Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
08.00 Kosningavakt og fréttir á heila tím-
anum
18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Kosningaumfjöllun
20.00 Kosningavakt – samantekt
22.30 Veðurfréttir og íþróttir
23.00 Kvöldfréttir
23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin
09.00 - 12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00 - 12.20 Hádegisfréttir
12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson
16.00 - 18.30 Enn á tali hjá Hemma Gunn
18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Gunnar Krist-
jánsson, Reynivöllum, Kjalarnesspró-
fastsdæmi
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Pre-
lúdía og fúga um B.A.C.H. eftir Franz
Liszt. Peter Hurford leikur á orgel. Kons-
ertarían Exultate, Jubílate, K. 165 og
Regina Coeli eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Barabara Bonney og Arnold
Schönberkórinn syngja með Concentus
Musicus í Vínarborg; Nicolaus Harnon-
court stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Fiðlusnillingar barokksins. Umsjón:
Halla Steinunn Stefánsdóttir.
(Aftur á þriðjudag) (4:4).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ástarbrall á Þingvöllum. Umsjón:
Jón Karl Helgason.
(Aftur á þriðjudag) (2:2).
11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkja. Séra
Pálmi Matthíasson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Úrslit kosninganna. Fréttaþáttur á
vegum fréttastofu Útvarps.
14.10 Söngvamál. Gaman að guðspjöll-
unum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Aftur annað kvöld).
15.00 Fjörutíu ára farsæld. Sigurgeir Sig-
urðsson, fyrrum bæjarstjóri Seltirninga,
segir frá lífshlaupi sínu. Umsjón og
tæknivinna: Arnþór Helgason.
(Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Listahátíð í Reykjavík 2006. Hljóð-
ritun frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur í
Langholtskirkju sl. sunnudag. Á efnisskrá
eru þrír konsertar eftir Wolfgang Amadeus
Mozart: Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr KV 218.
Klarinettkonsert í A-dúr KV 622. Píanó-
konsert nr. 25 í C-dúr KV 503. Einleik-
arar: Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari,
Einar Jóhannesson klarinettleikari og Vík-
ingur Heiðar Ólafsson píanóleikari. Kynn-
ir: Ása Briem.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Afsprengi. Íslensk tónlist. Umsjón:
Berglind María Tómasdóttir og Lana Kol-
brún Eddudóttir.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Frá því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson.
(Frá því á föstudag).
21.15 Í dag er ég stjarna, að ári verð ég
svarthol. Um hinn málóða Woody Allen.
Umsjón: Haukur Ingvarsson.
(Frá því á fimmtuidag).
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Í deiglunni. Nokkrar samsettar
skyndimyndir af Huldu Stefánsdóttur
myndlistarmanni. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
(Frá því fyrr í vetur).
22.30 Leikhúsmýslan. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
(Frá því í gær).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar
Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00
Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir.
09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir.
10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi
stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Sigmari Guðmundssyni. 16.00
Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist
að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Mugison 1976 - 2006. Guðni Már
Henningsson hitar upp fyrir tónleika með
Mugison. 21.00 Tónleikar með Mugison á
Listahátíð. Bein útsending frá Austurbæ. 23.00
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00
Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti
hússins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir.
01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.45 Vesturálman (The
West Wing) Bandarísk
þáttaröð. (e) (4:22)
11.30 Kosningafréttir
11.35 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Mónakó.
14.00 Kosningafréttir
Aukafréttatími um úrslit
sveitastjórnarkosning-
anna.
15.15 Taka tvö (e) (2:10)
16.10 Landsleikur í hand-
bolta Leikur kvennalands-
liða Íslands og Makedóníu
um það hvor þjóðin kemst
í úrslitakeppni EM.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.27 Ævintýri Kötu kan-
ínu (Binny the Bunny)
(3:13)
18.40 Ég er sterkur Barna-
mynd frá Hollandi.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.20 Út og suður Gísli
Einarsson fer um landið
og heilsar upp á fólk. Dag-
skrárgerð: Gísli Einarsson
og Freyr Arnarson. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(4:16)
20.45 Dýrahringurinn
(Zodiaque) Franskur
myndaflokkur.
21.40 Helgarsportið
22.05 Nora (Nora) Írsk
bíómynd frá 2000 um sam-
skipti rithöfundarins
James Joyce og hótelþern-
unnar Noru Barnacle.
Leikstjóri er Pat Murphy
og meðal leikenda eru Sus-
an Lynch, Andrew Scott,
Vinnie McCabe, Veronica
Duffy og Ewan McGregor.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en tólf ára.
23.50 Kastljós (e)
00.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Neighbours
15.25 Veggfóður (17:20)
16.15 Beatles (e)
17.00 What Not To Wear
On Holiday (Tískulögg-
urnar í sumarfríinu)
17.45 Martha (Constance
Marie)
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.10 Kosningaumfjöllun
20.00 William and Mary
(William og Mary) (1:6)
20.50 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(10:23)
21.35 Twenty Four (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (17:24)
22.20 Into The West
(Vestrið) Bandarísk sjón-
varpsmynd. Aðalhlutverk:
Beau Bridges, Josh Brolin
og Jessica Capshaw. Leik-
stjóri: Simon Wincer, Ro-
bert Dornhelm. 2005. (6:6)
23.45 Live From Bagdad (Í
beinni frá Bagdad) Nokkr-
ir fréttamenn CNN voru
staddir í Bagdad þegar
sprengjuárásir hófust á
borgina. Þeir fluttu um-
heiminum tíðindin jafn-
óðum og þau gerðust. Að-
alhlutverk: Michael
Keaton, Helena Bonham
Carter. Leikstjóri: Mick
Jackson. 2002.
01.30 Jackass: The Movie
(Kjánaprik) Leikstjóri:
Jeff Tremaine. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.55 Life as a House (Hið
fullkomna hús) Leikstjóri:
Irwin Winkler. 2001.
04.55 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(10:23)
05.45 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
11.45 Leiðin á HM 2006
(Destination Germany)
Fjallað er um liðin sem
taka þátt í mótinu.
12.15 Gillette-sportpakk-
inn (Gillette World Sport
2006) Íþróttir í lofti, láði
og legi.
12.45 NBA úrslitakeppnin
(NBA 2005/2006 - Playoff
games)
14.45 Hápunktar í PGA
mótaröðinni (PGA Tour
highlights) Helst svip-
myndir frá síðasta móti á
PGA mótaröðinni í golfi.
Sýnt frá efstu mönnum
berjast um sigurinn á
lokaholunum.
15.40 Unichef Soccer Aid
-Summary (Upphitun fyr-
ir góðgerðarleik)
16.40 Unichef Soccer Aid
(Góðgerðarleikur Eng-
lands og Heimsliðsins)
18.45 Meistaradeild Evr-
ópu fréttaþáttur
19.15 Landsbankamörkin
19.45 Landsbankadeildin
(Fylkir - FH) Bein út-
sending.
22.00 Landsbankamörkin
22.30 Landsbankadeildin
0.30 NBA úrslitakeppnin
(NBA 2005/2006 - Phoen-
ix - Dallas) Bein útsend-
ing.
06.00 Johnny English
08.00 Stuck On You
10.00 Wishful Thinking
12.00 Path to War
14.40 Johnny English
16.05 Stuck On You
18.00 Wishful Thinking
20.00 Path to War
22.40 Spartan
00.25 Firestorm
02.00 City of Ghosts
04.00 Spartan
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
12.00 Frasier - öll vikan
(e)
14.00 How Clean is Your
House (e)
14.30 Too Posh to Wash
15.00 Beautiful People
(e)
16.00 America’s Next
Top Model V (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Close to Home (e)
18.50 Top Gear
19.50 Less than Perfect
20.15 Yes, Dear - loka-
þáttur
20.35 Life with Bonnie
Bonnie fer að taka eftir
því að ýmislegt smálegt
hverfur af heimili henn-
ar. Hana grunar að
Gloria sé farin að stela
til að hjálpa systur sinni.
21.00 Boston Legal Þeg-
ar Alan fer að tala
hrognamál í rétt-
arsalnum, biður hann
Denny um aðstoð til að
lækna þetta ófremdar-
ástand. Paul og Brad
verja tölvuleikjafyrirtæki
þegar móðir fer í mál við
það vegna fíknar sonar
hennar í tölvuleiki.
21.55 Wanted
22.40 Manhattan Kvik-
myndin fjallar um frá-
skilinn rihöfund sem er
afar óhamingjusamur.
Hann er sambandi við 17
ára stúlku sem er ást-
fangin af honum en hann
sjálfur hefur engan sér-
stakan áhuga á henni.
En þegar hann kynnist
Mary, sem er hjákona
besta vinar hans, verður
hann ástfanginn af henni
og það á eftir að hafa
áhrif á líf fjölda manns.
00.15 C.S.I. (e)
01.10 The L Word (e)
01.55 Frasier (e)
02.20 Óstöðvandi tónlist
18.00 Fashion Television
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (Vinir) (9
og 10:23) (e)
20.00 Tívolí
20.30 Bernie Mac (It’s A
Wonderful Wife) (7:22)
21.00 Stacked (Stacked)
(4:6) (e)
21.30 Clubhouse (Club-
house) (4:11) (e)
22.15 X-Files (Ráðgátur)
(e)
23.00 Men of Honor
(Heiðursmenn) Leik-
stjóri: George Tillman,
Jr. 2000. Bönnuð börn-
um.
01.05 Smalleville (Mortal)
(2:22)
Í EINA tíð tók það áraraðir
fyrir útlenska tískustrauma
(af hvaða tagi sem er) að ná
ströndum Íslands. Þannig er
nokkur hluti bókmennta- og
listasögu Íslands eins konar
endurtekning á menningar-
straumum sem liðu um Evr-
ópu mörgum áratugum áður
– og í raun var það ekki fyrr
en á síðari hluta síðustu ald-
ar sem íslensk menning fór
að marséra við sama
trommuslátt og umheim-
urinn.
Á tímum netvæðingar er
ekki flókið að fylgjast með
því nýjasta og ferskasta sem
er að gerast hinum megin á
hnettinum, og nú er um-
heimurinn meira að segja
farinn að fylgjast með því
nýjasta og ferskasta sem
gerist hér á landi.
En þó er eins og krónísk
óháttvísi hrjái suma.
Hin frábæra þáttaröð
Vesturálman hefur verið
sýnd í Sjónvarpinu um ára-
raðir enda mjög góðir þætt-
ir hér á ferð og vel gerðir.
Á dögunum hóf Sjón-
varpið svo að sýna sjöttu
þáttaröðina, sem væri svo
sem ekki í frásögur færandi,
ef sjöunda sería væri ekki
langt komin í öðrum lönd-
um.
Og nú spyr ég? Af hverju
hefur það frá upphafi Vest-
urálmunnar (og annarra
þátta) verið dagskrár-
stjórum Sjónvarpsins nauð-
synlegt að vera heilu ári eða
meira á eftir kollegum sín-
um annars staðar í veröld-
inni? Vita þeir ekki að al-
menningur í landinu er
beintengdur umheiminum
alla daga vikunnar og að
það geti jafnvel haft áhrif á
sjónvarpsupplifun áskrif-
enda þegar sérstakir jóla-
þættir dúkka allt í einu upp
á miðju sumri hér?
Í mínu tilviki endaði þetta
þannig að ég gafst upp á því
að bíða eftir Sjónvarpinu og
keypti mér í staðinn þátta-
raðirnar allar á mynddiski.
Ég dreg það í efa að ég sé sá
eini sem það hefur gert. Og
hvað ætli það séu þá margir
sem horfa á Vesturálmuna
kl. 23 (!) á miðvikudags-
kvöldum?
LJÓSVAKINN
Vesturálman er í uppáhaldi hjá mörgum áhorfendum.
Óháttvísi
Sjónvarpsins
Höskuldur Ólafsson
BEIN útsending frá kapp-
akstrinum í Mónakó er á dag-
skrá Sjónvarpsins í dag. Kapp-
aksturinn er alltaf mjög
spennandi, enda keyra öku-
þórarnir um þröngar götur
borgarinnar á allt að 300 kíló-
metra hraða.
EKKI missa af …
… Mónakó
GÍSLI Einarsson heldur
áfram að fara út og suður,
en í þætti kvöldsins tekur
hann hús á Steini Eiríkssyni
sem stýrir fyrirtækinu Álfa-
steini á Borgarfirði eystri.
Steinn hefur mikla reynslu á
sviði stjórnunar og fékk
tækifæri til að stýra stóru
fyrirtæki erlendis en valdi
frekar að kaupa gjaldþrota
fyrirtæki í einu af afskekkt-
ari plássum landsins. Í Fella-
bæ býr spákonan Oddbjörg
Sigfúsdóttir sem spáir í
hvaðeina sem er við hönd-
ina. Hún hefur frá barns-
aldri séð ýmislegt sem fæstir
aðrir sjá og sjálfsagt eru
ekki margir aðrir núlifandi
Íslendingar sem hafa hitt
Hallgerði langbrók og Njál á
Bergþórshvoli.
Gísli Einarsson fer um landið
Morgunblaðið/Golli
Gísli Einarsson hefur farið
víða í þáttum sínum.
Út og suður er á dagskrá
Sjónvarpsins klukkan
20.20.
Út og suður
SIRKUS
NFS