Morgunblaðið - 12.11.2006, Page 78

Morgunblaðið - 12.11.2006, Page 78
78 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Sýning á málverkum níu kvennasem allar hafa fengist við að mála til lengri eða skemmri tíma var opnuð á Skúlagötu 61. Þetta eru þær: Dagbjört Guðmundsdóttir, Guðrún Helga Kristjánsdóttir, Helga Jensdóttir, Helga Sigurð- ardóttir, Kristín Tryggvadóttir, Laufey Johansen, Maja Siska, Mar- grét Brynjólfsdóttir og Rannveig Tryggvadóttir. Við undirbúning sýningarinnar hafa þær notið aðstoðar Bjarna Sig- urbjörnssonar listmálara og Jóns Proppé gagnrýnanda. Þær nálgast málverkið hver á sínum forsendum, en eiga það sameig- inlegt að leita opinnar og kraftmikillar tjáningar með pensli og litum og beita sér óheft við framsetningu stórra verka. Málverkin eru af ýmsum toga, sum unnin út frá náttúruinnblæstri meðan önnur eru hreinar afstrak- sjónir. Sýningunni hafa þær gefið yfirskriftina „40A 32D“ og hún verður opin daglega kl.15-19 og um helgar kl.13-18 fram til 18.nóvember. Myndlist Málverkasýning við Skúlagötu – Níu konur sýna ný málverk Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Broadway | Flass 104.5 og Basshunter verða með tónleika á Broadway 14. nóv. kl. 21 fyrir framhaldskólanema ásamt xxxRottweiler og leynigestum. Miðasala er í skor.is í Kringlunni og kostar miðinn 2000 kr. ef menn skrá sig í Flassklúbbinn. Bústaðakirkja | Í kvöld kl. 20. Kamm- ertónlist í Bústaðakirkju. Sigurður I. Snorrason leikur með Cuvilliés strengja- kvartettinum. Sjá kammer.is Neskirkja | Í dag kl. 15: Sjö gítarsnillingar leika hver í sínu lagi og allir saman í minn- ingu Einars Kristjáns Einarssonar, sem hefði orðið fimmtugur 12. nóvember. Sama dag kemur út geisladiskurinn Finisterre með einleik Einars Kristjáns. Salurinn, Kópavogi | Verðlaunaafhending í III. Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA kl. 14. Salurinn, Kópavogi | Tónleikarnir kl. 20 í tilefni af síðari hluta útgáfu á lögum Kalda- lóns, Ég lít í anda liðna tíð, en fyrri hluti út- gáfunnar, Svanasöngur á heiði, kom út haustið 2004. Verð: 3000 kr. í síma 570 0400 og á salurinn.is Seltjarnarneskirkja | Tónleikar Sinfón- íuhljómsveitar áhugamanna kl. 17 á sunnu- dag. Frumflutt verða verk fyrir strengja- sveit eftir Oliver Kentish. Einnig verður fluttur konsert Salieris fyrir flautu og óbó og Serenade fyrir blásara eftir Dvorák. Ein- leikarar Hallfríður Ólafsdóttir og Daði Kol- beinsson, stjórnendur Oliver Kentish og Ármann Helgason. Myndlist Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið með blandaðri tækni. Opið mán-þri. kl. 10– 18 og lau. kl. 11–16. Til 17. nóv. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir með sýninguna „Puntustykki“. Verkið sem Hanna Hlíf sýnir er um stöðu og sögu kvenna fyrr og nú. Til 1. des. Gallerí Fold | Einar Hákonarson sýnir í Bak- sal til 12. nóvember. Gallerí Stígur | „Vinátta“ myndlistarsýn- ing Elsu Nielsen stendur nú yfir til 17. nóv. Opið kl. 13–18 virka daga og 11–16 lau. Gallery Turpentine | Georg Guðni sýnir ný málverk og kolateikningar til 21. nóv. Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavík- urborgar. Ljósmyndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Opin virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. Sýning á afrískum minjagripum sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mannfræðingur hefur safnað saman. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson) með sýningu á olíumálverkum og teikn- ingum í neðri sölum Hafnarborgar til 27. nóv. Baski sýnir olíumálverk og teikningar sem tengjast Kili og sögu Reynistað- armanna sem þar urðu úti 1780. Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“ og kemur út nú fyrir jólin. Þarna er fyrst og fremst um að ræða myndir af stöðum sem bera ummerki mannfólksins. Hafnarfjarðarkirkja | Kirkjur, fólk og fjöll, ljósmyndasýning Sigurjóns Péturssonar stendur yfir í Ljósbroti Hafnarfjarðarkirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 13–19 og á sunnudögum kl. 10–15. Til 12. nóv. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Kaffi Sólon | Unnur Ýrr Helgadóttir með myndlistasýningu til 24. nóv. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk á veitingastaðnum Karólínu. Á sama tíma opnar Ásmundur bróðir Snorra sýningu á Café Karólínu. Kirkjuhvoll Akranesi | Eiríkur Smith sýnir um 30 verk, bæði olíu- og vatnslitamyndir í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Dröfn lét mikið að sér kveða í ís- lensku listalífi og haslaði hún sér völl í ein- um erfiðasta geira grafíklistarinnar, trérist- unni. Opið kl. 12–17 virka daga, nema mánudaga. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Til 26. nóv. Listamannaspjall á sunnudag kl. 14 þar sem myndlistarmennirnir Georg Guðni og Jón Óskar munu skiptast á skoðunum um sýninguna Málverkið eftir 1980. Opið frá kl. 11–17. Safnbúð og Kaffitár taka á móti safn- gestum. Ókeypis aðgangur. Sjá nánar á www.listasafn.is. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar á Lista- safni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist Sog. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Sýningarstjórarnir eru í fremstu röð innan hins alþjóðlega myndlistarvett- vangs. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn tíma. Árni sýnir olímálverk 70x100. Opið kl. 9–17 alla daga nema laugardaga er opið kl. 12–16. www.arnibjorn.com Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp- boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Til 25. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef- ur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru myndir af óþekktum stöðum, húsum og fólki og gestir beðnir um að þekkja mynd- efnið og gefa upplýsingar um það. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur sett saman með sóknarnefnd og Listvina- félagi Hallgrímskirkju. Minnst er einstakra þátta úr byggingarsögunni og fórnfýsi fylg- ismanna til að gera kirkjuna að veruleika. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar í máli og myndum. Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga–Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýningin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Ak- ureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl.13–16. www.tekmus.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – Íslensk og erlend skotvopn ásamt upp- stoppuðum veiðidýrum og veiðitengdum munum. Sjá nánar á www.hunting.is Opið um helgar í nóvember kl. 11–18. Sími 483– 1558 fyrir bókanir utan sýningartíma. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Á Sjó- minjasafninu Grandagarði 8 eru þrjár sýn- ingar í vetur. Togarasýning um 100 ára sögu togaraútgerðar á Íslandi, sýningin „Úr ranni forfeðranna“ og ljósmyndasýn- ing Hannesar Baldvinssonar frá Siglufirði „Í síldinni á Sigló“. 50 bráðskemmtilegar ljósmyndir Hannesar Baldvinsonar af mannlífinu á síldarbryggjunum á Siglufirði á árunum 1958–62. Opið um helgar frá 13 til 17 að Grandagarði 8. Open Season m.ensku.tali kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 12, 2, 4 og 6 Borat kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Fearless kl. 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Mýrin LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Grettir m.ísl.tali kl. 12 Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12 og 2 The Devil Wears Prada kl. 8 Borat kl. 2(450 kr.), 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 2(450 kr.), 4 og 6 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ- NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR 60.000 gestir! KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is eeeee EMPIRE eeeee THE MIRROR eeee S.V. Mbl. T.V. - Kvikmyndir.com DÝRIN TAKA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! FORSALA AÐGÖNGU MIÐA ATH: EINNIG ER HÆGT AÐ VERSLA MIÐA Í FORSÖLU Sýnd með íslensku og ensku tali HÁDEG ISBÍÓ 500 K R. KL. 12 Í SMÁR ABÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.