Morgunblaðið - 12.11.2006, Síða 52
52 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Eignir frá 2,050 millj. kr./27.771 þús.
Svefnpláss f. 4, nýb., sundlaug, 10 mín. frá flugvelli
Sími 0044 845 056 9706 (enska)
www.redseaproperties.net
SÓLRÍKT OG HEITT 365 DAGA Á ÁRI
RIVÍERAN VIÐ RAUÐA HAFIÐ,
EGYPTALANDI
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Háaleitisbraut
Glæsilegt 289 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Eignin skipt-
ist m.a. í samliggjandi stofur með arni, stórt eldhús með ljósum viðarinnrétting-
um, 5-6 herbergi auk fataherbergis, 2 flísalögð baðherbergi, gesta w.c. auk um
20 fm nýlegs skála sem byggður var við húsið. Rúmgóðar suðursvalir út af stof-
um. Falleg ræktuð og skjólgóð lóð með nýlegri verönd og nýlega hellulagðri
innkeyrslu með hita í. Einnig hiti í tröppum upp að húsi. Verð 76,9 millj.
Stóragerði - 2ja íbúða hús
Vel staðsett 315 fm einbýlishús með
aukaíbúð á jarðhæð og 25 fm sér-
stæðum bílskúr á þessum eftirsótta
stað. Eignin skiptist m.a. í stóra setu-
stofu, borðstofu með aukinni lofthæð,
eldhús með nýuppgerðum innrétting-
um og góðum borðkrók, 4 herbergi og
2 flísalögð baðherbergi auk 3ja herb.
séríbúðar. Stór verönd/suðursvalir út
af stofu efri hæðar. Hús nýlega málað
að utan. Skjólgóð, ræktuð lóð. Verð
73,0 millj.
Selbraut - Seltjarnarnesi
Glæsilegt 218 fm raðhús á tveimur
hæðum með 41 fm innb. bílskúr. Eign-
in er mikið endurnýjuð, m.a. bæði
baðherbergi og gólfefni auk þess er
nýtt múrverk utanhúss ásamt nýju
þaki. Eldhús, stofa og gesta w.c. í
opnu rými á efri hæð með mikilli loft-
hæð og góðu útsýni auk 4 herbergja,
sjónvarpsherbergis, þvottaherb. og
baðherbergis á neðri hæð. Falleg
ræktuð lóð. Hiti í innkeyrslu og stéttum
fyrir framan hús. Verðtilboð.
Tjarnarmýri - Seltjarnarnesi
Nýtt og glæsilegt steinsteypt 235 fm
einbýlishús á tveimur hæðum með
innb. bílageymslu. Húsið afhendist
fullbúið að utan og fokhelt að innan
skv. nánara samkomulagi. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Vatnsstígur - Ný 3ja herb. íbúð
Glæsileg 99 fm 3ja herb. íbúð á efstu
hæð í endurbyggðu húsi í hjarta mið-
borgarinnar. Glæsilegar sprautulakk-
aðar innréttingar. Stórar og bjartar
stofur með miklum frönskum gluggum,
stórt svefnherb. með miklu skápa-
plássi, baðherb. með vönduðum tækj-
um. Eyja í eldhúsi og hellulagðar svalir
til suðausturs með miklu útsýni. Sér-
geymsla í kjallara. Verð 34,9 millj.
Skúlagata - 3ja herb.
íbúð fyrir eldri borgara
Mjög góð 99 fm íbúð á 2. hæð í þessu
fallega húsi í miðborginni fyrir 60 ára
og eldri. Íbúðin skiptist í opið eldhús,
rúmgóða borð- og setustofu með útg.
á suðursvalir, 2 herb. og baðherb.
með þvottaaðstöðu. Vandaðar innrétt-
ingar. Parket og flísar á gólfum. Útsýni
til norðurs og hellulagðar suðursvalir
út af stofu. Sérgeymsla í kj. Húsvörð-
ur. Verð 32,5 millj.
Til leigu Víkurhvarf, Kópavogi
tvær hæðir samtals 1904 fm.
Jarðhæð neðan við húsið 1125 fm. Jarðhæð ofan við húsið 780 fm. Mögulegt er að skipta hæðunum
upp í minni eingar. Húsið klætt að utan m. flísum. Húsið er mjög vel staðsett og liggur vel við umferð.
Afhending í febrúar 2007. Bílastæði malbikuð. Óskað er eftir tilboðum í leigu.
Upplýsingar
Valhöll fasteignasala,
Magnús Gunnarsson
símar 588 477 og 822 8242.
Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli
Hér er um að ræða óvenju fallegt og skemmtilegt 232,7 fm einbýlishús á einni hæð
með innbyggðum 42,5 fm bílskúr. Skipulag og hönnun hússins er mjög vel heppnuð
og mætti þar nefna stóra glugga sem ná niður í gólf við stofu og borðstofu og 2,9
m lofthæð að hluta. Fallegir gluggar gefa eigninni mikla birtu sem er staðsett innar-
lega í lokuðum botnlanga og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Án efa eitt
fallegasta og skemmtilegasta húsið í hverfinu. Verð 34,4 millj.
Nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson í síma 895 8321.
Skólavörðustíg 13
Sími 510 3800
Fax 510 3801
www.husavik.net
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Fléttuvellir 31
Glæsieign í Hf.
Í DAG búa rúmlega 18 þúsund ís-
lensk börn hjá einstæðum foreldrum
eða rétt rúmlega 23%
íslenskra barna, þetta
hlutfall er enn hærra í
Reykjavík þar sem
tæplega þriðjungur
barna býr hjá ein-
stæðum foreldrum.
Fjöldi barna sem alin
eru upp af einu foreldri
hefur vaxið jafnt og
þétt á síðustu árum og
áratugum, til að mynda
bjuggu um 16% ís-
lenskra barna hjá ein-
stæðum foreldrum árið
1995 eða tæplega 13
þúsund börn.
Börn einstæðra foreldra eiga
erfiðara uppdráttar
Erlendar rannsóknir á högum
barna sem búa hjá einstæðum for-
eldrum sýna að þessum börnum
vegnar á margan hátt verr en börn-
um sem alast upp hjá báðum for-
eldrum. Þessar rannsóknir sýna að
börn sem alin eru upp af einu foreldri
glíma í ríkari mæli við
hegðunar- og tilfinn-
ingavanda en önnur
börn. Menntun þeirra
er almennt styttri en
annarra barna, fleiri
þeirra hafa einungis
lokið grunnmenntun,
þau ljúka síður lang-
skólanámi og náms-
árangur þeirra er lak-
ari.
En hvernig vegnar
börnum einstæðra for-
eldra á Íslandi? Rann-
sóknir sýna sömu til-
hneigingu hér á landi, að
fjölskyldugerð virðist skipta miklu
máli þegar horft er á líðan og velferð
íslenskra barna og unglinga.
Upplýsingar um börn sem barna-
verndarnefndir á Íslandi hafa afskipti
af leiða í ljós að tæplega 60% þeirra
búa ekki hjá báðum foreldrum sínum.
Af þeim börnum sem sótt er um með-
ferð fyrir á meðferðarheimilum á
vegum Barnaverndarstofu búa um
80% þeirra ekki hjá báðum kynfor-
eldrum sínum. Tölur frá árunum 1996
til 2000 um heimilislaus börn sem leit-
uðu athvarfs í Rauðakrosshúsinu
sýna að einungis 11% þeirra bjuggu
með báðum foreldrum.
Ríkuleg og traust samskipti for-
eldra og barna eru mikilvæg
Fræðimenn hafa bent á að aðgengi
barna að fleiri en einum fullorðnum
uppeldisaðila skiptir verulegu máli í
uppeldi barna. Þeim börnum sem
hafa aðgengi að, verja tíma með og
mynda góð tengsl við báða foreldra
sína vegnar betur og verða síður fyrir
áföllum.
Ríkuleg samvera unglinga og for-
eldra dregur úr líkum á vímu-
efnaneyslu unglinga. Unglingar sem
verja miklum tíma með foreldrum
sínum og eru í góðum tengslum við þá
hefja síður neyslu vímuefna, þeir eiga
jafnframt auðveldara með að stand-
ast neikvæðan þrýsting jafnaldra.
Unglingar sem eru í góðum tengslum
við foreldra sína eru síður líklegir til
að stríða við félagsleg eða sálræn
vandkvæði og eru bæði ólíklegri til að
vera gerendur eða þolendur ofbeldis.
Báðir foreldrar virkir uppal-
endur barna eftir skilnað
Að vel takist til við tengslamyndun
foreldra og barna virðist því vera lyk-
ilatriði þegar velferð barna er annars
vegar, það sem best þjónar hags-
munum barna eru ríkulegar sam-
vistir við báða foreldra sína. Í Svíþjóð
hefur sameiginleg forsjá verið val-
kostur í kjölfar skilnaða í rúmlega
hálfa öld og meginregla í áratugi. Í
ljósi þessarar löngu reynslu af sam-
eiginlegri forsjá hafa Svíar haft
möguleika á að kanna í langtímarann-
sóknum afdrif barna sem búa við ólík
Foreldrajafnrétti –
bestu hagsmunir barna
Víðir Ragnarsson fjallar um
foreldrajafnrétti » Sterk tengsl og ríku-leg samvera við báða
foreldra eru öllum börn-
um mikilvæg.
Víðir Ragnarsson