Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 25 slóðabil og sameini hin ýmsu áhugamál fjölskyldunnar.“ Freyr tekur undir það og segir að þrátt fyrir að húsdýra- og fjöl- skyldugarðurinn sé í dag fjölsóttur viðkomustaður fjölskyldufólks líði hann fyrir það að þar sé fyrst og fremst verið að sinna þörfum yngri kynslóðarinnar. „Stálpuð börn og unglingar sækja meira í dalinn til líkamsræktar og íþróttaiðkunar en með tilkomu fjölbreyttari mögu- leika á afþreyingu í bland við íþróttaiðkun skapast sterkari grundvöllur fyrir fjölskylduna að skemmta sér saman þrátt fyrir ald- ursmun meðlima. Aukin fjölbreytni gæti t.d. falist í því að koma fyrir markaði, skotbökkum, rússíbana eða risavöxnu parísarhjóli sem auð- kenni fyrir garðinn og aðdráttarafli fyrir spennufíkla,“ segir hann og kímir en það er hinn bandaríski Todd Pilgreen sem á síðustu orðin og leggur áherslu á hvert og eitt þeirra: „Laugardalurinn er einstakt svæði og ætti að vera raunveruleg- ur samkomustaður í Reykjavík líkt og Central Park er í New York. Ef haldið er rétt á spöðunum gæti Laugardalurinn orðið borginni, á svo mörgum sviðum, stórkostleg lyftistöng.“ © Louie Psihoyos/CORBIS Vísindasafn býður upp á fjölmarga námsmöguleika. © Michael Prince/CORBIS Náttúru- og sædýrasafn er eitt af þeim söfnum sem mun rísa í Laugatorgi. Höfundur er sjálfstætt starfandi blaðamaður. Eftir lendingu í París verður haldið rakleiðis til Rouen í Normandí. Þaðan verður farið í skoðunarferðir um svæði, sem margir kannast við síðan á stríðsárunum, s.s. Calais, Bayeaux og Omaha. Áfram haldið á Bretagne skagann þar sem gist verður í bæ á norðan- verðum skaganum. Farið í skoðunarferð til klettaeyjunnar St. Michel, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Frakklands. Haldið suður yfir skagann til Rennes, sem er hin raunverulega höfuðborg Bretagne og til Larmor Plage, þar sem verður gist í 4 nætur. Farið í fleiri áhugaverðar skoðunarferðir þaðan. Áfram haldið til Tours og síðan í áttina að París, þar sem gist verður rétt fyrir utan borgina í 3 nætur. Skoðunarferð um París og Versali og náttúrulega verður frjáls tími til að skoða söfn, mannlífið og njóta þess að vera til. Fararstjóri: Þórdís Erla Ágústsdóttir Verð: 165.780 kr. Sumar 14 Normandí -Bretagne -París s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R 8. - 22. september Sp ör - Ra gn he ið ur In gu nn Ág ús ts dó tti r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.