Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.05.2006, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ                                                                        !      "       # $%       !"# &                        '       (  "                               "              # $%  #$$ %   &&&' ' (    )*+ ),-. /01  2, 3 !3  4   5  # )    !*                    "                         !*                  *  +        !     , *  Í gær fengum við landsmenntækifæri til að tjá okkurmeð afgerandi hætti um öllþau fjölmörgu og mikilvægumálefni sem lúta forræði bæjar- og sveitarstjórna. Þar sem pistill þessi er færður í letur löngu áður en úrslit kosninganna liggja fyrir, get ég ekki fjallað um nið- urstöðurnar, en ákveðin atriði eru þó á hreinu. Við erum búin að kjósa okkur stjórnendur í nær- samfélögum okkar til næstu fjögurra ára og ef að líkum lætur fáum við lít- ið sem ekkert að segja um störf þeirra eða ákvarðanir fyrr en að þeim tíma liðnum. Þetta er lýð- ræðið í verki. Við, sem fram að lokum kjörfundar vorum hæstvirt og kær, eigum núna að lúskrast heim og láta kjörna fulltrúa í friði næstu árin. Á grundvelli atkvæða okkar á kjördag, taka menn og konur sig saman og mynda samræmdan meirihluta í stjórnum, ráðum og nefndum og verða á þann hátt ein- ráð um framvindu mála í sveitar- félagi okkar, þangað til við höfum öll elst um fjögur ár. Í einhverjum tilvikum hefur einn tiltekinn flokkur eða hreyfing fengið hreinan meirihluta atkvæða og því nokkurn veginn hægt að ráða í hvaða áhrif kosningaúrslitin munu hafa á viðkomandi sveitarfé- lag. Í öðrum tilvikum mynda tveir eða fleiri flokkar meirihluta sam- an á grundvelli samkomulags sem kjósendur hafa ekkert um að segja og geta því aðeins getið sér til um framhaldið. Það gefur auga leið að enda þótt fulltrúalýðræðið sé sjálfsagt skásta fyrirkomulag stjórnmála sem þekkist, er það engan veginn fullkomið. Oft er til að mynda haft á orði að fólk búi ætíð við þá stjórn sem það á skilið. Þetta er æði hæpin fullyrðing. Hún á til dæmis alls ekki við um þá sem kusu þá fulltrúa sem lenda í minnihluta. Hún á heldur ekki við um þá sem munu þurfa að búa við samsteypustjórn. Í rauninni má segja að í þessari vinsælu fullyrðingu felist einhvers konar dulin skilaboð um það að fólk eigi að hunskast til að kjósa bara einn fjarska vandaðan og framsýnan aðila til stjórna sínum málum og ef það klikki á því geti það bara sjálfu sér um kennt að vera ekki einhuga. Oft hefur verið bent á það, til dæmis í þessu blaði, að með þeirri nútímatækni í samskiptum sem við búum við, ætti að vera fremur einfalt að leita eftir virkari þátt- töku íbúa í ákvarðanatöku um ým- is hagsmunamál. Orð eins og íbúalýðræði hljóma oft og alltaf jafnfallega í þessu samhengi, en í reynd hefur lítið sem ekkert gerst í þessa veru enn sem komið er. Það ætti að vera sjálfsagt mál Hæstvirti kjósandi, láttu mig HUGSAÐ UPPHÁTT Sveinbjörn I. Baldvinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.