Morgunblaðið - 12.11.2006, Page 76
76 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
dægradvöl
LÁRÉTT
1. Kartöflumóðir við að klára finnur sætindi. (9)
5. Sá sem bragðbætir finnur sálmabók. (7)
8. Sá eftirgrennslan. (4)
10. Strípuð sál reynist vera sitjandi. (7)
11. Tónverk virði með matvælum. (7)
12. Erlendir hæfileikar hjá þeim fyrsta verðskulda
pening. (7)
13. Slöngumál hjá rógbera. (10)
14. Spjall við krabba. (4)
18. Segir á annan hátt: „Sérðu morð armæðufullra“(7)
21. Einhvers konar vígsla fyrir þann sem getur sungið.
(6)
22. Stúlka sem fær róandi. (4)
24. Hr Ottis er næstum því fantur. (6)
25. Hrekið í víðáttuna. (6)
27. Keyra bát. (6)
28. Álsamstæða fyrir fulla. (6)
29. Bróðir Gunnars reynist vera vinur Tinna. (10)
30. Gamalt mánaðarblað sem kom sunnan úr Kaup-
mannahöfn eða Reykjavík? (10)
31. Fíflið sem líkist illgresinu. (7)
LÓÐRÉTT
1. Óefnilegur maður læsir tönnum í eldsneyti. (8)
2. Fyrirburður húsdýrs sést japla lambagras. (8)
3. Settur sem dauður. (6)
4. Mér heyrist blíðan gersamleg fyrir almenninginn. (7)
5. Ár sem er 6 klst, 9 mín. og 10 sek. lengra en venju-
legt ár. (9)
6. Flan Húnakonungs endar í árásinni. (7)
7. Staðsetning bókabúðar birtist oft. (7)
9. Samtals hjarir hjá miklum. (9)
15. Bær óvina Picards í Star Trek? (4)
16. Heimspekingurinn sem er fræg stytta. (11)
17. Holrúm kemur feitum að gagni. (8)
19. Líffærið þar lítil umferð er. (11)
20. Slétthærður án hópa. (8)
21. Frelsið galdramann frá súrefnisskortinum. (10)
23. Prestakallið á hafi úti? (9)
24. Stoppaðu kort! Það er tvísýna. (9)
26. Sífellt vil þrengsli sem vara í þó nokkurn tíma. (7)
1 2 3 4 5 6 7
8
9
10
11
12
13
14 15 16 17
18 19
20
21 22 23 24
25 26 27
28
29
30
31
P U N K T E R A F Á S
É E Ó B Æ G S L A G A N G U R
T L S R V Ó Æ
U P P V Í S T L O Ð L
R Í U V E G L Æ T I A
S I G N I N G I A N Ý N Æ M I
S U P P K Ö S T I N D Ö
P L Ó G F A R U T R
O N O R L G
R E R H S O Æ
F I N G R A R Í M L O F T K Ö S T
N Á L E Í G A Ú
S Á T T M Á L A R L A K T J A R N I R
K R F L J Ö L B
Ö L B I U Ö R Ó L E G A
T Í G U L L S P Í R U R Ð E N
U M I K I G A N A
H E I M S K A U T I N G R
J U R N Á L A R A U G A
Ú R H R A K R
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni og
heimilisfangi ásamt úr-
lausninni í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykjavík.
Skilafrestur á úrlausn
krossgátu 12. nóvember rennur út næsta
föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnu-
daginn 26. nóvember. Heppinn þátttakandi
hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátu
29. október sl. er: Guðbjörg Ásgeirsdóttir,
Efstahrauni 27, 240 Grindavík. Hún hlýtur í
verðlaun bókina Feimnismál eftir Sigrúnu
Davíðsdóttur, sem Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang