Morgunblaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 24
 VERSLUNARMANNAHELGIN Poppað útilegufæði Popparar landsins eru í sviðsljósinu um verslunarmannahelgina en skyldu þeir sjálfir vera útileguunn- endur? Unnur H. Jóhannsdóttir tók nokkra tali og forvitnaðist líka um mataræðið á sveitaballarúntinum. 24 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Í ÁGÚST Ég fór á Þjóðhátíðina í Eyjumí fyrra með fjórum eldrisystkinum mínum og grun- aði þá ekki að ári seinna myndi ég syngja á útihátíð,“ segir Bríet Sunna Valdemarsdóttir hlæjandi en hún mun stíga á stokk á Bindindismótinu í Galtalæk í ár. „Þar á ég áreið- anlega eftir að taka nýja lagið mitt, Bara ef þú kemur, sem fjallar að vissu leyti um ferðalag svo það á vel við. Annars hef ég frekar litla reynslu af útihátíðum, enda bara 17 ára. Það er samt frábært að hafa bæði fengið að skemmta sér sem gestur og fá nú tækifæri til að skemmta öðrum. Ég fór hins vegar oft með for- eldrum mínum í útilegur þegar ég var yngri þar sem við gistum í tjöld- um og fannst það heilmikið ævintýri. Skemmtilegast þóttu mér óvæntar uppákomur eins og þegar veðrið varð vitlaust eða bíllinn bilaði. Það er það sem maður man eftir. Söngstjarnan unga segist huga nokkuð vel að mataræðinu enda ný- byrjuð í líkamsrækt. ,,Ég hef farið töluvert út á land í sumar að syngja en oftast hafa þetta verið dagsferðir og við farið flugleiðis. ,,Ég hef stundum gripið með mér ávexti en gæti samt verið duglegri að taka með mér hollt og gott nesti. Það er oft ekki mikið úrval á áfangastað og hann er víst ekki sérlega hollur mat- urinn sem fæst í sjoppunum,“ segir hún sposk á svip. Ef Briet ætti að koma félögum sínum á óvart myndi hún reiða fram perurétt. Perur að hætti Bríetar Sunnu Perur hunang Morgunblaðið/Eggert Fór oft í útilegur  BRÍET SUNNA VALDEMARSDÓTTIR rúsínur koníak súkkulaði rjómi í rjómasprautu Skerið peru í tvennt og hreinsið kjarnann úr. Penslið peruna með hunangi og pakkið peruhelming- unum inn í álpappír, setjið á grillið í 5–10 mínútur og látið kjarnahliðina snúa niður. Takið perur af grillinu og fyllið sárið, þar sem kjarninn var, með rúsínum sem legið hafa í koníaki (má sleppa koníakinu ef vill) og grillið þar til peran hitnar í gegn. Opnið ál- pappírinn og dreifið súkkulaðinu yf- ir peruna og sprautið síðan rjóman- um yfir. Bónus Gildir 02. ágú - 06. ágú verð nú verð áður mælie. verð Ferskar kjúklingabringur úrbeinaðar ....... 1.795 1.998 1.795 kr. kg Bónus samlokur .................................. 98 129 98 kr. stk. Myllu samlokubrauð fínt, 770 g............. 98 169 127 kr. kg Kók light 2 ltr....................................... 98 189 49 kr. ltr Sprite 2 ltr........................................... 98 189 49 kr. ltr Magic orkudrykkur, 250 ml ................... 98 129 392 kr. ltr Goða pylsur, 10 stk. ............................. 230 432 23 kr. stk. Bónus flatkökur, 5 stk. ......................... 59 69 12 kr. stk. Góu þrenna, 3x200 g. .......................... 399 499 665 kr. kg Nóa bitar, 500 g .................................. 399 499 798 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 03. ágú - 04. ágú verð nú verð áður mælie. verð Lambafille m/puru úr kjötborði ............. 2.698 2.998 2.698 kr. kg Sóma kaldar samlokur ......................... 149 198 149 kr. stk. 4 hamborgarar m/brauð og 2 ltr coke.... 595 695 595 kr. stk. FK jurtakryddað lambalæri.................... 1.098 1.830 1.098 kr. kg Pepsi max/appelsín 0.5L dós ............... 59 95 118 kr. ltr Sumarsvali, 3x1/4L ............................. 79 115 26 kr. stk. Nóa kropp, 500 g ................................ 398 464 796 kr. kg Frissi fríski, 2 l, 3 teg. ........................... 179 198 89 kr. ltr Lays snakk 4 teg .................................. 149 219 149 kr. stk. Maryland kex 150 g., 4 teg. .................. 59 98 59 kr. stk. Hagkaup Gildir 03. ágú - 10. ágú verð nú verð áður mælie. verð Myllan grillbrauð .................................. 249 389 249 kr. stk. Kjúklingabringur innfluttar..................... 1.499 1.899 1.499 kr. kg Myllan skúffukaka m/súkkulaði............. 199 277 199 kr. stk. Holta kjúklingaleggir í texaskryddl.......... 451 645 451 kr. kg Holta kjúklingapylsur, 10 stk................. 513 855 513 kr. pk. Risabrauð ........................................... 129 198 129 kr. stk. Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.599 2.549 1.599 kr. kg Kaskó Gildir 03. ágú - 06. ágú verð nú verð áður mælie. verð Goða villikr lambalæri .......................... 959 1.199 959 kr. kg Goði grillborgarar, 4 stk m/brauði ......... 461 614 461 kr. stk. Lambalæri frosið .................................. 899 1.098 899 kr. kg Gourmet meyrnuð piparsteik................. 1.998 2.998 1.998 kr. kg Gourmet meyrnuð filesteik .................... 2.277 3.398 2.277 kr. kg Fjallal.Einbúi file m/fitu ........................ 2.774 3.698 2.774 kr. kg Kalkúnaborgarar steiktir ....................... 839 1.398 839 kr. kg Ísfugl kjúlli St.kjúkl.vængir hot wi........... 599 998 599 kr. kg Humar, 500 gr ..................................... 499 699 998 kr.kg Danpo kjúklingabringur ........................ 1.399 1.998 1399 kr. kg Krónan Gildir 02. ágú - 06. ágú verð nú verð áður mælie. verð Móa grillaður kjúklingur kaldur .............. 479 799 532 kr. kg Krónupylsur magnpk. ........................... 539 899 539 kr. kg Ali svínakótilettur þurrkr. Mexíkó ............ 1.189 1.698 1.189 kr. kg Ali svínahnakki úrb. Mexíkókr. ............... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Móa rauðvíns kjúklinga læri/leggir......... 389 599 389 kr. kg Gourmet rauðvíns lambalæri................. 1.312 1.874 1.312 kr. kg Krónubrauð stórt og gróft, 770 g ........... 99 149 129 kr. kg Krónusalöt, 4 teg., 200 g...................... 155 239 775 kr. kg Prins Póló, 4 x 52 g .............................. 249 329 62 kr. stk. Góu tvenna ......................................... 319 369 319 kr. pk. Nettó Gildir 03. ágú - 06. ágú verð nú verð áður mælie. verð Goða villikr lambalæri .......................... 959 1.199 959 kr. kg Goði Grillborgara,r 4 stk m/brauði......... 461 614 461 kr. stk. Lambalæri frosið .................................. 899 1.098 899 kr. kg Gourmet meyrnuð Piparsteik................. 1.998 2.998 1.998 kr. kg Gourmet meyrnuð filesteik .................... 2.277 3.398 2.277 kr. kg Fjallal.Einbúi file m/fitu ........................ 2.774 3.698 2.774 kr. kg SS helgarsteik grande orange ............... 1.149 1.758 1.149 kr. kg SS hangiframp.birkir.úrb soðinn ............ 1.686 2.248 1.686 kr. kg Humar, 500 g ...................................... 499 699 998 kr. stk. Danpo kjúklingabringur ........................ 1.399 1.998 1.399 kr. kg Nóatún Gildir 02. ágú - 06. ágú verð nú verð áður mælie. verð Ungnautahamborgarar, 90 g................. 79 149 79 kr. stk. Ungnautahamborgarar, 120 g............... 129 198 129 kr. stk. Grillspjót úr kjötborði nautafille ............. 598 698 598 kr. stk. Grillspjót úr kjötb. lambainnralæri ......... 598 698 598 kr. stk. Lambagrillsteik í tómat og basil............. 2.698 2.998 2.698 kr. kg Lambafille með fiturönd ....................... 2.498 3.498 2.498 kr. kg Grillspjót úr kjötborði, lúða.................... 498 598 498 kr. stk. Nóatúns þurrkryddað lambalæri ............ 998 1.698 998 kr. kg Nóa Kókos bitar, 200 g ........................ 199 289 199 kr. pk. Prins Póló kex, 154 g ........................... 179 235 179 kr. pk. Samkaup/Úrval Gildir 03. ágú - 06. ágú verð nú verð áður mælie. verð Gourmet lærisneiðar ............................ 1.722 2.460 1.722 kr. kg Borg.grísakótilettur djúpkryddaðar......... 1.182 1.689 1.182 kr. kg Borg.lambagrillkótilettur þurrkrydd......... 1.521 2.173 1.521 kr. kg Borg.franskar grillpylsur........................ 660 943 660 kr. kg Matfugl texmex grillkjúklingur ................ 389 599 389 kr. kg Egils Pepsi og Pepsi Max, 2 ltr ............... 149 213 74 kr. ltr Maryland kex, 150 g, 2 teg. .................. 69 99 69 kr. stk. Goði Vínarpylsur, 10 stk. ...................... 276 460 276 kr. stk. Matur sem er tilvalinn í sveitasæluna  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Mér finnst gamanað fara í útileguren hef lítil tök á því þar sem ég er að syngja allar helgar,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson og brosir. ,,Ég er samt bú- inn að vera duglegur að ferðast um landið í sumar, þar sem ég er búinn að vera syngja svo víða ásamt þeim Regínu Ósk í Euro- bandinu og síðan Guðrúnu Gunnarsdóttur. Það er nefnilega líka hægt að ferðast á virkum dögum. Um verslunarmannahelg- ina ætla ég hins vegar að troða upp á hátíðinni Ein með öllu ásamt dívunum,“ segir söngvarinn sem er að norðan og vitaskuld gallharður á því að þar verði besta veðrið þessa mestu ferðahelgi ársins. ,,Í sumar fór ég í fyrsta skipti á Vestfirði þar sem við vor- um að skemmta og það var æð- islegt, ótrúleg náttúrufegurð. Og hvernig skemmta Vestfirð- ingar sér? ,,Frábærlega. Við förum þang- að aftur, ekki spurning.“ En hvernig er mataræðið á söngvaranum á þessum ferðalög- um? ,,Það er nú reyndar ekki upp á marga fiska, því miður. Þegar maður er á flakki þá grípur mað- ur oftast það sem hendi er næst, hamborgara og samlokur og allt- of oft missi ég mig í sælgætisát en ég er ferlegur sælgætisgrís,“ segir Friðrik Ómar og ygglir sig pínulítið. ,,En stöku sinnum gríp- um við lambakjöt með og kart- öflusalat og grillum sem auðvitað er miklu ljúffengara. Það er fátt betra en íslenska lambið, náttúr- an og góður félagsskapur á ferðalagi.“ Í útilegu myndi Friðrik Ómar bjóða söngdrottningunum Guð- rúnu Gunnarsdóttur og Regínu Ósk upp á grillaða, fyllta sveppi. ,,Það klikkar aldrei að fylla sveppi með góðum osti og skella þeim á grillið. Frábær og einfald- ur forréttur í útilegunni eða sem partíréttur með öli.“ Er ferlegur sælgætisgrís  FRIÐRIK ÓMAR HJÖRLEIFSSON Morgunblaðið/ÞÖK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.