- tíma. Opið laugardag og sunnudag 14–17. Frá og með 1. júní verður safnið opið daglega nema á mánudögum. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sig- urðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Sýningin er opin á af- greiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Óðinshús | Málverkasýning Jóns Inga Sig- urmundssonar – Við ströndina – í Óðinshúsi, Eyrarbakka. Til 28. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; KARIN SANDER & CEAL FLOYER, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið–fös kl. 14– 18 og lau–sun kl. 14–17. Safn er á Laugavegi 37. Aðgangur er ókeypis. Saltfisksetur Íslands | Sýning Önnu Sigríð- ar Dýrið hefur verið framlengd til 1. júní. Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í gallerí Klaustri. Til 7. júní. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmyndir hans hafa vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði mynd- list að ævistarfi. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista- verk. Skytturnar skutu haglaskotum á kort af miðborg Reykjavíkur. Gæludýrahúsin sem urðu fyrir skoti voru mynduð og eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið með nemendum Austubæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á kosningaminjum fyrri ára. Sýning sett sam- an af nemendum Guðmundar Odds í Listaháskóla og starfsmönnum Borg- arskjalasafns. Staðsetning: Grófarhús, Tryggvagata 15, 1. hæð. Ókeypis aðgangur. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést árið 2003. Til 18. júní. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá safninu. Sýnir Sigríður myndir sem hún hefur tekið af börnum. Til 7. júní. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá- tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tím- anum breyta Íslandssögunni. Leiklist Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Leiðsögn um sýninguna H.C. Andersen – Líf- heimur. Sunnudagsleiðsögn í boði safnsins frá kl. 15–16. Fyrirlestrar og fundir Þingborg | Erlingur Brynjólfsson sagnfræð- ingur heldur erindi um áveitur og votlendi í Flóanum í dag kl. 16–17.30. Tómas Grétar Gunnarsson dýrafræðingur fjallar um vot- lendi í Flóanum og gildi þess fyrir fuglalíf og náttúru. Fréttir og tilkynningar GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hringdu í síma: 698 3888. Útivist og íþróttir Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýrinni Garðabæ fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30, mánudaga og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk 7.40–8.20, 4x í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttafræðingi í síma 691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut í Garðabæ. Þingborg | Gönguferð á Hvítárbökkum í dag. Farið frá Þingborg í Hraungerðishreppi kl. 18 og lagt upp í gönguferð. Úr Merkurhrauni að flóðgáttinni, inntaksmannvirki Flóaáveit- unnar. Vegalengd um 6 km. Göngustjóri Bolli Gunnarsson. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Sameiginlegt vorferðalag fimmtud. 8. júní: Ból- staðarhlíðar s. 535-2760, Lind- argötu s. 411-9450, Lönguhlíðar s. 552-4161 og Vesturgötu s. 535- 2740. Ekið um Hvalfjörð, komið við í Saurbæjarkirkju, veitingar í Skessubrunni, Svínadal. Lagt af stað kl. 12.30.Skráning og greiðsla fyrir 5. júní. Ath. takmarkaður sætafjöldi. Bústaðakirkja | Sumarferð Kven- félags Bústaðasóknar verður farin laugadaginn 10. júní nk. Ekið verð- ur um Fljótshlíð að Skógum. Þátt- taka tilkynnist ekki seinna en mið- vikudaginn 31. maí í síma 568 1568 (Lilja) og 862 3675 (Stella) Sjáumst hressar – Ferðanefndin. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur. Minn- um á hinar skemmtilegu sum- arferðir okkar, eigum laus sæti. Skráning og uppl. í síma 588 2111. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9.30 leggur Gerðubergskór og fleiri af stað í heimsókn á Blönduós. Á morgun er opið kl. 9–16.30, leið- sögn í vinnustofum fellur niður til hádegis vegna frágangs handa- vinnu og lismunasýningar, önnur dagskrá óbreytt. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, mánudag, er ganga kl. 10, frá Graf- arvogskirkju. Vesturgata 7 | Vorferðalag Fé- lagsmiðstöðva Þjónustumiðstöðva Miðborgar og Hlíða fimmtudaginn 8. maí kl. 12.30. Ekið um Hvalfjörð. Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson tekur á móti okkur í Saurbæj- arkirkju. Kaffiveitingar í Skessu- brunni í Svínadal. Sigríður Nor- kvist leikur á harmonikku. Leiðsögmenn. Skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Vor- ferðalag Miðborg Hlíðar verður 8. júni kl. 12.30. Ekið verður um Hval- fjörð, stoppað í Saurbæjarkirkju. Ekið síðan upp í Svínadal og kaffi drukkið í Skessubrunni. Með í för verða fararstjórar og harmónikku- leikari. Vegna takmarkaðs fjölda þarf að bóka sig strax. Allir vel- komnir. Uppl. í síma 411 9450. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.