Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 57
DAGBÓK
Lagersala í fullum gangi
Allt á að seljast
Opið virka daga frá kl. 11- 18, laugard. frá kl. 11- 16
Framlengjum opnun til 1. júlí
Gjafa gallery gjafavöruverslun
Aðalstræti 7 — sími 896 2760 — www.gjafagallery.com
Fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára
12.-16. júní frá kl. 9:00-14:00
Aldur 9-11 ára.
19.-23. júní frá kl. 9:00-14:00
Aldur 6-8 ára.
26.-30. júní frá kl. 9:00-14:00
Aldur 9-11 ára.
Kennari: Ingibjörg Stefánsdóttir
Skemmtileg blanda af leiklist og jóga
LIST-JÓGANÁMSKEIÐ
Skráning í síma 553 0203 eða
yoga@yogashala.is
Verð: 15.900 kr.
15% afsláttur fyrir ABC korthafa
5000 kr. systkinaafsláttur
Engjateigur 5 • yoga@yogashala.is • www.yogashala.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Bessastaðakirkja | Burtfararprófstónleikar
Jóns Gunnars Biering Margeirssonar gít-
arleikara frá Tónlistarskóla Álftaness. Á efn-
isskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir J.S.
Bach, Villa-Lobos og Albéniz.
Norræna húsið | Flytjendur á sunnudag 28.
maí eru Hlín Pétursdóttir sópran, Eydís
Franzdóttir óbóleikari, Bryndís Pálsdóttir
fiðluleikari, Herdís Anna Jónsdóttir víólu-
leikari, Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari
og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Fjöl-
breytt efnisskrá. Tónleikarnir hefjast kl.
15.15.
Öðlingar FÍH | Óvissuferð verður farin
fimmtudaginn 1. júní.
Myndlist
101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í
skriðu. Opið fim.–laug. kl.14–17. Til 3. júní.
Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir
málverk, teikningar og prjónaskap þar sem
sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt-
spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní.
Gallerí Fold | Málverkasýning Braga Ás-
geirssonar í Baksalnum og báðum hlið-
arsölum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg.
Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára af-
mæli listamansins sem er 28. maí. Sýningin
stendur til 11. júní.
Gallerí Galileó | Á landinu bláa, sýning Ernu
Guðmarsdóttur í Gallerí Galileo, Hafn-
arstræti 1–3, er framlengd til 28. maí. Á sýn-
ingunni eru 26 myndverk og myndefnið sótt
í íslenska náttúru. Myndirnar eru ýmist mál-
aðar á striga eða silki. Sýningin er opin virka
daga kl. 11–22 og um helgar kl. 17–22.
Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York
sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sög-
ur“ stendur yfir til 31. maí.
Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The
Treeman“. Til 8. júní.
Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er
myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg.
Verkin sem Rósa sýnir nú í kaffistofu Hafn-
arborgar ganga undir heitinu „Svarthvítir
dagar“. Til 29. maí.
Örn Þorsteinsson myndhöggvari sýnir í öll-
um sölum Hafnarborgar, menningar- og
listatofnunar Hafnarfjarðar. Opið alla daga
nema þriðjudaga kl. 11–17, á fimmtudögum
er opið frá kl. 11 til 21. Til 29. maí.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum
Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí.
Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith list-
málari sýnir í Menningarsal til 12. júní.
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er
þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð-
nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar
Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný
og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Til
18. júní.
Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð-
mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Til 9.
júní.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til
6. okt.
Kirkjuhvoll Akranesi | Tolli sýnir olíu-
málverk til 28. maí. Opið alla daga nema
mánud.kl. 15–18.
Lista- og menningaverstöðin Hólmaröst |
Málverkasýning Elfars Guðna. Opið frá kl.
14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11. júní.
Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk.
Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 28. maí.
Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis
Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25.
júní. Ókeypis aðgangur. Listamannaspjall kl.
14 á sunnudag. Birgir Andrésson ræðir um
verk sín á sýningunni og Gunnar J. Árnason
listheimspekingur leiðir samtalið. Ókeypis
aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á sýn-
ingartíma.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits-
sýning á verkum Guðmundar Einarssonar
frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt-
úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi-
stofa. Til 3. júlí.
Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN?
Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær-
eysk náttúra.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn-
ing á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir,
stein, brons, og aðra málma – og hvernig
sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er
upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu
útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem
kynnt eru verk úr safneign Listasafns
Reykjavíkur. Til 3. des.
Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja &
Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons-
eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni
vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum
sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti
sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn-
arhússins. Til 5. júní.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á
völdum skúlptúrum og portrettum Sig-
urjóns Ólafssonar. Kaffistofan opin á safn-
tíma. Opið laugardag og sunnudag 14–17.
Frá og með 1. júní verður safnið opið daglega
nema á mánudögum.
Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sig-
urðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru
m.a. úr járni og textíl. Sýningin er opin á af-
greiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar.
Óðinshús | Málverkasýning Jóns Inga Sig-
urmundssonar – Við ströndina – í Óðinshúsi,
Eyrarbakka. Til 28. maí.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til
28. ágúst.
Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í
Evrópu; KARIN SANDER & CEAL FLOYER,
sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru
í eigu Safns. Sýningin er opin mið–fös kl. 14–
18 og lau–sun kl. 14–17. Safn er á Laugavegi
37. Aðgangur er ókeypis.
Saltfisksetur Íslands | Sýning Önnu Sigríð-
ar Dýrið hefur verið framlengd til 1. júní.
Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir
olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í
gallerí Klaustri. Til 7. júní.
Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með
ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmyndir
hans hafa vakið mikla athygli bæði hérlendis
sem og erlendis. Til 9. júní.
Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob
Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um
Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og
vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára.
Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist
fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru
nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær
nutu þeirra forréttinda að nema myndlist
erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp
úr aldamótum. En engin þeirra gerði mynd-
list að ævistarfi.
Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ-
björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista-
verk. Skytturnar skutu haglaskotum á kort
af miðborg Reykjavíkur. Gæludýrahúsin sem
urðu fyrir skoti voru mynduð og eru til sýnis
á Veggnum. Líka var unnið með nemendum
Austubæjarskóla og má sjá afraksturinn á
Torginu. Til 11. júní.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á
kosningaminjum fyrri ára. Sýning sett sam-
an af nemendum Guðmundar Odds í
Listaháskóla og starfsmönnum Borg-
arskjalasafns. Staðsetning: Grófarhús,
Tryggvagata 15, 1. hæð. Ókeypis aðgangur.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá
nánar á www.gljufrasteinn.is
Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn-
inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning
Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við
norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð
2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO-
METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún
var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár
og hún lést árið 2003. Til 18. júní.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður
Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti
hjá safninu. Sýnir Sigríður myndir sem hún
hefur tekið af börnum. Til 7. júní.
Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna
frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð
veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd-
um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nánar
á www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal:
Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–
2006. Skáldsins minnst með munum,
myndum og höfundarverkum hans. Aðrar
sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda,
Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja-
safnið svona var það – þegar sýning þess
var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar.
Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á
fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru
sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið
alla daga kl. 10–17.
Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir
sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá-
tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér
gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem
komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil
gróska hefur verið í fornleifarannsóknum.
Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tím-
anum breyta Íslandssögunni.
Leiklist
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Leiðsögn um sýninguna H.C. Andersen – Líf-
heimur. Sunnudagsleiðsögn í boði safnsins
frá kl. 15–16.
Fyrirlestrar og fundir
Þingborg | Erlingur Brynjólfsson sagnfræð-
ingur heldur erindi um áveitur og votlendi í
Flóanum í dag kl. 16–17.30. Tómas Grétar
Gunnarsson dýrafræðingur fjallar um vot-
lendi í Flóanum og gildi þess fyrir fuglalíf og
náttúru.
Fréttir og tilkynningar
GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína
aðstandendur? Hringdu í síma: 698 3888.
Útivist og íþróttir
Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýrinni
Garðabæ fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30,
mánudaga og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk
7.40–8.20, 4x í viku. Skráning er hjá Önnu
Díu íþróttafræðingi í síma 691 5508. Mýrin
er við Bæjarbraut í Garðabæ.
Þingborg | Gönguferð á Hvítárbökkum í dag.
Farið frá Þingborg í Hraungerðishreppi kl. 18
og lagt upp í gönguferð. Úr Merkurhrauni að
flóðgáttinni, inntaksmannvirki Flóaáveit-
unnar. Vegalengd um 6 km. Göngustjóri Bolli
Gunnarsson.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða Félagsstarf
Bólstaðarhlíð 43 | Sameiginlegt
vorferðalag fimmtud. 8. júní: Ból-
staðarhlíðar s. 535-2760, Lind-
argötu s. 411-9450, Lönguhlíðar s.
552-4161 og Vesturgötu s. 535-
2740. Ekið um Hvalfjörð, komið
við í Saurbæjarkirkju, veitingar í
Skessubrunni, Svínadal. Lagt af
stað kl. 12.30.Skráning og greiðsla
fyrir 5. júní. Ath. takmarkaður
sætafjöldi.
Bústaðakirkja | Sumarferð Kven-
félags Bústaðasóknar verður farin
laugadaginn 10. júní nk. Ekið verð-
ur um Fljótshlíð að Skógum. Þátt-
taka tilkynnist ekki seinna en mið-
vikudaginn 31. maí í síma 568
1568 (Lilja) og 862 3675 (Stella)
Sjáumst hressar – Ferðanefndin.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20.
Hljómsveitin Klassík leikur. Minn-
um á hinar skemmtilegu sum-
arferðir okkar, eigum laus sæti.
Skráning og uppl. í síma 588 2111.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9.30
leggur Gerðubergskór og fleiri af
stað í heimsókn á Blönduós. Á
morgun er opið kl. 9–16.30, leið-
sögn í vinnustofum fellur niður til
hádegis vegna frágangs handa-
vinnu og lismunasýningar, önnur
dagskrá óbreytt. Allar uppl. á
staðnum og í síma 575 7720.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun,
mánudag, er ganga kl. 10, frá Graf-
arvogskirkju.
Vesturgata 7 | Vorferðalag Fé-
lagsmiðstöðva Þjónustumiðstöðva
Miðborgar og Hlíða fimmtudaginn
8. maí kl. 12.30. Ekið um Hvalfjörð.
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
tekur á móti okkur í Saurbæj-
arkirkju. Kaffiveitingar í Skessu-
brunni í Svínadal. Sigríður Nor-
kvist leikur á harmonikku.
Leiðsögmenn. Skráning í síma
535 2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Vor-
ferðalag Miðborg Hlíðar verður 8.
júni kl. 12.30. Ekið verður um Hval-
fjörð, stoppað í Saurbæjarkirkju.
Ekið síðan upp í Svínadal og kaffi
drukkið í Skessubrunni. Með í för
verða fararstjórar og harmónikku-
leikari. Vegna takmarkaðs fjölda
þarf að bóka sig strax. Allir vel-
komnir. Uppl. í síma 411 9450.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn