Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 17
Ferðaskrifstofan Prima Embla sérhæfir sig í ævintýra- og lúxusferðum þar sem ferðalangar njóta allra þæginda og fyrsta flokks þjónustu í hvívetna. Með sérsamningum við helstu lúxushótel, flugfélög og skipafélög heims tryggjum við hámarks gæði og sanngjarnt verð. Burma varðveitir sögu og menningu í fornminjum og lífsháttum sem heyra sögunni til víðast hvar í Asíu. Gylltar musterisspírur, sveitaþorp og búddha munkar setja svip sinn á umhverfi Irrawaddy fljótsins sem er lífæð landsins. Ferðalag um fljótið er ævintýri lífsins og ferðast er við bestu hugsanlegu þægindi um borð í hinu fræga Mandalay sem tilheyrir Orient Express keðjunni. Ferðin hefst í Bangkok þar sem dvalið er 2 nætur á hinu glæsilega Mandarin Oriental hóteli. Þaðan liggur leiðin til Yangon höfuðborgar Myanmar. Hápunktur ferðar til Burma fyrir marga er að upplifa Shwedagon pagóðuna sem á engann sinn líka í víðri veröld. Dvöl í 2 nætur á lúxushótelinu Governor´s Residence Orient Express. Sigingin á hinu fljótandi lúxushóteli Mandalay tekur um 7 daga og haldið er í fjölbreyttar skoðunarferðir inní land frá skipinu. Í lok ferðar gefst kostur á dýrðardvöl við Bengalfóann í Sandoway. Yfir 30 ára reynsla af skipulagningu ferða um allann heim! Meðlimir í PREMIUM FEDERATION samtökum bestu ferðaskrifstofa í Evrópu Í fylgd Robby Delgado Suður Ameríku sérfræðings og Egils Ólafssonar landkönnuðar Allar nánari upplýsingar á heimasíðunni www.embla.is og hjá sölufólki okkar - Skráið ykkur á www.embla.is eða hjá sölufólki okkar í síma 511 4080 Hvern dreymir ekki um að feta í fótspor Inkanna og upplifa Macchu Picchu eitt af undrum veraldar. Í Perú náði veldi Inkanna hámarki, þar reistu þeir háborg sína hæst í hæðum Andesfjalla. Dvalið er í 6 nætur í Perú m.a. á hinu rómaða Orient Express Monastery hóteli í Cusco. Ferðast um söguslóðir og skyggnst bak við leyndardóm Machu Picchu. Gist verður yfir nótt á hinu rómaða hóteli Sanctuary Lodge með útsýni yfir Macchu Picchu. Frá Perú er haldið til höfuðborgar Chile Santiago þar sem dvalið er í 2 nætur. Þaðan er haldið til hinnar dulúðugu Páskaeyju sem varðveitir stórkostlega fjársjóði fornleifanna sem varpa ljósi á flókinn og framandi menningarheim. Dvalið yfir nótt á Páskaeyju. Ferðin endar svo í frönsku Pólinesíu á paradísareyjum Félagseyjaklasans Tahiti og Moorea þar sem boðið er upp á vikudvöl áður en haldið er heim um New York. Kynning á Kaffi Sólon 31. maí kl. 19:30 • Tilhögun ferðarinnar kynnt • Inka-menningin og Machu Picchu • Myndasýning frá Perú, Chile, Páskaeyjum og Tahiti • Egill Ólafsson og Björn Thoroddsen spila og syngja • Carlos Sanchez tekur nokkur eldheit salsaspor • Suður-amerískar veigar og ljúfar veitingar Gist verður yfir nótt á hinu rómaða hóteli Sanctuary Lodge með útsýni yfir Macchu Picchu 3. - 16. nóvember – fyrsta flokks alla leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.