Morgunblaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 21 Dolce & Gabbana Chanel Prada Donna Karan Lindberg Versace Roberto Cavalli Bulgari Tom Ford og fl. Linsur - Gleraugu - Sjónmælingar Gleraugu eru skart VALIÐ hefur verið á hinn svokall- aða „stuttlista“ bresku Man Boo- ker-bókmenntaverðlaunanna, einna mikilvægustu og eftirtekt- arverðustu verðlauna sem veitt eru á sviði bókmennta í heiminum. Sex bækur standa nú eftir af þeim nítján tilnefningum sem voru á „langlista“ verðlaunanna sem til- kynntur var fyrir um mánuði. Handhafi Man Booker-verð- launanna 2006 verður svo gerður heyrinkunnur þriðjudaginn 10. október. Verðlaunahafi hlýtur 50.000 pund í sigurlaun Það var formaður dómnefnd- arinnar, ævisagnaritarinn, fræði- maðurinn og ritrýnirinn Hermione Lee, sem kynnti stuttlistann á blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum Man Group í London á fimmtudaginn. Þau verk sem eru tilnefnd eru: The Inheritance of Loss, eftir Kir- an Desai; The Secret River, eftir Kate Grenville; Carry Me Down, eftir H. J. Hyland; In the Country of Men, eftir Hisham Matar; Mot- her’s Milk, eftir Edward St Au- byn; og The Night Watch, eftir Sarah Waters. Endanlegs sigurvegara bíður 50.000 punda (u.þ.b. 6,5 milljónir króna) verðlaunafé auk þess sem viðurkenningin tryggir aukna sölu. Þá þykir mikil vegsemd að verð- laununum. Á heimasíðu Man Booker er haft eftir Hermione Lee að í hverri hinna sex skáldsagna birt- ist lesandanum heimur sem hann sökkvi sér í án spurninga eða van- trausts. Hugblær þeirra fylgi les- andanum sömuleiðis að lestri löngu loknum. Sex bækur bítast um Booker-inn AP Blaðamannafundur Hermione Lee, formaður dómnefndarinnar, tilkynnir hvaða sex bækur prýða „stuttlista“ Man Bookerverð- launanna. Bókmenntir | Tilnefningar kynntar ÞAU ná ekki nema upp í miðjan tónstigann, enda bara fjögur, systkinin Von Trapp; Amanda, Melanie, Sofia og Justin. Þau eru barnabörn kapteins Von Trapp, sem Chri- stopher Plummer lék eftirminnilega í sígildu söngva- myndinni Sound of Music. Enn er Trapp-fjölskyldan að syngja, og systkinin fjögur, sem hér sjást, eru nú í fríi frá tónleikaferðum um heiminn, til að leika í jólamynd sem kemur út að ári. Aðdáendur Sound of Music munu væntanlega taka henni með þökkum. Reuters Jólajóðl í undirbúningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.