Morgunblaðið - 03.08.2006, Síða 40

Morgunblaðið - 03.08.2006, Síða 40
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ALLT SEM ÉG TÓK MÉR FYRIR HENDUR Í DAG FÓR ÚRSKEIÐIS ÉG GERÐI EKKI NEITT Í DAG SÉRÐU HVAÐ ÉG Á VIÐ? VORKENNIR ÞÚ ÞEIRRI SEM GIFTIST MÉR!?! VEISTU HVAÐ? ÉG VORKENNI HVERJUM ÞEIM SEM ER NÓGU HEIMSKUR TIL AÐ GIFTAST ÞÉR! ÞÚ ERT SAMT AÐ GLEYMA EINU, KALLI ÉG ER FALLEGRI EN ÞÚ! SÆL ELSKAN, ÉG ER KOMINN AFTUR HEIM FRÁ ÍTALÍU, EN ÉG FANN EKKI UPP- SKRIFTABÓKINA SEM ÞÚ BAÐST MIG AÐ KAUPA ÆI, MIG LANGAÐI SVO AÐ LÆRA ÍTALSKA- MATREIÐSLU HAFÐU EKKI ÁHYGGJUR! EFTIR FLÓÐIÐ ÞÁ LÁ HÚN BARA HÉRNA OG SAFNAÐI RYKI. MÉR FANNST RÉTT AÐ NÝTA HANA KEMURÐU Í MAT LEN? ÞVÍ MIÐUR ÉG OG KONAN ERUM AÐ SPARA VIÐ REYNUM AÐ EYÐA SEM MINNSTU SVO VIÐ EIGUM EITTHVAÐ Í ELLINNI MARGIR FYRIRTÆKJA EIGENDUR HÆTTA ALDREI ÞETTA ER EKKERT MJÖG LYSTUGT HVER LEIKUR FÚLMENNIÐ, HERRA SMILEY? EF KRAVEN VOGAR SÉR AÐ... KRAVEN ER BÚINN AÐ VERA. DÖMUR MÍNAR OG HERRAR MÁ ÉG KYNNA... HINN ÓSTÖÐVANDI NASHYRNING! ÞETTA ER HERBERGIÐ MITT OG ÞÚ GISTIR EKKI HÉR SKIL ÞIG ÞETTA ER HOBBES OG HANN ER STÓR- HÆTTULEGUR ÉG SÉ ÞAÐ Á HONUM EF ÞÚ KEMUR OF NÆRRI ÞÁ RÝFUR HANN ÞIG Á HOL JÁ ÉG SÉ ÞAÐ Á AUGNA- RÁÐINU. ÉG HELD ÉG KOMI MÉR BARA MARKÚS VIRÐIST ANSI SKARPUR. SKRÍTIÐ AÐ HANN SÉ SKYLDUR PABBA ÓGURLEGT AUGNARÁÐ. ÞAÐ HLJÓMAR VEL Dagbók Í dag er fimmtudagur 3. ágúst, 215. dagur ársins 2006 Víkverji þykir nokk-uð kaldlyndur stundum og er lítið fyrir kjass og knús á almannafæri. Því fer það einstaklega mikið í taugarnar á honum þegar pör þurfa að sýna hvort öðru óvenjulega mikil atlot meðal almennings. Víkverji lenti í því tvisvar í nýliðinni viku að sjá pör sem fóru í taugarnar á honum. Í fyrra skiptið sat hann á kaffihúsi um há- bjartan dag í mestu makindum með rótsterkt kaffi og gott blað, ekkert var því til fyrirstöðu að hann nyti dagsins nema ofur- ástfangið par á næsta borði. Það var eins og þau væru að hittast eftir ára- langan aðskilnað eða að annað hvort þeirra gæti dáið á næstu mínútum. Þau sátu sitt hvorum megin við borð- ið og þurftu stanslaust að vera að lyfta sér upp af stólunum til að ná yf- ir borðið og kyssa hinn aðilann og það voru ekki mjög siðmenntaðir kossar heldur oft á tíðum svokallað slumm af verstu gerð. Auk þess töl- uðu þau sín á milli á sætu ástarmáli sem fór óendanlega í taugarnar á Víkverja og þau gátu ekki ákveðið hvað þau ætluðu að panta sér af matseðl- inum því þeim var al- veg sama og ætluðu bara að fá eins og hitt fengi sér … svaka sætt. Í seinna skiptið fór Víkverji á tónleika. Þar sem hann var bú- inn að koma sér vel fyrir á tónleikastaðn- um og tilbúinn að hlusta á gott band plantaði sér fyrir fram- an hann ofurástfangið par. Þrátt fyrir að þetta væru standandi tónleikar í fjörugri kantinum hélt parið allan tíman utan um hvort annað og kysstist á sek- úndu fresti. Víkverji varð ekki var við að þau væru að fylgjast með tón- leikunum, aldrei sáust þau líta upp á sviðið eða klappa fyrir hljómsveit- inni, og það staðfestist þegar þau drógu upp myndavél og fóru að taka myndir af hvort öðru sér til gamans en ekki af hljómsveitinni. Þegar þau sáu að þau fengu ekki frið þarna á tónleikagólfinu til atlota létu þau sig hverfa Víkverja til ómældrar ánægju. Víkverji hefur ekkert á móti ástinni, bara pörum sem þurfa stans- laust að vera að sanna hana fyrir öðr- um á almannafæri. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Reykjavík | Listamaðurinn Teddi opnaði þriðjudaginn 1. ágúst sýningu á skúlptúrum sínum í Perlunni. Hér er Teddi með Sverri Hallgrímssyni þegar sýningin var opnuð á þriðjudaginn. Morgunblaðið/Sverrir Teddi opnar sýningu MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6,37.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.