Morgunblaðið - 03.08.2006, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.08.2006, Qupperneq 47
Á PLÖTUNNI Blús KK, sem nýverið kom út frá 12 tón- um, flytur KK tólf af uppáhalds blús- lögum sínum sem hann hefur verið að syngja og spila síðastliðin 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Ýms- ir þjóðþekktir hljóðfæraleikarar skipa blús- bandið hans KK og má þar nefna Sigurð Flosa- son saxófónleikara, Guðmund Pétursson gítarleikara, Þorleif Guðjónsson bassaleikara og Friðrik Júlíusson trymbil. Fyrstu vikuna sína á tónlistanum vermir platan þrettánda sætið. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 47 100% sumar inniheldur tuttugu af vinsælustu íslensku lögunum vorið og sumarið 2006. Með- al flytjenda eru Margrét Eir, Helgi Rafn, Bagga- lútur, Leone Tinganelli, Eivør Pálsdóttir, Bogo- mil Font, Valgeir Guð- jónsson, Frummenn, Guðrún Árný, Andrea Gylfa, Svavar Knútur, Greifarnir og Regína Ósk. Diskurinn er sá fyrsti í nýrri útgáfuröð frá 21 12 Culture Company. Öll hafa þessi lög fengið að hljóma í eyrum landsmanna og eru hér á ferð- inni þó nokkrar perlur sem eiga eftir að fá að eldast með þjóðinni. Platan situr núna aðra vik- una á tónlistanum og hefur hækkað sig um tíu sæti upp í það fjórða. Íslenskir sumarsmellir! TELEPATHETICS vöktu óvænta at- hygli síðasta sum- ar þegar einn þekktasti umboðs- maður Bretlands, Alan McGee, sá þá spila á Ís- landi og bauð þeim til London að spila. Alan þessi hefur meðal annars uppgötvað Oasis, The Libertines og Primal Scream. Nýverið kom út fyrsta plata sveitarinnar sem ber heitið Ambulance og inni- heldur hún tíu lög en nokkur eru þegar farin að hljóma í útvarpi. Von er á miklu tónleikahaldi hjá drengjunum á næstu misserum. Ambul- ance er ný á tónlistanum og eignar sér tutt- ugasta og sjöunda sætið. Frumburður Telepathetics! BOGOMIL og tríóið Flís hafa um tíma leitt saman hesta sína við tónlist- arflutning og sköpun. Núna hefur fyrsti hljóm- diskur þessa samstarfs- verkefnis litið dagsins ljós. Gripurinn ber titilinn Bananaveldið og inni- heldur fjórtán Calypso smelli frá fyrri hluta síð- ustu aldar sem þeir fé- lagar hafa dustað rykið af og útsett á sinn ein- staka máta auk þess að gera við þá íslenska texta. Flís-tríóið sem skipað er þeim Davíð þór Jónssyni, Helga Svafari Helgasyni og Valdimar Kolbeini Sigurjónssyni, vakti á sér athygli á síð- asta ári þegar þeir gáfu út diskinn Vottur en þar fluttu þeir þekktustu lög Hauks Morthens á ný- stárlegan máta. Bananaveldið er ný á tónlist- anum og vermir tuttugasta og annað sætið. Fjórtán calypso- smellir!                                                         !" # # # #$ %&#' ( )'* #+,-&#.# / #'#0  #1 .  &#  #2  (&   #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&##!"#4#56(                             % !&  '( ) "     7/  7/  '  #89: ' ;#: 7/   #-  #<#- #2  7/  =#,  14  , >> $( 8/ #= 4 1 #=" ?? 7/  : #4# 6 -  @>A 5/.#!4  B43#C 3 B #D34 7/  ,44/# 4#4# . ,* B43#C 3 ! ."#,*  #!39E  BF #B43 4 !(3F 1 #=" ,; ,#<#1>  14# # / '# #.   # / / G# //#/H #.# / I# / #  #  #344  #/4 J  #)  * 0# "' E# /#H#) @*#/. $( #)#> 1 / . ! ,; 1 A @*#3 #B" #/. ,F #34 #<# 4 #>  #@>A *  3 /K #D4/ E/ F#0L#2  #33M 3#> 4 # F4 $4NH# , '' :#:" =#4 #  L#@#4 #B43 04  +#>M# / E/> F OA #,   $>>#N #'# @ #(                    1 J   #" 1 ##F #F4 C4#- F 1  =,#2"/(* 1 1 2# #. #; P4 1/   #!" 1 1 D  @>A =4 3#!  Q  1/   1 1/   1/   Q  1 Q  !!4 1/   :/  =4 3#!     Sími - 551 9000 A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Silent Hill kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára Ultraviolet kl. 5.20 B.i. 12 ára Stormbreaker kl. 6 og 8 Click kl. 8 og 10.10 B.i. 10 ára Da Vinci Code kl. 5 og 10 SÍÐUSTU SÝN. B.i. 14 ára 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. eeee P.B.B. DV Útvarp einsog þú hefur aldr ei upplifað þa ð áður Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Það hefur ekki verið svikari í leyniþjónustunni í 141 ár... þangað til núna! Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ Frábær gaman mynd með ísla ndsvininum John C. Reilly sem sló svo ef tirminnilega í gegn í Borgar leikhúsinu. Uppáhalds- blúsinn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.