Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN OPIÐ HÚS FRAMNESVEGI 61 Falleg 4ra-5 herbergja 116,3 fm íbúð á annari hæð í góðu nýlega viðgerðu fjölbýli. Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni á lóðinni. Íbúðin er laus strax. Verð 24,9 m. Ásta tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Fallegt og vel skipulagt 162 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr í grónu hverfi í Garðabænum. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús með góðum borðkrók, rúmgóðar og bjartar stofur, stórt hjónaherbergi með útgangi á um 20 fm svalir til suðausturs, 3 góð barnaherbergi og flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð með skjólgóðri ver- önd til suðvesturs. Hellulagðar stéttir með hita í fyrir framan hús. Stutt í skóla. Verð 44,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Bæjargil 22 - Garðabæ Raðhús á tveimur hæðum Opið hús í dag frá kl. 14-16 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. BYGGINGARRÉTTUR Í MIÐBORGINNI Um er að ræða byggingarrétt að 26.300 fm íbúðar- og þjónustuhúsnæði og bílakjallara sem sundurliðast þannig: • Íbúðarhúsnæði samtals 12.000 fm • Verslunar- og þjónustuhúsnæði samtals 3.000 fm • Bílakjallari samtals 11.300 fm Frábær útsýnisstaður í göngufæri við miðborgina. Deiliskipulag vegna byggingarreitsins hefur þegar verið samþykkt þannig að hann er byggingarhæfur nú þegar. STAKKHOLT (Hampiðjureiturinn) Rétt er að segja: Ég þori það, þú þorir það, hann eða hún þorir það, þeir, þær eða þau þora það. Gætum tungunnar Í HAFNARFIRÐI búa í dag 23.557 manns og hefur bæjarbúum fjölgað mikið undanfarin ár. Nýir íbúar Hafnarfjarðar koma víða að og eru þeir boðnir velkomnir til bæj- arins og áhersla lögð á að vel sé tek- ið á móti þeim. Undanfarin ár hefur fjöldi innflytjenda sest að í Hafn- arfirð og má nú gera ráð fyrir að hér búi liðlega 1.000 manns frá yfir 40 þjóðlöndum. Stærsti hópurinn kem- ur frá Póllandi en einnig eru fjöl- margir frá Eystrasaltslöndunum, gömlu Júgóslavíu og Filippseyjum. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur á síðustu árum lagt mikla áherslu á að bjóða upp á góða þjónustu til handa nýju íbúum í Hafnarfirði og tryggja þannig að aðlögun þeirra að hafnfirsku samfélagi gangi að ósk- um. Lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar, sem hefur umsjón með málefnum innflytjenda í Hafn- arfirði, lét árið 2004 vinna fyrir sig skýrslu og kanna stöðuna í mála- flokknum. Í skýrslunni komu fram fjölmargar góðar ábendingar og unnið hefur verið markvisst í mál- efnum innflytjenda út frá þeim til- lögum. Víðtækt samstarf um íslenskunám Í lok árs 2004 var komið á fót samráðshópi um málefni innflytj- enda í bænum. Samráðshópnum var ætlað það hlutverk að koma með til- lögur til að efla þjónustu við inn- flytjendur og um leið tryggja yf- irsýn og samræmingu í stofnunum bæjarins varðandi þjónustu. Í hópn- um eiga sæti auk lýðræðis- og jafn- réttisfulltrúa, upplýsinga- og kynn- ingarfulltrúi, æskulýðsfulltrúi, fulltrúi félagsþjónustu, miðstöðvar símenntunar, skóla og leikskóla og jafnframt fulltrúi innflytjenda í Hafnarfirði. Samráðshópurinn fundar reglu- lega og mikil áhersla er lögð á að auka upplýsingaflæði og móttöku íbúanna. Haldin hafa verið íslensku- námskeið fyrir innflytjendur í sam- starfi við hafnfirsk fyrirtæki. Þrjú slík námskeið voru haldin veturinn 2005–2006 í samstarfi við Sólvang, Hrafnistu og ALI. Íslensku- námskeiðin hafa gert mikla lukku og hefur þeim verið fram haldið á Fögnum nýjum íbúum í fjölbreytilegum bæ » Það er algjörlegaóviðunandi að sveitarfélög ein standi undir þjónustu við innflytjendur. Lúðvík Geirsson skrifar um málefni innflytjenda AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.