Morgunblaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006 49 / KEFLAVÍK JACKASS 2 kl. 8 - 10:10 B.i. 12 BEERFEST kl. 8 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16 ATH! ENGIR ÞJÓÐVERJAR VORU SKAÐAÐIR EÐA MEIDDIR Á MEÐAN TÖKUM MYNDARINNAR STÓÐ. eee EMPIRE / ÁLFABAKKI JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára. JACKASS NUMBER TWO VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 THE THIEF LORD kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12.ára. BEERFEST kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12.ára NACHO LIBRE kl. 10:10 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 8 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 10:10 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ / AKUREYRI JACKASS 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 - 8 LEYFÐ WORLD TRADE... kl. 10 B.i. 12 Frábær ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna Biluð skemmtun! NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU. Jackass gaurarnir JOHNNY KNOXVILLE og STEVE-O eru KOMNIR aftur, bilaðri en nokkru sinni fyrr! Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. kvikmyndir.is FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. eeeE.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“ ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Munið afsláttinn eee LIB, Topp5.is eeee H.Ó. MBL Hemm Hemm að spila með sér í Þjóðeilkhúskjallaranum. Jens spil- ar á Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldinu kl. 00:15 og hvort sem hann fær aðstoð frá Benna og félögum eður ei er ljóst að þessir tónleikar verða einn af hápunktum hátíðarinnar. Benni Hemm Hemm Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn þarf að passa upp á að gleyma ekki litlu hlutunum í lífinu sem gera það ánægjulegt á meðan hann er upptekinn af stórkostlegum áætlunum sínum – mundu til dæmis að koma þér í mjúkinn hjá aðstoð- arfólkinu eða loka glugganum svo að flugurnar komist ekki inn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hugsun nautsins er að sumu leyti snilldarleg, en ofhugsun leiðir hins vegar til sljóleika. Hlýddu fyrsta hug- boði þínu og slepptu svo takinu. Sama lögmál gildir í viðskiptum, maður nær ekki árangri með því að gylla og of- lofa. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Morguninn er þétt setinn af verk- efnum sem virðast lítilvæg, en mynda mikilvæga heild. Daðrið sem þú lendir í um kaffileytið er jafn örvandi og bolli af cappuccino og alveg jafn vanabind- andi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn verður skapandi í allan dag. Nýjar hugmyndir gætu meira að segja látið á sér kræla í nótt, vakið þig og krafist athygli. Þóknastu þeim. Kannski verður staðan allt önnur í fyrramálið, en þær eiga eftir að leiða af sér eitthvað gott. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fullt af fólki langar til þess að skipta við þig eða fá tíma þinn eða athygli. Manneskjan sem gefur þér eitthvað fallegt til þess að trúa á, verður efst á listanum hjá þér. Kannski er viðkom- andi í nautsmerkinu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  "Crazy" nefnist vinsælt lag með Gnarls Barkley, og dagurinn í dag er einmitt sá rétti til þess að vera áhyggjulaus og ekki með á nótunum eins og segir í textanum. Ekki vegna þess að þú vitir ekki nóg, heldur vegna þess að þú veist of mikið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin afgreiðir að minnsta kosti þrjú erindi sem einhver annar hefði átt að ganga frá. Í kvöld þarf mikið til þess að halda athygli þinni, en krabbi eða ljón fá þig til þess að sitja upprétta í sætinu þínu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Alheimur sporðdrekans þenst ýmist út eða dregst saman, en er allt annað en kyrrstæður. Einmitt þess vegna lætur hann aldrei fara of vel um sig í núver- andi aðstæðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fágun bogmannsins getur verið ógn- vekjandi. Þú ættir að gera þér grein fyrir því að tiltekin manneskja, sem lítur upp til þín, veit oftast ekki hvað þú ert að tala um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Kostir þess að níðast á sjálfum sér eru fáir, ef nokkrir, en sjálfsfyrirlitning virðist vera orðin að eins konar þjóð- aríþrótt. Breyttu heiminum með því að fyrirgefa og standa með sjálfri þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ef þú ert í vafa (sem þú verður líklega í dag) skaltu leika af fingrum fram. Þú hagar seglum eftir vindi og lendir á sama áfangastað og þeir sem fljúga á fyrsta farrými. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er staðráðinn í því að end- urheimta sitt fyrra form. Það gerir hann með því að sækjast eftir spenn- andi kringumstæðum og elta það sem vekur mestan áhuga það og það sinn- ið. Stjörnuspá Holiday Mathis Á morgun halda Merkúr (tjáskipti) og Neptúnus (andleg viðleitni) hvor sína leið, sammála um að vera ósammála. Þeim sem tókst að komast í gegnum síðustu daga án þess að lenda í rifrildi af því tagi sem enginn vinnur er óskað til hamingju. Kannski ætti viðkomandi að skrá sig í friðarhreyfingu eða leggja grunninn að pólitískum ferli. Veröldin þarf á fleiri diplómötum að halda. Opnun kosningaskrifstofu Ragnheiðar Elínar Í dag, miðvikudag, kl. 17 opna ég ásamt stuðningsmönnum mínum kosningaskrifstofu að Bæjarlind 2 í Kópavogi. Það væri okkur mikill heiður ef þú sæir þér fært að mæta og eiga með okkur skemmtilegt síðdegi. Boðið verður upp á veitingar, ljúfa tónlist og leikaðstöðu fyrir börnin. Allir velkomnir. Ragnheiður Elín Árnadóttir og stuðningsmenn. Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi – 11. nóvember 2006 Eigðu með okkur skemmtilegt síðdegi Stjörnuparið Tom Cruise og Katie Holmes stefna að þvíað gifta sig í glæsivillu George Clooney á Ítalíu í næsta mánuði. Það er talið að Katie og Tom vilji giftast á Ítalíu vegna þess að það var í Róm sem þau staðfestu sam- band sitt með því að kyssast opinberlega á tökustað mynd- arinnar Mission: Impossible III. Samkvæmt ítölsku dagblaði er stóri dagurinn áætlaður 23. nóvember. Parið á að hafa ákveðið að gifta sig í villunni eftir að hafa dvalið þar í fríi um seinustu helgi, en Clooney býður oft vinum sínum í Hollywood að dvelja þar. Fyrir ut- an Tom og Katie hafa frægir gestir Clooney verið; Matt Damon, Brad Pitt, Angelina Jolie og Richard Gere. Einnig er orðrómur uppi um það að tilvonandi Cruise hjónin, sem eiga saman fimm mánaða gamla dóttur Suri, hafi keypt eina af þremur eignum Clooney í bænum Laglio á Norður-Ítalíu fyrir litlar 3,5 milljónir punda. Fólk folk@mbl.is Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.