Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 17
Ferðaskrifstofan Prima Embla sérhæfir sig í ævintýra- og
lúxusferðum þar sem ferðalangar njóta allra þæginda og fyrsta
flokks þjónustu í hvívetna.
Með sérsamningum við helstu lúxushótel, flugfélög og skipafélög
heims tryggjum við hámarks gæði og sanngjarnt verð.
Burma varðveitir sögu og menningu í fornminjum og lífsháttum sem heyra sögunni til víðast hvar í Asíu.
Gylltar musterisspírur, sveitaþorp og búddha munkar setja svip sinn á umhverfi Irrawaddy fljótsins sem
er lífæð landsins. Ferðalag um fljótið er ævintýri lífsins og ferðast er við bestu hugsanlegu
þægindi um borð í hinu fræga Mandalay sem tilheyrir Orient Express keðjunni.
Ferðin hefst í Bangkok þar sem dvalið er 2 nætur á hinu glæsilega Mandarin Oriental hóteli. Þaðan liggur
leiðin til Yangon höfuðborgar Myanmar. Hápunktur ferðar til Burma fyrir marga er að upplifa Shwedagon
pagóðuna sem á engann sinn líka í víðri veröld. Dvöl í 2 nætur á lúxushótelinu Governor´s Residence
Orient Express. Sigingin á hinu fljótandi lúxushóteli Mandalay tekur um 7 daga og haldið er í fjölbreyttar
skoðunarferðir inní land frá skipinu. Í lok ferðar gefst kostur á dýrðardvöl við Bengalfóann í Sandoway.
Yfir 30 ára reynsla af skipulagningu ferða um allann heim!
Meðlimir í PREMIUM FEDERATION samtökum bestu ferðaskrifstofa í Evrópu
Í fylgd Robby Delgado Suður Ameríku sérfræðings og Egils Ólafssonar landkönnuðar
Allar nánari upplýsingar á heimasíðunni www.embla.is og hjá sölufólki okkar - Skráið ykkur á www.embla.is eða hjá sölufólki okkar í síma 511 4080
Hvern dreymir ekki um að feta í fótspor Inkanna og upplifa Macchu Picchu eitt af undrum veraldar. Í Perú náði veldi Inkanna hámarki, þar
reistu þeir háborg sína hæst í hæðum Andesfjalla. Dvalið er í 6 nætur í Perú m.a. á hinu rómaða Orient Express Monastery hóteli í Cusco.
Ferðast um söguslóðir og skyggnst bak við leyndardóm Machu Picchu. Gist verður yfir nótt á hinu rómaða hóteli Sanctuary Lodge með
útsýni yfir Macchu Picchu. Frá Perú er haldið til höfuðborgar Chile Santiago þar sem dvalið er í 2 nætur. Þaðan er haldið til hinnar dulúðugu
Páskaeyju sem varðveitir stórkostlega fjársjóði fornleifanna sem varpa ljósi á flókinn og framandi menningarheim. Dvalið yfir nótt á Páskaeyju.
Ferðin endar svo í frönsku Pólinesíu á paradísareyjum Félagseyjaklasans Tahiti og Moorea þar
sem boðið er upp á vikudvöl áður en haldið er heim um New York.
Kynning á Kaffi Sólon 31. maí kl. 19:30
• Tilhögun ferðarinnar kynnt
• Inka-menningin og Machu Picchu
• Myndasýning frá Perú, Chile, Páskaeyjum og Tahiti
• Egill Ólafsson og Björn Thoroddsen spila og syngja
• Carlos Sanchez tekur nokkur eldheit salsaspor
• Suður-amerískar veigar og ljúfar veitingar Gist verður yfir nótt á
hinu rómaða hóteli
Sanctuary Lodge með
útsýni yfir Macchu Picchu
3. - 16. nóvember
– fyrsta flokks alla leið