Morgunblaðið - 30.05.2006, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 tiltækar, 8 tré,
9 liðugur, 10 straumkast,
11 mögulegt, 13 lélegar,
15 málms, 18 sjá eftir, 21
missir, 22 holdugu, 23
styrkir, 24 ofsóttur.
Lóðrétt | 2 þurrkað út, 3
skepnan, 4 heldur, 5
Mundíufjöll, 6 ráma, 7
frjáls, 12 reið, 14 gefa í
skyn, 15 róa, 16 héldu, 17
tími, 18 skaði, 19 hita-
sóttar, 20 siga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skjól, 4 fjasa, 7 mýkja, 8 áflog, 9 nær, 11 rýrt,
13 æran, 14 Áslák, 15 þarm, 17 ildi, 20 þró, 22 kytra, 23
látin, 24 tjara, 25 asnar.
Lóðrétt: 1 sæmir, 2 jakar, 3 lóan, 4 flár, 5 aular, 6 augun,
10 ætlar, 12 tám, 13 æki, 15 þekkt, 16 rytja, 18 látin, 19
iðnir, 20 þara, 21 ólga.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sú skoðun er viðhöfð í nútímanum að
fólk í góðum samböndum skilji hvort
annað virkilega. Þú afsannar þá kenn-
ingu og gefur þig á vald óljósrar feg-
urðar flókinnar persónu og gerir þér
leyndardóminn að góðu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er enn á valdi ástríðnanna, og til-
finningin er lágstemmd en ólgandi. Þú
kýst að upplifa hjartað hamast í brjóst-
inu í einrúmi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Himintunglin raða sér upp og búa til
myndhverfan steinvegg á fjármálasviði
tvíburans. Síðan hvenær hefur þú látið
steinvegg stöðva þig? Þú ert sérfræð-
ingur í því að fara framhjá hindrunum
og átt öll tól sem þú þarft á að halda.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn sveiflast á milli þess sem hann
þarfnast til þess að efla góð tengsl og
þess sem tryggir honum frelsi. Það
hjálpar að leggja sig fram við að vera
hlutlaus.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er einstaklega góður talsmaður
ef það trúir á eitthvað eða einhvern. Ef
þú heldur kynningu í dag verður hún al-
ger smellur. Viðræður eru uppi um var-
anlegt samstarf sem allir njóta góðs af.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Atburðarás verður með þeim hætti sem
meyjan gat ekki séð fyrir eða stjórnað.
Svona eins og ef hún væri gestur í eigin
brúðkaupi. Ekki streitast á móti. Leyfðu
fólki að njóta hæfileika þinna og njóttu
ferðarinnar.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Eins og venjulega tekst voginni að
vingast við erfiða fólkið sem er í kring-
um hana. Neikvæð orka þess minnkar
og gæska hennar vex. Athafnafólk takið
eftir, vísbending færir ykkur heppni og
viðskipti af besta tagi.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Nú er ekki rétti tíminn til þess að láta
Davíð slást við Golíat. Það þarf meira en
einn stein til að rota risann. Notaðu
kvöldið í að gera áætlun. Hvað fjármál-
unum viðvíkur lítur út fyrir að ávísunin
hafi verið í póstinum eftir allt saman.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Ef bogmaðurinn losar sig við farangur
af tilfinningalegum toga miðar honum
loksins áfram í ástamálum. Einhleypir:
Búið til ykkar eigin tilviljanir, róm-
antíkin byrjar með hversdagslegu
spjalli.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Eltu rómantíkina bara uppi ef þér finnst
að það séu straumar milli þín og ótil-
greindrar manneskju. Vitsmunalegt
samband er ekki það eina sem þú þarft á
að halda núna. Hinn óræði x-þáttur er
það sem þarf til þess að kalla fram rétt-
an skammt af hinu yndislega brjálæði
sem fylgir því að vera ástfanginn.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Litlu, gætilegu skrefin sem þú tekur til
þess að bæta starfsaðstöðuna leiða til
stórfelldra breytinga. Að deila með öðr-
um er vel við hæfi. Segðu sögu þína og
hvettu aðra til hins sama. Sameiginleg
reynsla þjappar hópnum saman.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Himintunglin virkja kennarann í þér.
Sagt er að fólk kenni það sem það þarf
sjálft að læra. Reyndar veit maður ekki
hvað maður kann fyrr en maður reynir
að miðla því. Sláðu því til og finndu þér
nemanda.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Með þokka ballettdans-
arans hefur plánetan Ven-
us liðið inn í hið nautna-
fulla nautsmerki. Það, ásamt fleiri af-
stöðum, ljær rómantík og unaði glitrandi
blæ og þó að ekki sé allt gull sem glóir er
sannarlega gaman að leggja vantrú á
hilluna um sinn. Því þegar upp er staðið
er sumt sem glóir einmitt gull.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Gamla bókasafnið í Hafnarfirði | Opnun
myndlistarsýningar ungs listafólks og tón-
leikar þar sem koma fram hljómsveitirnar
Sometime, Retron og fleiri. Ýmsir jað-
armenningarhópar kynna málefni sín.
Boðið upp á veitingar. Húsið opnað kl. 19,
frítt inn. Sjá: wwww.myspace.com/
gamlabokasafnid
Hveragerðiskirkja | Ragnheiður Gröndal
og trúbadorinn Helgi Valur halda tónleika
í Hveragerðiskirkju í kvöld. Þau flytja
frumsamið efni ásamt tökulögum og spila
saman og hvort í sínu lagi. Tónleikarnir
hefjast kl. 20 og kostar 1.500 kr. inn. Sér-
stakur gestur er Magnús Þór.
Myndlist
101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í
skriðu. Opið fim.–laug. kl. 14–17. Til 3. júní.
Aurum | Árni Sæberg ljósmyndari hjá
Morgunblaðinu sýnir í tilefni stórafmælis
síns ljósmyndir í versluninni.
Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir
málverk, teikningar og prjónaskap þar
sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní.
Energia | Sandra María Sigurðardóttir –
Málverkasýningin moments stendur yfir
til 30. júní. Viðfangsefni sýningarinnar er
manneskjan.
Gallerí Fold | Bragi Ásgeirsson er með
málverkasýningu í Baksalnum og báðum
hliðarsölum Gallerís Foldar við Rauð-
arárstíg. Sýningin er sett upp í tilefni af
75 ára afmæli listamansins sem var 28.
maí sl. Sýningin stendur til 11. júní.
Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New
York sýnir verk eftir Adam Bates í Gallerí
Úlfur. Sýningin „Sögur“ stendur yfir til 31.
maí.
Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for
The Treeman“. Til 8. júní.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum
Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí.
Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith, list-
málari, sýnir í Menningarsal til 12. júní.
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er
þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð-
nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar
Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru
ný og unnin sérstaklega fyrir þessa sýn-
ingu. Til 18. júní.
Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð-
mundsdóttir sýnir málverk. Til 9. júní.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines.
Til 6. okt.
Lista- og menningarverstöðin Hólm-
aröst | Málverkasýning Elfars Guðna. Opið
frá kl 14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11.
júní.
Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birg-
is Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til
25. júní. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfir-
litssýning á verkum Guðmundar Einars-
sonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við
Náttúrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og
kaffistofa. Til 3. júlí.
Listasafn Reykjanesbæjar | Í Eygsjón?
Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær-
eysk náttúra. Þeir sem eiga verk á sýn-
ingunni eru: Amariel Norðoy, Bárður Ják-
upsson, Eyðun av Reyni, Kári Svensson,
Torbjörn Olsen og Össur Mohr.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Ásmundur Sveinsson – Maður og efni.
Sýning á úrvali verka úr safneign Ás-
mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti
listamaðurinn notaði mismunandi efni –
tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og
hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum
efnum.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning fyrir unga listunnendur sem sett
er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar
Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn.
Stendur til 3. desember 2006.
Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja &
Emiliu Kabakov konseptlistamenn. Á sýn-
ingunni vinna þau með ólík þemu úr æv-
intýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. And-
ersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram
í porti Hafnarhússins. Sýningin stendur til
5. júní.
Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda
Sigurðardóttir sýnir lágmyndir. Opið á af-
greiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina.
Sýningin stendur til 28. ágúst.
Saltfisksetur Íslands | Sýning Önnu Sig-
ríðar, Dýrið, hefur verið framlengd til 1.
júní. hronn@saltfisksetur.is
Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir
olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í
gallerí Klaustri. Til 7. júní.
Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með
ljósmyndasýninguna „dreams“. Til 9. júní.
Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob
Hornstra eru afrakstur af ferðum hans
um Ísland.
Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist
fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem
voru nær allar fæddar á síðari hluta 19.
aldar.
Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ-
björnsdóttur og Mark Wilson að skapa
listaverk. Skytturnar skutu haglaskotum á
kort af miðborg Reykjavíkur. Gæludýra-
húsin sem urðu fyrir skoti voru mynduð
og eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið
með nemendum Austurbæjarskóla og má
sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is
Listasafn Árnesinga | Sýningin Hér er
verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurð-
ardóttur, en hún tók við norrænu text-
íllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýn-
ingin Formleikur – GeoMetria er sýning
Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með
þessa einkasýningu sama ár og hún lést,
árið 2003. Til 18. júní.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður
Bachmann sýnir í Skotinu, myndir sem
hún hefur tekið af börnum. Til 7. júní.
Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja sög-
una frá landnámi til 1550. www.saga-
museum.is
Þjóðmenningarhúsið | Það gisti óður –
Snorri Hjartarson 1906–2006. Skáldsins
minnst með munum, myndum og höfund-
arverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin
– m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Ís-
lendingasögur. Þjóðminjasafnið svona var
það – þegar sýning þess var í risinu. Fyr-
irheitna landið – vesturfarar.
Sýning á níu fornleifarannsóknum
Kristnihátíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á
2. hæð.
Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir
safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar
og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17.
Fyrirlestrar og fundir
Félag íslenskra háskólakvenna | Árlegur
vorfundur verður haldinn 31. maí kl. 19.30
í Þingholti, Hótel Holti. Aðalsteinn Ingólfs-
son, listfræðingur, heldur erindi um lífs-
hlaup Jóhannesar Kjarvals. Snæddur
verður kjarvalskur kvöldverður. Allir vel-
komnir, þátttaka tilkynnist í síma
899 3746.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is