Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Skógarsel - Alaskareiturinn Breiðholti
Vorum að fá í sölu glæsilega 133,5 fm 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð í litlu nýju
fjölbýlishúsi við Skógarsel. Íbúðinni fylgir
stæði í bílageymslu. Sérinngangur er í
íbúðina. Vandaðar innréttingar og gólfefni
úr eik. Úr stofu er gengið út á verönd til suðurs. Einnig er gengið
út á verönd úr eldhúsi. Þvottahús í íbúð. Fallegt skógi vaxið
umhverfi. Húsið er staðsett nálægt Mjóddinni. Stutt í þjúnstu.
Glæsileg íbúð á eftirsóttum stað. Verð 34 millj.
Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir
fasteignasali í síma 861 8511.
Símar : 551 7270, 551 7282 og 893 3985
Þjónustusími utan skrifstofutíma 893 3985
Opið hús í dag kl. 14:00 til 15:00
Ferjubakki 16, Reykjavík
Þorsteinn og Hrafnhildur (860 0627)
Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. skipasali
www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is
MJÖG GÓÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ MEÐ STÓRUM
OG GÓÐUM HERBERGJUM, STÓRIR OG
GÓÐIR SKÁPAR Í HERBERGJUM OG HOLI OG
GÓÐ ELDHÚSINNRÉTTING.
Hol með góðum skápum, stofa, borðstofa, opið
eldhús með góðum innréttingum, flísar milli skápa
og eldavél og ofn sambyggt. Góðar suðursvalir. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum
skápum. Stórt barnaherbergi með skáp og annað mjög stórt með skáp. Ljóst parket
(sama gerð) á öllu. Baðherbergi er stórt, er með dúk á gólfi og veggjum og góður skápur
er á baði. Lagt er fyrir þurrkara og þvottvél. 14 fm geymsla er í kjallara. Hjóla- og
vagnageymsla er við inngang bílastæðamegin. Ásett verð 19,4. Upplýsingar um helgina
893 3985.
Til Leigu // Sölu
Suurhraun 3, Garabæ - Fjölnotahús fyrir verslun, jónustu ea lager.
Vesturhluti 3000 m ar af c.a. 900m skrifstofuhæ Samykkt 1000 m vibygging - Laust til afhendingar.
Mikil lofthæ, stór ló, gámaastaa, stórar innkeyrsludyr, fullbúi
mötuneyti, búningsastaa og næg bílastæ Nánari upplsingar gefur Karl í s: 892-0160 ea Aron í s: 861-3889
Fasteignafélagi Kirkjuhvoll ehf. // www.kirkjuhvoll.com // aron@kirkjuhvoll.com // karl@kirkjuhvoll.com
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
DRAGAVEGUR - EINSTAKT HÚS
Mjög glæsilegt og fallega hannað
249,1 fm einbýlishús ásamt inn-
byggðum bílskúr. Húsið er teiknað
af Guðmundi Kr. Kristinssyni 1964.
Húsið hefur fengið gott viðhald og
lítur vel út. Húsið skiptist m.a. í stof-
ur, borðstofu, eldhús, 4 svefnherb.,
tvö baðherbergi, þvottahús o.fl. V.
64,0 m. 5546
MIKIL viðbrögð hafa fengist við
atvinnuauglýsingu í dreifibréfi sem
borið var inn á öll heimili á höfuð-
borgarsvæðinu á þriðjudag. Þessi
óvenjulega auglýsing var frá veit-
ingakeðjunni American Style, en
leitað var að starfsmönnum á nýj-
an veitingastað í miðborginni sem
ráðgert er að opna í byrjun júní.
„Menn eru bara að prófa nýjar
leiðir, feta ótroðnar slóðir,“ segir
Bjarni Stefán Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri American Style.
Dreifibréfið var borið út í tæplega
70 þúsund eintökum, og voru
viðbrögðin afar góð. Bjarni segir
að þegar sé búið að kalla fjölda
fólks í viðtöl, og ráða í flestar af
þeim 15–20 stöðum sem verða til í
miðbænum.
Gaman að prófa nýjar leiðir
Bjarni segist aðeins hafa fundið
fyrir því að hefðbundnar blaðaaug-
lýsingar virki ekki nægilega vel,
blöðin séu mörg og áreitið mikið
bæði þar og á netinu. „Það er alltaf
gaman að prófa nýjar leiðir.“ Hann
vill ekki gefa upp hvað kosti að
senda út dreifibréfið, en það sé
ekki bara auglýsing eftir starfs-
fólki, heldur verði líka að líta á það
sem auglýsingu fyrir veitingastað-
ina.
Erfiðlega hefur gengið hjá
mörgum fyrirtækjum að manna
stöður undanfarið, og hanga aug-
lýsingar nú uppi í mörgum versl-
unum og veitingastöðum þar sem
óskað er eftir starfsfólki.
Sendu at-
vinnutilboð
inn á öll
heimili
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn