Morgunblaðið - 12.11.2006, Síða 46

Morgunblaðið - 12.11.2006, Síða 46
54.900.000 Afar glæsilegt og sjarmerandi 170,5 fm einbýli í Þingholtunum. Húsið er 2 hæðir og ris með falleg- um garði. Eignin hefur öll verið endurnýjuð á síð- ustu árum og er í afar góðu ástandi. Guðvarður og Aðalheiður taka á móti gestum. Grundarstígur 9 - 101 Rvk Opið hús í dag kl. 16:00-17:00 46 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR BORGARTÚN, SKRIFSTOFUR, HÆÐIR - LEIGA Fjórar skrifstofuhæðir eru til leigu í einni glæsilegustu byggingunni við Borgartún í Reykjavík. Um er að ræða fyrstu fjórar hæðirnar sem samanlagt eru um 2.800 fermetrar og auk þess geymslur í kjallara. Hæð- irnar eru tilbúnar undir tréverk en auk þess er búið að leggja fallegt parket á gólf og innrétta snyrtingar á 2., 3. og 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Mjög greið leið er að húsinu. Fjöldi bílastæða. Hæðirnar verða leigðar í einu lagi eða stakar. Hákon Jónsson veitir nánari upplýsingar um leiguverð og skoðun á skrifstofu Eignamiðlunar ehf. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Lyngási 5-7, sími 545-0555 Falleg 126,5 fm íbúð í fjórbýli með bílskúr í botnlanga við gróna og fallega götu í Kópavogi. Góð eign í góðu ástandi. Eldhúsið er með nýlegri sérsmíðaðri innréttingu úr öl. Björt og falleg stofa með beykiparket á gólfi sem búið er að bæsa og lakka. Útgengt á suðursvalir/verönd og þaðan út í garð. Frábær staðsetning og stutt í alla almenna þjónustu. Álfatún 5 - 200 Kópavogi Magnús S. Kristinsson Sölufulltrúi magnus@domus.is s. 664 6021/440 6021 Sölusýning í dag á milli kl. 15:00 og 15:30 VERÐ 31,9 M. 220 fm endaraðhús á þremur hæðum. Aukaíbúð á jarð- hæð sem er tilvalið að leigja út. Stæði í bílageymslu. Mjög góð staðsetning í Seljahverfinu, stutt í alla al- menna þjónustu, skóla og leikskóla. Eign sem gefur marga möguleika Engjasel 45 - 109 Reykjavík Magnús S. Kristinsson Sölufulltrúi magnus@domus.is s. 664 6021/440 6021 Sölusýning í dag á milli kl. 14:00 og 14:30 VERÐ 38,5 M. Gott 6 herbergja, 218,8 fm raðhús á tveimur hæðum í rólegu og fjölskylduvænu hverfi í Hafnarfirði. Stórt eld- hús með sex hellu gaseldavél. Suðursvalir og mikið út- sýni. Bílskúr stór og rúmgóður. Hér er um að ræða eign sem hentar vel barnmargri fjöl- skyldu. Stutt í skóla og leikskóla. Gauksás 21 - 221 Hafnarfirði Magnús S. Kristinsson Sölufulltrúi magnus@domus.is s. 664 6021/440 6021 Sölusýning í dag á milli kl. 16:00 og 16:30 VERÐ 49,9 M. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir Héraðsdómslögmaður Löggiltur fasteignasali www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Til sölu - Tækifæri, byggingarverktakar Skipholt samt. 792 fm. 634 fm framh. á jarðh., 2. hæð og risi, 158 fm bakhús. Húsn. getur los- nað fljótlega. Gert er ráð fyrir nýbyggingu, 1550 fm auk bílageymslu. Nánari uppl. á skrifst. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Til sölu Bíldshöfði, samt. 586 fm Framhús, sýningarsalur og skrifst. 188 fm og lager 398,8 fm. Góð innkeyrslud. Góð staðsetning á Höfðanum, hentar fyrir heilds. eða hvers konar dreif. og sölustarfsemi. Verð: Tilboð. Til sölu - Hringbraut samt. 1631 fm - 2 hæðir Nánar tiltekið er um að ræða 4. og 5. hæð. Húsn. er í dag í útleigu til traustra aðila til langs tíma. Óskað er eftir tilboði í eignina. Til leigu Köllunarklettsvegur Tvær hæðir, 2. hæð 260 fm, 3. hæð 260 fm. Húsnæðið er innréttað undir skrifst. Góð aðkoma er að húnæðinu, næg bílastæði. Hagst. leiga. Sími 588 4477 SÍMINN hefur stórlega eflt GSM- sambandið fyrir viðskiptavini sína en settir hafa verið upp yfir 40 nýir sendar það sem af er árinu. Síminn hefur nýlega endurbætt GSM-kerfið á Vesturlandi, m.a. voru færðir til sendar á Bifröst til þess að styrkja sambandið þar og settir voru upp ný- ir sendar á Akranesi. Í Stykkishólmi hefur GSM-samband einnig verið endurbætt auk þess sem verið er að gera frekari ráðstafanir til þess að bæta þar sambönd. Hugmyndin er að fjölga þar sendum en við það yrði GSM-samband í Stykkishólmi mjög gott, segir í fréttatilkynningu frá Símanum. Síminn hefur víða sett upp senda á höfuðborgarsvæðinu til að þétta og bæta GSM-samband, m.a. í Kópa- vogi, Seljahverfi, Grafarvogi og í Vallahverfi í Hafnarfirði. Auk þess hefur GSM-samband verið bætt í Úthlíð, í Bláskógabyggð, á Selfossi, við Þingvallavatn, í Grímsnesi og við Kröfluvirkjun. Á Suðurnesjum hafa sambönd verið bætt í nágrenni Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Á árinu lauk uppbyggingu á GSM- væðingu Jökuldalsins. Um er að ræða nálægt 60 km af um 400 km vegalengd á þjóðvegi 1 sem verið hefur án GSM-sambands fram að þessu. Mikil ánægja er með þessar endurbætur. Einn helsti styrkur Símans liggur í traustu dreifikerfi sem nær til 98% landsmanna. Þar sem GSM-dreifi- kerfið nær ekki til tekur NMT-far- símakerfið við. Uppbygging GSM- kerfisins er stöðug og sífellt er verið að þétta það og bæta. Þá má nefna að GPRS-kerfi Símans nær jafnframt til 98% landsmanna. Síminn hefur á árinu leitast við að stækka stöðvar úti á landi þar sem hinir ýmsu við- burðir eru haldnir til þess að mæta tímabundinni vaxandi umferð, segir enn fremur í tilkynningunni. Síminn eflir GSM-sam- band sitt Fréttir á SMS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.