Morgunblaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Síðir galakjólar Stærðir 36-52 „Við megum ekki missa sjónar á því að velferðar- kerfið á að vera fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda en ekki hina sem nóg hafa.“ www.sigridurandersen.is Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, 27. og 28. október. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Sigríðar Andersen er í Landssímahúsinu við Austurvöll. Síminn er 561 4567. Alltaf heitt á könnunni. Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Mér finnst... ...að við eigum að líta á útgjöld til menntamála sem fjárfestingu í mannauð framtíðarinnar. Til að efla samkeppnishæfni Íslands enn meir, verðum við að sækja fram í krafti þekkingar og standa fast að baki menntakerfi landsins. www.astamoller.is 6Jóhann PállSímonarsonKjósum sjómann á þingí prófkjöri sjálfstæðismannaí Reykjavík Netfang: stakkhamrarv@simnet.is - sími 863 2094 Kjósið Jóhann Pál í 6. sæti Gegn framvísun þessa miða færð þú 25% afslátt www.belladonna.is Hlíðasmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 af buxum, bol eða peysu frá dagana 18.-21. október HÖFUM OPNAÐ nýja og glæsilega verslun með Lego-barnafatnað og Grunt-unglingaföt í IÐU-húsinu, Lækjargötu 2 Opið 9.00-22.00 alla daga, sími 552 7682 www.glingglo.is Laugavegi 63 • S. 551 4422 Skoðið sýnishorn á laxdal.is Hlýjar hettukápur Ný sending Einnig með ekta skinni Dögg Pálsdóttir 4.í sætiðwww.dogg.isPrófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, 27. og 28. október 2006 Kvennakvöld miðvikudaginn 18. október Stuðningsmenn Daggar Pálsdóttur bjóða til kvennakvölds í kvöld, miðvikudaginn 18. október kl. 18 – 20, á kosningaskrifstofunni að Laugavegi 170, 2. hæð. Léttar veitingar verða bornar fram undir ljúfum tónum. Hlökkum til að sjá þig. LÖGREGLAN í Keflavík handtók fimm einstaklinga á þrítugsaldri í heimahúsi í bænum skömmu eftir miðnætti aðfaranótt þriðjudags. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglu vöknuðu grunsemdir um að í húsnæðinu færi fram fíkniefnamis- ferli og reyndist það á rökum reist. Við húsleit fundust um 70 grömm af kannabisefnum og 10 grömm af ætluðu amfetamíni. Einnig fundust áhöld til fíkniefnaneyslu. Að sögn lögreglu voru nokkrir meðal þeirra handteknu þekktir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni en aðrir höfðu ekki komist í kast við lögin. Öllum var sleppt að lok- inni skýrslutöku. Með fíkniefni í fórum sínum Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.