Morgunblaðið - 12.11.2006, Page 50
50 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
Til sýnis og sölu í dag milli kl. 14 og 16 vel skipulögð 85 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í
góðu lyftuhúsi. Stórar suðvestursvalir, glæsil. útsýni. Tvö góð svefnherb. Á hæðinni er
sameiginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara. Góð sameign. Stutt er í skóla og
alla þjónustu. Verð 16,2 m.
Linda tekur á móti áhugasömum kaupendum, íbúð merkt 4.B.
Sími 588 4477
Engihjalli 11 – Opið hús
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Sími 533 4800
345 fm glæsilegt einbýlishús í Garðabæ. Húsið skiptist í forstofu,
gestabaðherbergi, gang, borðstofu, stofu, eldhús og þvottahús. Á
efri hæð er sjónvarpsherbergi (tvö herb. samkv. teikningum), tvö
barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi. Tvöfaldur bílskúr með
tveimur geymslum. Á jarðhæð er 52 fm íbúð sem er í útleigu. Falleg
eign í mjög góðu hverfi. V. 79,0 m. 7839.
Engimýri – Garðabæ
107,5 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á annarri hæð (miðhæð) auk
25,2 fm bílskúrs, alls 132,7 fm. Sérinngangur í íbúðina sem er
byggð 1997. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö barnaherbergi, hjóna-
herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús og bílskúr með
geymslu inn af. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 27,5 m. 7975.
Breiðavík – Með bílskúr
126 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi í
nýlegu þriggja hæða fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni. Íbúðin skiptist í
anddyri, rúmgóða stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, baðher-
bergi og þrjú svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla. Sérinngangur.
V. 29,3 m. 7972.
Kristnibraut – Glæsilegt útsýni
93,4 fm mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð auk 20,5 fm bíl-
skúrs, alls 113,9 fm. Íbúðin skiptist í hol, eldhús með borðkrók,
rúmgóða stofu með stórum vestursvölum, tvö svefnherbergi,
þvottahús og baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Gott útsýni.
V. 24,9 m. 7983.
Hrísmóar - Með bílskúr
186,2 fm efri hæð á tveimur hæðum, þar af 31,8 fm bílskúr, við
Furuhjalla í Kópavogi. Fallegt útsýni. Eignin skiptist í forstofu,
þvottahús, tvö baðherbergi, þrjú svefnherbergi, stofu og borðstofu,
eldhús og geymslu. Mjög stórar svalir til suð-vesturs með útsýni.
Húsið er tvíbýlishús. V. 39,9 m. 7878.
Furuhjalli – Laus strax
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð til hægri í þessu eftirsótta
fjölbýlishúsi. Íbúðin er 74 fm, mjög rúmgóð og vel skipulögð, stórar
suðursvalir og fallegt útsýni. Húsið er nýlega málað og ástand gott.
Verð 18,3 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14-16
REYNIMELUR 90
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Sérlega fallegt einbýli; kjallari, hæð og ris. Húsið er vel staðsett ofarlega í botnlanga rétt fyrir
neðan Hvassaleitisskóla. Á miðhæð hússins er eldhús, stofur, sjónvarpshol og sólstofa. Í risi
eru þrjú herbergi og bað og tvö herbergi í kjallara, þar er einnig stórt vinnuherbergi auk
þvottahúss og geymslu. Snyrtingar á öllum hæðum. V. 55 m. 7465
HEIÐARGERÐI - GÓÐ STAÐSETNING
ókeypis
smáauglýsingar mbl.is
Á UNDANFÖRNUM árum hafa
foreldrar ungra barna átt í töluverð-
um vandræðum með að fá vistun fyr-
ir börnin sín eftir að fæðingarorlofi
lýkur. Leikskólar í Reykjavík taka
enn sem komið er ekki við börnum
fyrr en um 18 mánaða aldur og dag-
foreldrum hefur fækkað gríðarlega
undanfarin ár, eða um 20–30% sl. 4
ár. Að loknu fæðingarorlofi tekur við
leit að þjónustuaðilum sem oftar en
ekki leiðir af sér stress og áhyggjur
því að dagmæðrum hefur fækkað
mikið. Foreldrar hafa leitað í meira
mæli til sjálfstætt starfandi leikskóla
í leit að þjónustu en þeir skólar hafa
þurft að þola skert framlög í mörg
ár.
Ólíkir valkostir standi til boða
Til að foreldrar fái þjónustu við
hæfi er mikilvægt að ólíkir og fjöl-
breyttir valkostir standi þeim til
boða. Dagforeldarar, leikskólar
borgarinnar, au-pair greiðslur og
sjálfstætt starfandi leikskólar eru
ólík úrræði sem eru í boði en hafa
ekki verði efld til jafns undanfarin
ár. Það er mjög mikilvægt að þessir
ólíku aðilar séu á jafnréttisgrundvelli
þegar þeir keppast um að veita for-
eldrum þjónustu. Foreldrar greiða
útsvar í góðri trú að barnið fái svip-
Val um
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
fjallar um leikskólamál
Skólavörðustíg 21, Reykjavík
sími 551 4050
Glæsileg
brúðarrúmföt
í úrvali