Morgunblaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Lager/útkeyrsla Ísdekk ehf. óskar eftir að ráða starfsmann til lagerstarfa og útkeyrslu. Helstu vöruflokkar Ísdekks eru hjólbarðar og vörur er tengjast hjólbörðum og hjólbarðaverkstæðum. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf, vera líkam- lega vel á sig kominn og geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við Guðberg í síma 587 9000 eða í síma 825 3210 frá kl. 8.00-18.00 eða í tölvupósti beggi@isdekk.is. „Ég hef mjög einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta“ Starfsmenn óskast í kvenfatadeild og herradeild Við viljum ráða til okkar starfsfólk til að aðstoða viðskiptavini okkar við að velja glæsifatnað frá ETRO, PRADA, ARMANI, DOLCE & GABBANA, ROBERTO CAVALLI, MIU MIU, sævar karl collection og fleiri þekktum vörumerkjum. Leitum að einstaklingum sem við getum kennt að verða frábærir verslunarmenn á stuttum tíma. Þeir sem sækja um verða að vera minnst 25 ára, ákveðnir, skemmtilegir, framsæknir og hafa jákvæða framtíðarsýn. Um framtíðarstörf er að ræða. Við erum reyklaus. Sendið umsóknir til saevarkarl@saevarkarl.is eða komið með þær í verslunina fyrir 10. ágúst. Sævar Karl Bankastræti 7, sími 551 3470. www.saevarkarl.is Sævar Karl stofnaði klæðskerafyrirtæki í miðbænum árið 1974 og hefur þjónað Reykvíkingum og öðrum landsmönnum síðan með glæsibrag. Auk verslunar tengist fyrirtækið listum og menningu með rekstri gallerís og útgáfustarfsemi af ýmsu tagi. Bílstjóri og lager- starfsmaður óskast Mata óskar að ráða starfsmann í útkeyrsla á vörum í verslanir og til annarra viðskiptavina auk þess að aðstoða við vörutiltektir og almenn lagerstörf þegar það á við. Einnig óskast starfsmaður til almennra lager- starfa. Áhugasamir sendi umsókn fyrir 11.08 '06 til Mötu ehf. á netfangið: fridrik@mata.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10.30 á eftir- farandi eignum: Breiðalda 1, Rangárþing ytra, ehl. gþ. , fnr. 227-0550, þingl. eig. Auðbjörg J. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Norðurgarður 11, Rangárþing eystra, fnr. 219-5023, þingl. eig. Sólrún Helga Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Vestri Garðsauki, eh. gþ., Rangárþing eystra, lnr. 164-204, þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, gerðarbeiðandi E.T. ehf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 2. ágúst 2006. Til sölu Ljósa- og raftækjaverslun til sölu Höfum til sölu góða og vel staðsetta ljósa- verslun á Skeifusvæðinu. Besti sölutíminn framundan. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Engjateig 5, 105 Reykjavík, símar 533 4200 og 892 0667. Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. Tilkynningar Atvinnumálanefnd og stýrihópur um arkitekta- samkeppni óska eftir samstarfi um uppbyggingu á miðsvæði Álftaness. Sveitarfélagið Álftanes hefur ákveðið að gang- ast fyrir arkitektasamkeppni í samstarfi við Arki- tektafélag Íslands um deiliskipulag miðsvæðis á Álftanesi en þar verður m.a. blönduð byggð íbúða, þjónustu, verslunar og atvinnulífs. Auglýst er eftir aðilum sem vilja byggja upp almennan verslunarrekstur, þjónustu, skrif- stofurekstur, veitinga- og ferðaþjónustu eða annan rekstur sem fellur að umhverfisstefnu sveitarfélagsins. Sveitarfélagið Álftanes hefur ákveðið að efla þjónustu við eldri borgara á Álftanesi, með bættri heimaþjónustu og með því að bjóða upp á fjölbreyttari búsetuúrræði. Þannig er m.a. áformað að byggja allt að 40 þjónustu- íbúðir og/eða öryggisíbúðir sem munu tengjast þjónustumiðstöð fyrir félags- og heimaþjón- ustu. Af þessu tilefni er auglýst eftir samstarfsaðilum sem vilja koma að uppbyggingu og/eða rekstri slíkra búsetuúrræða fyrir eldri borgara. Sér- staklega er leitað eftir aðilum sem hafa reynslu af þessu tagi. Áhugasamir sendi upplýsingar á skrifstofu Sveitarfélagsins Álftaness, Bjarnastöðum, 225 Álftanes fyrir 20. ágúst nk. merkt Sveitarfé- lagið Álftanes, Bjarnarstöðum, Atvinnumála- nefnd. Sigurður Magnússon, bæjarstjóri. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfheimar 31, 202-1860, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Örn Hjartarson og Helga Soffía Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Bakkastaðir 75, 224-3131, Reykjavík, þingl. eig. Guri Hilstad Ólason og Óli Jón Ólason, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudag- inn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Bakkastígur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Barðastaðir 19, 223-5621, Reykjavík, þingl. eig. Valgarður Sigurður Einarsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Eiðistorg 15, 206-7305, Seltjarnarnes, þingl. eig. ÁB fjárfestingar ehf., gerðarbeiðandi Ölgerðin Egill Skallagrímsson e, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Grensásvegur 14, 221-7910, Reykjavík, þingl. eig. Atlantis ehf. og Atlantishótel ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Grettisgata 56A, 200-7989, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Þór Gunnars- son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Hlíð 8, 208-6331, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bergur Geirsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Hofteigur 26, 201-9305, Reykjavík, þingl. eig. Arndís K. Kristleifsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Hólmaslóð 2, 227-0962, Reykjavík, þingl. eig. Bakraddir ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Hraunbær 72, 204-4757, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ramphai Saikham, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Jón Steingrímsson RE-7 (áður Straumnes RE-7), skipaskrárnúmer 973, þingl. eig. K. Steingrímsson ehf., gerðarbeiðendur Faxaflóahafn- ir sf. og Fishproducts Iceland ehf., miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Kambsvegur 9, 201-7689, Reykjavík, þingl. eig. Auður Harðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Laugavegur 22a, 200-4793, Reykjavík, þingl. eig. Centrum fasteignir ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tollstjóraemb- ættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Lækjarbraut 2, 226-8851, Kjósarhreppi, þingl. eig. Guðríður Helen Helgadóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Markholt 17, 208-3887, Mosfellsbær, þingl. eig. Hilmar Bergmann, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Meðalholt 9, 201-1532, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Anna Lárus- dóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágr., miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Miklabraut 78, 203-0590, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Miklabraut 88, 203-0614, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku- daginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Rauðalækur 25, 201-6206, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Karl H. Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Skúlagata 40A, 200-3537, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Ómar Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Snorrabraut 29, 201-0356, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Snorrabraut 75, 201-1910, Reykjavík, þingl. eig. Geir Walter Kinchin, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Valshólar 6, 205-0150, Reykjavík, þingl. eig. Edda Runólfsdóttir og Einar Sigurþórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 224-1352, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Öldugrandi 9, 202-3628, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Elín Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 9. ágúst 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. ágúst 2006. Ýmislegt Veitingamenn Nýtið ykkur matreiðsluvefinn www.matseld.is til að koma á framfæri uppskriftum undir notendanöfnum veitingahúsa ykkar. Félagslíf Fimmtudagur 3. ágúst 2006 Samkoma mun falla niður í kvöld vegna Kotmóts. Samhjálp hvetur til þátttöku í Kotmóti sem er bindindishátíð í hæsta gæðaflokki. Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.