Morgunblaðið - 03.08.2006, Side 42

Morgunblaðið - 03.08.2006, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er margt sem maður þarf að vita til þess að komast þangað sem maður ætlar sér. Best er að safna upplýsing- unum á óformlegan hátt, með því að tala við fólk. Inntu nágranna, kollega, vini og ekki síst fjölskyldu eftir stað- reyndunum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautinu er frjálst að láta að sér kveða og gera mistök. Hafðu engar áhyggj- ur, vikmörkin eru skilgreind af sálum sem vita að um leið og þú lærir það sem þú ert að gera skarar þú framúr. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn metur sköpunarhæfileika. Leiðin sem hann notar til þess að fella það gildismat inn í líf sitt er að gefa þeim sem eru í kringum hann nægi- legt svigrúm til þess að láta öllum ill- um látum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er til í að finna sér félaga fyrir tiltekið hættuspil. Farðu varlega í það að biðja nána vini eða fjölskyldu um liðsinni. Sum sambönd batna ekk- ert við þrýsting sem af því hlýst. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hér kemur hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á krónutölu, kíló á vigtinni eða toppinn á ótilgreindum tindi skaltu einbeita þér að því að hreinsa hugann. Fallegar hugsanir geta af sér fallegan árangur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er ósigrandi. Það eina sem er slæmt við það er að hún laðar hugs- anlega að sér fórnarlömb fyrir vikið. En í dag langar hana mest að slást í hópinn með öðrum ofurhetjum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Klæddu þig sjálfri þér til yndisauka. Hvernig þú skreytir þig ræður úrslit- um um það hvernig þér líður þegar þú mætir veröldinni. Stíll þinn breytist eftir því sem þarfir þínar gagnvart umheiminum breytast, og öfugt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þögn er ekki bara það að tala ekki eða skortur á hávaða, hún er viðhorf sálar- innar. Ef þú ræktar þína innri þögn blasir lífsleiðin kyrrlát og upplýst við, eins og sveitavegur á fullu tungli. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sum vandamál hverfa með vanrækslu, sérstaklega hjá heppnu fólki eins og þér. Þú átt eftir að hlæja líka, ekki út af neinu sérstöku, sem bendir til þess að þú sért annað hvort uppljómaður, eða klikkaður. En þú ert jafnvinsæll fyrir því. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin á í togstreitu vegna tveggja mikilvægra valkosta. Stundum er besta ákvörðunin sú að ákveða ekki neitt. Um leið og þú ert tilbúin, læt- urðu toga þig í rétta átt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er ekki bara fé- lagslyndur, heldur líka hlýr og um- hyggjusamur. Trúfesta þín gagnvart vinunum er aðdáunarverð. En jafnvel í innilegasta sambandi kemur að því að maður vill ekki taka upp tólið. Nú er sá tími. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Óvissa í sambandi getur vakið ótta en þarf ekki að gera það. Hugsaðu um það sem þú vilt að gerist, það er hið gagnstæða við áhyggjur. Það verður allt í lagi hjá þér. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í sporðdreka gerir draumana svo sannarlega krassandi. Þeir eru ekki lengur leyfðir öllum aldurshópum, heldur fá á sig strangan bannstimpil. En maður getur alltaf sagt sjálfum sér að draumar séu bara draumar og ekki á okkar valdi. En er það svo? Veltum því fyrir okkur að taka taumana í undirvitundinni, með smávegis einbeitingu getum við gert eitt- hvað þar að veruleika. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kurr, 4 brattur, 7 fuglum, 8 sitt á hvað, 9 guð, 11 tætti sundur, 13 hræðsla, 14 deilur, 15 óveðurshrina, 17 hagn- aðar, 20 blóm, 22 stiga- gatið, 23 bíll, 24 kaka, 25 híma. Lóðrétt | 1 fyrir neðan, 2 gaf saman, 3 vítt, 4 heit- ur, 5 sé í vafa, 6 náði í, 10 öfgar, 12 lengdareining, 13 gruna, 15 helmingur, 16 vatnsflaumur, 18 klettasnös, 19 skyggnast um, 20 elska, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 værukærar, 8 útlit, 9 innbú, 10 ann, 11 tágin, 13 garns, 15 senna, 18 ólgan, 21 pól, 22 safna, 23 ennið, 24 vaðsekkur. Lóðrétt: 2 ærleg, 3 urtan, 4 æfing, 5 agnir, 6 fúlt, 7 húns, 12 inn, 14 afl, 15 sess, 16 nefna, 17 apans, 18 óleik, 19 gengu, 20 níða.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Deiglan | Kvintett Ragnheiðar Gröndal leik- ur á Listasumri á Akureyri. Á efnisskránni eru djassstandardr í útsetningum sveit- arinnar. Fram koma Ragnheiður söngur, Jón Páll Bjarnason gítar, Haukur Gröndal saxó- fónn, Morten Lundsby kontrabassi og Erik Qvick trommur. Hallgrímskirkja | Pamela De Sensi flautu- leikari og Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, leika á hádegistónleikum á veg- um Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgríms- kirkju, 3. ágúst kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir C. Franck og J. Langlais. Reykholtskirkja | Fjórðu tónleikarnir af sjö í orgeltónleikaröð Reykholtskirkju og FÍO verða haldnir 5. ágúst kl. 17. Steingrímur Þórhallsson leikur á orgelið og Pamela De Sensi á þverflautu. Á efnisskránni eru verk eftir A. Scarlatti, Jean Langlais, C. Franck og E. Pasini. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – se- ven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–lau. kl. 14– 17. Anima gallerí | Múni - Árni Þór Árnason og Maríó Múskat (Halldór Örn Ragnarsson). Á sýningunni, sem er þeirra fyrsta einkasýn- ing, eru málverk sem þeir hafa unnið saman að síðan sumarið 2005. Sýningin stendur til 12. ágúst. Opið fim. fös. og lau. kl. 13–17. Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álfheið- ur Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Café Karólína | Sýningu Guðrúnar Pálínu Guðmundsdóttir lýkur 4. ágúst. Sýning ber titilinn „Hlynur sterkur Hlynur“ (portrett af Hlyni Hallssyni myndlistarmanni). DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým- isverk til 26. ágúst eða fram yfir menning- arvöku. Opið virka daga og laugardaga kl. 14–18 í sumar. Eden, Hveragerði | Árni Björn með mál- verkasýningu. Opin kl. 9–22 daglega, til 14. ágúst. Gallerí Tukt | Rögnvaldur Skúli Árnason sýnir málverk og teikningar til 5. ágúst. Opið virka daga kl. 9–17. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar, „hin blíðu hraun“, er frá Jóhannesi Kjarval. 12 listamenn sýna. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á verkum Ásgerðar Búadóttur veflistakonu stendur til 26. ágúst. Í samvinnu við Listasafn Háskóla Ís- lands. Handverk og hönnun | Á sumarsýningunni er til sýnis bæði hefðbundinn íslenskur list- iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Sýn- ingin stendur til 27. ágúst. Opið er alla daga frá 13–17 og er aðgangur ókeypis. Ketilhúsið Listagili | Hrefna Harðardóttir sýnir veggskúlptúra úr leir. Til 13. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Listsýning á verkum eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listaháskóla Íslands. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga kl. 15–18. Til 13. ágúst. Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eiríkur Smith, Hafstein Austmann og Kristín Þor- kelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir. Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ. Opið kl.13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð- urinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning Lo- uisa Matthíasdóttir. Sýningin rekur allan listamannsferil Louisu í sex áratugi. Til 20. ágúst. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsag- an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp- hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Opið í Safnbúð og í Kaffitári í kaffistofu. Ókeypis aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga til 19. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvern- ig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýning á listaverkum sem voru valin vegna úthlut- unar listaverka- verðlaunanna Carnegie Art Award árið 2006. Sýningin endurspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir lista- menn, meðal annars listmálarinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst. Erro - Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síðast- liðnu ári. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verk- anna og hefðbundin listasöguleg viðmið lát- in víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinnar eiga verk á sýn- ingunni sem spannar tímabilið frá aldamót- unum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Laugardaga og sunnudaga kl. 12–17. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Nýlistasafnið | Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýna. Til- vist mannsins er drifkrafturinn að list Bjark- ar. Daníel veltir fyrir sér sambandi texta og ímyndunar og Hildur vinnur á nýjan hátt úr textíl og ögrar hefðbundinni nálgun kons- eptlistar. Næsti bar | Sigurður Örlygsson sýnir ný málverk. Sýningin stendur til 19. ágúst. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra í Safni; samtímalistasafni við Laugaveg 37. Einnig eru til sýnis verk úr safneigninni. Opið er mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis er inn. Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson sýnir í Listsýningarsal til 6. ágúst. Atli nefnir sýn- inguna Tákn og leikur sér þar með línur og form. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Ka- milla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi en hún hefur síðustu vikur fetað í fótspor langafa síns, danska listmál- arans Johannesar Larssen, sem gerði teikn- ingar fyrir danska Íslendingasagnaútgáfu um 1930. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður-Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Sýn- ingin er liður í menningarsamstarfi Austur- lands og Vesterålen. Skúli í túni | Þóra Gunnarsdóttir sýnir „Upp- tekin! -hef annað betra að gera“. Mynd- bands- og hljóðinnsetning. www.skulit- uni.com www.thoragunn.is. Til 6. ágúst. Suðsuðvestur | Hreinn Friðfinnsson sýnir innsetninguna Sögubrot og myndir í Suðs- uðvestur í Reykjanesbæ. Sýningin stendur til 20. ágúst. Opið, fimmtud. og föstudaga kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. www.sudsud- vestur.is Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning í til-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.