Morgunblaðið - 30.05.2006, Qupperneq 43
Kennaraháskóli Íslands | Kristín H. Ólafs-
dóttir, lektor við KHÍ og Kristín Karls-
dóttir, lektor við KHÍ, halda fyrirlestur í
KHÍ 31. maí kl. 16.15–17.15. Í fyrirlestrinum
verða kynntar niðurstöður tveggja rann-
sókna sem fjalla um nám leikskólabarna
samkvæmt Reggio Emilia.
Háskóli Íslands, VRII, | Málstofa í tölv-
unarfræði verður í dag kl. 12.15 í VR II,
Hjarðarhaga 6, stofu 157. Jaroslav
Pokorný, Charles University, Prag, Tékk-
landi. Sjá nánar www.verk.hi.is.
Fréttir og tilkynningar
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við
Kentucky, Krossmóa 2, 31. maí kl. 14–17.
JCI-heimilið | Frumkvöðlar í verki er
samkeppni í gerð viðskiptaáætlana og er
opin öllum yngri en 40 ára. Verðlaun eru í
boði fyrir þrjú efstu sætin sem einnig öðl-
ast þátttökurétt í alþjóðlegri keppni. Um-
sóknarfrestur er til 1. júní og skal sendast
á frumkvodlar@jci.is. Nánar um verkefnið
á www.jci.is.
LSH við Hringbraut | Árlegur sum-
armarkaður iðjuþjálfunar geðdeildar
Landspítalans við Hringbraut verður 1.
júní kl. 12–15.30. Markaðurinn er haldinn í
anddyri geðdeildarhúss LSH við Hring-
braut. Handunnar vörur.
Útivist og íþróttir
Íslenskir fjallaleiðsögumenn | Fyrir vænt-
anlega Hvannadalshnúksfara og aðra
áhugasama standa Íslenskir fjallaleið-
sögumenn fyrir Esjugöngu öll þriðjudags-
kvöld í maí. Lagt er af stað frá bílastæð-
inu við Mógilsá kl 18.30. Leiðsögumaður
frá ÍFLM gengur með og gefur góð ráð.
Þátttaka er ókeypis og öllum opin.
Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi fyrir
eldri borgara kl. 9.30–10.30, mánudaga
og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk kl. 7.40–
8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning er
hjá Önnu Díu íþróttafræðingi í síma
691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut í
Garðabæ.
Viðey | Fyrsta þriðjudagsganga sumars-
ins í Viðey er í dag en þá munu fé-
lagsmenn úr Myndhöggvarafélaginu í
Reykjavík ganga um listaverk í Site-
ations. Gangan hefst kl. 19 með siglingu
úr Sundahöfn. Gangan er ókeypis utan
ferjutolls.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2006 43
DAGBÓK
VORUM BEÐNIR AÐ AUGLÝSA
EFTIR EFTIRFARANDI
ATVINNUHÚSNÆÐI
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
● Fyrir ákveðinn aðila óskum við eftir 300-400 fm verslunarhúsnæði til kaups á svæði 108.
Óska staðsetning er í Síðumúla, Ármúla eða Skeifunni. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina.
Afhending samkomulag. Nánari uppl. veita Óskar eða Sverrir.
● Óskum eftir 800-1.000 fm iðnaðarhúsnæði á svæði 104 og 108 til kaups. Staðgreiðsla í boði fyrir
réttu eignina. Afhending samkomulag. Nánari uppl. veita Óskar og Sverrir.
● Óskum eftir 2.000 fm skrifstofuhúsnæði. Eignin má vera á tveimur hæðum. Staðgreiðsla eins og
venjulega. Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
● Óskum eftir 1.200 fm skrifstofuhúsnæði, gjarnan á einni hæð. Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
● Leitum eftir 500-800 fm vönduðu skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu. Eingöngu fyrsta flokks
húsnæði kemur til greina. Nánari uppl. veitir Óskar.
● Óskum eftir 300 fm húsnæði á götuhæð (jarðhæð). Þessi svæði koma til greina: Árbær, Mjódd,
Múlar, Borgartún og nágrenni og fleiri staðir. Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
● Vantar 1,5-2,0 hektara lóð undir iðnaðarstarfsemi í Reykjavík eða nágrenni. Fjársterkur aðili.
Nánari upplýsingar veitir Óskar.
● Höfum fjölmarga kaupendur á skrá að 100-200 fm iðnaðarkeyrslubilum.
Nú er rétti tíminn til að selja.
● Þarftu að leigja atvinnuhúsnæði þitt? Hafðu þá samband og við aðstoðum þig við að finna rétta
leigutakann.
● Óskum eftir atvinnuhúsnæði af öllum stærðum og gerðum á skrá til kaups á verðbilinu 25 milljónir
til 2.500.000 milljónir. Mikil sala. Nánari upplýsingar veita Óskar og Sverrir.
Ginning Gaylors.
Norður
♠K9753
♥– S/Allir
♦2
♣ÁKG10764
Vestur Austur
♠10 ♠86
♥732 ♥D109654
♦ÁK109765 ♦DG43
♣53 ♣9
Suður
♠ÁDG42
♥ÁKG8
♦8
♣D82
Gaylor Kasle er bandarískur spil-
ari, þekktur á heimaslóðum fyrir
vandvirkni og aga. Þegar slíkir menn
„bregða sér í fúlið“ er erfitt fyrir
jafnvel margfalda heimsmeistara að
lesa rétt í stöðuna.
Bob Hamman var í vestur og hann
gekk í gildru Gaylors eins og blindur
kettlingur. Suður vakti á einum
spaða, Hamman kom inn á tveimur
tíglum og Gaylor átti næsta leik með
svörtu lúkuna í norður:
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 spaði
2 tíglar 4 tíglar * 4 hjörtu 4 grönd
5 hjörtu 7 spaðar Pass Pass
Pass
Gaylor byrjaði á því að sýna stutt-
an tígul með „splinter-stökki“ í fjóra
tígla. Austur kom hjartanu í umferð
og suður spurði um lykilspil með
fjórum gröndum. Hamman reyndi að
rugga bátnum með fimm hjörtum, en
norður gat leyst þann vanda kerf-
isbundið á tvennan hátt: Hann gat
doblað og sýnt þannig tvö lykilspil
(DEPO-reglan, Dobl=Even, Pass=
Odd), eða meldað sex hjörtu til að
koma hjartaeyðunni á framfæri,
ásamt með tveimur lykilspilum.
Gaylor hafnaði báðum möguleik-
um og stökk í sjö spaða. Hann taldi
víst að Hamman myndi túlka það
sem eyðu í tígli og koma því út með
hjarta. Allt gekk þetta eftir –
Hamman reiknaði rökrétt að vanda
og spilaði út hjarta.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16
handavinna, kl. 9–16.30 smíði/
útskurður, kl. 9–16.30 leikfimi, kl. 9
boccia.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
línudans, boccia, fótaaðgerð.
Bústaðakirkja | Sumarferð Kven-
félags Bústaðasóknar verður farin
laugadaginn 10. júní. Ekið verður um
Fljótshlíð að Skógum. Þátttaka til-
kynnist ekki seinna en miðvikudaginn
31. maí í síma 568 1568 (Lilja) og
862 3675 (Stella).
Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl.
14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus
miðvikudaga kl. 14. Morgunsopi alla
daga kl. 10, hádegisverður og síðdeg-
iskaffi. Opið kl. 8–16. Uppl. 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Miðviku-
dagur: Göngu-Hrólfar ganga frá
Stangarhyl 4 kl. 10.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.30, 3 hópar saman. Gler- og postu-
línsmálun kl. 9.30. Handavinna kl. 10.
Rólegar æfingar kl. 10.50.
Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 |
Gullsmári er opin kl. 9–17. Jóga kl. 10
og leikfimi kl. 12.15. Kaffiveitingar.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Línudans kl. 13 í Kirkjuhvoli. Vatns-
leikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl.
13.15 í Mýri. Lokað í Garðabergi en í
safnaðarheimilinu er opið hús á veg-
um kirkjunnar kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt
ganga um nágrennið. Veitingar í há-
degi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Allar
uppl. á staðnum og í síma 575 7720.
wwwgerduberg.is
Furugerði 1, félagsstarf | Kl. 9 að-
stoð við böðun, bókband. Kl. 13 frjáls
spilamennska og kl. 12.40 Bónusferð.
Kaffiveitingar kl. 15.
Hraunbær 105 | Kl. 9 handavinna,
glerskurður, kaffi, spjall, dagblöðin,
hárgreiðsla. Kl. 10 boccia, kl. 11 leik-
fimi kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð
í Bónus. Kl. 13 myndlist og kaffi kl. 15.
Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur hjá
Sigrúnu kl. 9–13. Jóga kl. 11–13. Helgi-
stund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs
Jóhannssonar. Námskeið í myndlist
kl. 13.30–16.30. Böðun fyrir hádegi.
Fótaaðgerðir, hársnyrting. Sími
535 2720.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og
venjulega. Allar nánari upplýsingar
veittar í síma 568 3132 eða asdis-
.skuladottir@reykjavik.is.
Múlalundur, vinnustofa SÍBS | SÍBS-
deildin, Vífilsstöðum: Aðalfundur,
venjuleg aðalfundarstörf. Bryndís
Stefanía Halldórsdóttir hjúkr-
unarfræðingur, lungnadeild A6, held-
ur erindið: Svefn og heilsa. Kaffiveit-
ingar: 500 kr.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–12
myndlist, kl. 9–16.30 opin vinnustofa,
kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulíns-
málning, opin hárgreiðslustofa, sími
588 1288.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30
handavinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl.
11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16
postulínsmálun. Kl. 13–16 bútasaum-
ur. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30. Hárgreiðsla kl. 9. Morg-
unstund og fótaaðgerðir kl. 9.30,
handmennt almenn 9–16.30, fé-
lagsvist kl. 14. Vorferðalag Miðborgar
og Hlíða verður 8. júní kl. 12.30. Ekið
verður um Hvalfjörð, stoppað í Saur-
bæjarkirkju. Ekið síðan upp í Svínadal
og kaffi drukkið í Skessubrunni. Með í
för verða fararstjórar og harm-
ónikkuleikari. Vegna takmarkaðs
fjölda þarf að bóka sig strax. Allir vel-
komnir. Uppl. í síma 411 9450.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9.
Áskirkja | Opið hús í safnaðarheimili
I milli kl. 10 og 14 í dag. Hádegisbæn
kl. 12. Boðið upp á léttan hádeg-
isverð.
Brids og/eða vist í safnaðarheimili II
kl. 13.30 og 16 í dag. Ath. að vegna
framkvæmda utanhúss er gengið inn
um aðaldyr kirkjunnar.
Garðasókn | Opið hús í sumar í
Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, á þriðju-
dögum, kl. 13–16. Spilað (lomber, vist
og brids). Kaffi á könnunni. Vett-
vangsferðir mánaðarlega, auglýstar
að hverju sinni. Akstur fyrir þá sem
vilja, upplýsingar í síma 895 0169.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund
þriðjudaga kl. 18.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður 31. maí kl. 20. „Varist súr-
deig!“ Haraldur Jóhannsson talar.
Kaffi eftir samkomuna.
Svalbarðskirkja | Samvera í kirkjunni
með söng og hugleiðingu í kvöld kl.
20.30 í tilefni afmælisdags kirkj-
unnar. Kvöldhressing í safnaðarstof-
unni á eftir.
Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson
Hallgrímskirkja
átta litlum fantasíum og verður að
segjast eins og er að píanóleikarinn
virtist ekki vera í sínu besta formi.
Vissulega var margt prýðilega leik-
ið, t.d. var fyrsta fantasían spiluð af
sannfærandi brjálsemi og sú fjórða
var einstaklega hrífandi, en það
dugði bara ekki til að gera flutning-
inn í heild nægilega bitastæðan.
Á undan báðum tónsmíðunum las
útvarpsmaðurinn kunni, Halldór
Hauksson, upp úr stormasömum
bréfum og dagbókum þeirra Ro-
berts og eiginkonu hans, Clöru, en
þannig var hamagangurinn í tónlist-
inni settur í rétt samgengi ef svo má
að orði komast. Eins og flestir tón-
listarunnendur vita þjáðist Schu-
mann af geðhvarfasýki og það heyr-
ist í verkum hans. Þessar
tilfinningasveiflur komu yfirleitt
fram í túlkun Kristínar og því má
fullyrða að þrátt fyrir nokkurt óör-
yggi hafi leikur hennar a.m.k. verið í
anda tónskáldsins. Og það er meira
en sagt verður um marga tónleika.
PÍANÓLEIKARINN Kristín Jón-
ína Taylor vakti mikla athygli þegar
hún hélt einleikstónleika í Salnum
fyrir um ári síðan. Hún sýndi ekki
aðeins afburða leiktækni, heldur
einnig næman skilning á skáld-
skapnum í hverri einustu tónsmíð
sem hún lék. Túlkun hennar á són-
ötunni eftir Barber og einnig á 2.
sónötu Scriabins er mér minnisstæð,
svo glæsileg var hún.
Tónleikar með Fantasíunni op. 17
og Kreisleriana op. 16 eftir Robert
Schumann sem Kristín hélt í Ými á
sunnudagsmorguninn voru líka á
ýmsan hátt vel heppnaðir. Hljóm-
urinn í upphafi Fantasíunnar var
notalega voldugur, en innhverfari
hlutar tónlistarinnar voru jafnframt
ákaflega fallega útfærðir. Kraftmik-
ill annar þátturinn var skemmtilega
frísklegur og ljóðræn, nostalgísk
stemningin í síðasta kaflanum komst
fyllilega til skila.
Helst mátti finna að eilitlu óöryggi
í leik Kristínar, en sem betur fer var
það ekki áberandi. Hins vegar var
meira um óþægilegar minnisgloppur
í hinu verki efnisskrárinnar,
Kreisleriana, sem samanstendur af
Sveiflukenndur
Schumann
TÓNLIST
Ýmir
Kristín Jónína Taylor píanóleikari flutti
tónlist eftir Robert Schumann. Sunnu-
dagsmorgunn 28. maí.
Listahátíð í Reykjavík
Jónas Sen
Fréttir á SMS