Morgunblaðið - 03.08.2006, Síða 48

Morgunblaðið - 03.08.2006, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEYJOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9. V.J.V. TOPP5.IS eeee “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI H.J. MBL. eee S.U.S. XFM 91,9 TRÚÐU Á HIÐ ÓKUNNA YFIRNÁTTÚRULEGUR SPENNUHROLLUR MEÐ DEMI MOORE. PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 7 - 10 B.I. 12 ÁRA THE LONG WEEKEND kl. 8 - 10 B.I. 12 ÁRA PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 B.I.12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL TALI kl. 6 OVER THE HEDGE ENSKU TALI kl. 8 SUPERMAN kl. 10 B.I.10 ÁRA PIRATES OF CARIBBEAN: DEAD MAN'S CHEST kl. 5:30 - 6 - 8:30 - 9 - 10:30 - 11:30 B.I. 12.ÁRA. HALF LIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 16.ÁRA. SUPERMAN kl. 5:30 - 8:30 - 11:30 B.I. 10.ÁRA. THE BREAK UP kl. 5:30 - 8 Leyfð SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA 31.000 MANNS Á 7 DÖGUM 31.000 MANNS Á 7 DÖGUM V.J.V. TOPP5.IS eeee eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9. “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS B.J. BLAÐIÐ B.J. BLAÐIÐ Það hefur ver-ið staðfest að ástralski leik- arinn Heath Ledger muni leika Jókerinn í næstu kvikmynd um Leðurblöku- manninn (e. Bat- man). Christian Bale mun endurtaka leikinn sem Leðurblökumaðurinn og þá heldur Christopher Nolan enn um leik- stjórnartaumana. Bróðir Nolans, Jonathan Nolan, skrifar handritið að næstu mynd, en það byggist á sögu sem Christopher Nolan og David Goyer skrifuðu. Þeir skrifuðu handritið að Batman Begins sem sýnd var í fyrra. Ledger ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með því að taka að sér hlutverk Jókersins, en Jack Nicholson átti stórleik og var senu- þjófurinn í Batman í leikstjórn Tim Burtons frá árinu 1989.    Fólk folk@mbl.is Danstónlist-araflið Breakbeat.is þjófstartar versl- unarmannahelg- inni í kvöld en þá verður haldið klúbbakvöld á skemmtistaðnum Pravda. Plötusnúður kvöldsins er Agnar Agnarsson, einnig þekktur sem Aggi Agzilla, en hann var einn af frumkvöðlum rafrænnar dans- tónlistar á Íslandi í upphafi tíunda áratugarins. Síðar á árinu kemur út fyrsta breiðskífa Agzilla, Cats Can Hear Ultrasound, hjá útgáfufyr- irtækinu Metal headz. Þá munu Breakbeat.is-plötusnúð- arnir Gunni Ewok og Leópold leika listir sínar fyrir gesti Pravda. Skemmtunin hefst kl. 21 og er að- gangur ókeypis til 22.30 en kostar eftir það kr. 500. Nánari upplýsingar eru á www.breakbeat.is SÖNGSVEITIN Nylon hefur þekkst boð hljómsveitarinnar McFly um að hita upp fyrir sveitina á tónleikaferð hennar um Bretlandseyjar í haust. McFly hefur verið meðal vinsælustu unglingapoppsveita Eng- lands um nokkurt skeið og náði lagið Ob- viously töluverðum vinsældum hér á landi sem annars staðar. Sveitin er skipuð þeim Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poyn- ter og Harry Judd og hafa þeir gefið út tvær breiðskífur. Þess má geta að þeir fé- lagar í McFly gerðu sér lítið fyrir og komu fyrstu breiðskífunni Room On The Third Floor í fyrsta sætið á breska vinsældalist- anum og fyrir vikið komst sveitin í heims- metabók Guinness fyrir að vera yngsta hljómsveitin fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sæti breska vinsældalistans. Þá komu peyjarnir í McFly við sögu í kvikmyndinni Just My Luck þar sem Lindsey Lohan fer með aðal- hlutverkið. Annars er það af stúlkunum í Nylon að frétta að nú leggja þær lokahönd á fyrstu breiðskífu flokksins sem eingöngu er sung- in á ensku en plötuna hafa þær unnið í Stúdíó Sýrlandi og notið til þess aðstoðar erlendra upptökustjóra. Tónlist | Nylon sendir frá sér smáskífu í lok mánaðarins Á tónleikaferðalagi með McFly Það verður örugglega kátt í rútunni hjá Nylon og McFly þegar sveitirnar halda í tón- leikaferðalag í haust. McFly er meðal vinsælustu ung- lingapoppsveita Englands. FYRSTA plata Péturs Þórs Bene- diktssonar er væntanleg í verslanir síðar í mánuðinum. Pétur hefur ekki setið auðum höndum upp á síðkastið og er með mörg járn í eldinum: „Ég hef verið að vesenast með þessa plötu í einhver ár. Efnið á henni hefur verið að koma aftan að mér jafnt og þétt uns ég ákvað að gera smá gat í dagskrána hjá mér og ein- beita mér að því að klára þessa plötu loksins og lauk því verki í vor.“ Platan hefur fengið titilinn Wine for my weakness og er gefin út af 12 Tónum. „Þetta er „folk“-skotið á köflum, en að segja það gæti gefið fólki ranghugmyndir. Að minnast á þjóðlagakeim gæti líka valdið mis- skilningi. Tónlistin flakkar milli stíla og fer um víðan völl, en er að mestu byggð í kringum kassagítarinn.“ Birgir Jón Birgisson annaðist hljóðblöndun, Óttar Sæmundsen lagði til bassa og Hannes Pétursson og Sigtryggur Baldursson skipta með sér trommuleiknum á plötunni. Pétur segist ætla rétt að vona að platan verði komin úr framleiðslu hingað til lands 24. ágúst, en þá mun hann halda útgáfutónleika í Iðnó. Pétur gerði fyrr á árinu tón- listina fyrir kvikmynd Vesturports- hópsins, Börn, fyrri hlutann af tveggja mynda flokki. Næstu daga og vikur mun hann leggja lokahönd á tónlist síðari myndarinnar sem hefur fengið heitið Foreldrar. „Þetta er skemmtilegt verkefni. Tónlistin er svolítið heimagerð, ég tek hana upp heima hjá mér og fæ til mín stöku hljóðfæraleikara. Út- koman er skemmtileg og passar vel við innilegan tón myndarinnar.“ Þá er ekki allt upp talið, því Pétur hefur einnig verið iðinn við að semja lög fyrir væntanlega plötu Idol- stjörnunnar Helga Rafns Ingvars- sonar. Býst Pétur við að eiga um 6 lög á plötunni, sem væntanleg er í verslanir fyrir jól. Tónlist | Pétur Þór Benediktsson með nýja plötu Flakkar milli stíla Morgunblaðið/Sverrir „Þetta er „folk“-skotið á köflum, en að segja það gæti gefið fólki rang- hugmyndir,“ segir gítarleikarinn Pétur Þór Benediktsson um vænt- anlega plötu sína.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.